Tölvumál - 01.04.1986, Síða 12

Tölvumál - 01.04.1986, Síða 12
stöðlun er grundvallarþáttur I allri uppbyggingu iðnaðar, tölvuiðnaður innifalinn. Innan Skýrslutæknifélags Islands eru margir sérfræðingar á ýmsum sviðum tölvumála, margir þeirra hafa tekið þátt í störfum á sviði stöðlunar eins og hér hefur komið fram. Þar er einnig að finna áhrifamenn I okkar þjððfélagi. Allir þessir aðilar geta haft bein eða ðbein áhrif á stjðrnmálamenn okkar, komið þeim í skilning um hversu mikilvægan þátt er að ræða og hversu nauðsynlegt er að veita fjármagni til stöðlunarmála. Það þýðir ekkert annað en að gera verulegt átak og koma einhverjum skikk á þessi mál. Að öðrum kosti verður tölvuiðnaður á Islandi ekki sá vaxtarbroddur, sem menn hafa gert sér hugmyndir um, í komandi framtíð. Helgi Jðnsson, RHl. PANTIÐ I HÓPFERÐINA Á NORDDATA 86 FYRIR 1. MAÍ Eins og fram kemur 1 fréttaskoti Ferðaskrifstofunnar ÖRVALS, sem félagsmenn Skýrslutæknifélagsins fengu sent fyrir nokkru, þá er undirbuningur hðpferðar á NordDATA 86 I fullum gangi. Félagsmenn, sem vilja tryggja sér far í hðpferð- ina þurfa að hafa samband við Dröfn Björnsdóttur £ slma 28522 hjá ÚRVAL eigi síðar en 1. mal n.k. Von er á dagskrá ______ ráðstefnunnar fljótlega og er félagsmönnum bent á að — ^ ^ ' hafa samband við skrifstofu . ^ - v SI I slma 82500 óski þeir C*\ eftir að fá hana senda. kþ. ' ( * 12

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.