Vísir - 05.03.1962, Page 1
®B • na >
b veikjast i
uppsklpun
Við uppskipun á tilbúnum
áburði, sem Áburðarverksmiðj-
an í Gufuncsi fékk erlendis frá
í vikunni sem leið, veiktust
nokkurir mannanna, sem að
uppskipuninni stóðu og voru
þeir látnir hætta vinnu þegar
í stað.
Vísir hefur í tilefni af þessu
snúið sér bæði til Hjálmars
Finnssonar framkvæmdarstjóra
Áburðarverksmiðjunnar og
Jóns borgarlæknis Sigurðsson-
ar og leitað álits þeirra.
Hjálmar Finnsson tjáði Vísi
að skip þetta hafi komið í
byrjun s.l. viku hingað til
lands með svokallaðan þrífos-
fatáburð bæði kornaðan og
pulveriseraðan. Hann var
ekki sekkjaður og verður því
að moka honum upp úr lest-
um skipsins.
Slíkri vinnu fylgir alltaf
nokkur hætta á ertingu bæði á
hörund og slímhúð manna ef
lengi er unnið að þessu starfi
samfleytt. Var öllum þeim,
sem að uppskipuninni störf-
Frh. á 7. s.
Á fimmta hundrað Reyk-
víkingar tóku þátt í skíða-
landsgöngunni um helgina.
Gangan hófst við Skíða-
skálann í Hveradölum á laug-
ardaginn og fyrsti maður sem
þar var ræstur var borgar-
stjórinn í Reykjavík, Geir
Hallgrímsson. Alls gengu þá
109 manns í brautinni í Hvera-
dölum, þ. á. m. ýmsir forystu-
menn íþrótta hér á landi.
í gær tók 166 manns þátt í
skíðalandsgön|unni við Skíða-
skálann í Hveradölum 25 við
skála íþróttafélags kvenna í
Skálafelli og 107 við skíða-
skála Ármenninga í Jósefsdal,
þ. á. m. tveir fjögurra ára
drengir og elzti þátttakandinn
var 62 ára.
Skíðagangan hefur ekki
hafizt við bækistöðvar þeirra
K.R. og Í.R.-inga, en það
ur varla langt þangað til.
Nú eru daglegar skíðaferðir
kl. 1,30 e.h. og kl. 7,30
Framh. á bls. 7
Laust fyrir birtingu í
morgun hófu OAS-menn í
Aísír fjöldasprengingar í
[jví hverfi Algeirsborgar,
sem næst er Casbash, eða
Arabahverfinu, og voru
betta fiestu og mestu
sprengingar frá uppha'’
Alsírstyrjaldarinnar, Ogvar unarhús Gyðinga og Serkja, og
engu líkara en loftárá? eftir fyrstu fréttum að dæma
, 'rv. , , virðist ekki hafa verið um mik-
hefði verið gerð a borgar- a manntjón að ræða af vöidum
hlutann, enda busti fólk áíþeirra.
götur út í skelfingu, margt
á náttfötum einum. —
Sprengingarnar voru alls
um 130.
Skipulögð hermdarverk.
Brátt kom í Ijós, að hér var
vm skipulagðar árásir að ræða
11 þess að leggja í rústir verzl-
í gær voru a. m. k. 15 menn
'drepnir í borgum Alsír og 25
'særðust, þar af 13 af vélbyssu-
skothríð úr bifreið á götu í
Bone.
ítalir reknir brott.
Allir ítalskir fréttamenn í
Alsír nema einn hafa gugnað
fyrir hótunum OAS-manna og
horfið heim. Var einn þeirra
sóttur í gistihús í fyrradag og
íarið með hann í íbúð, þar sem
eins konar réttur OAS-manna
Frh. á 7. s.
Bolludagur
Margir tóku daginn ó- í skólann, eða til að borða
venju snemma í morgun. i með morgunmjólkinni
orsökin yar sú, að í dag er
bolludagúrinn. Lá straumur
fólks í bakaríin í morgun
til að kaupa bollur handa
Þessi snaggaralegi strák-
ur var búinn að salla á sig
5 bollum, begar hann fór í
krökkunum til að hafa með | skólann.
VÍSIR
Skíða-landsgangan hófst á
laugardaginn kl. 3 e. h. og
var Geir Hallgrímsson, borg-
arstjóri Reykjavíkur, fyrsti
maðurinn á Reykjavíkur-
svæðinu til að ganga. — Á
myndinni sézt hann undir-
búa sig undir gönguna. Bak
við hann er sonur hans, sem
ekki vildi verða eftirbátur
föður síns og gekk hina til-
skildu vegalengd, 4 kílóm.
Borgarhverfi eins