Vísir - 14.03.1962, Side 3
Þriðjudagurinn 13. marz 1962
VíSlR
3
iMmmm
MYNDSJÁ
.
:
\
\' '>r v ;
■
0 0
— aííir
elska sveilabail..
GAMANVÍSNASÖNGVAR-
INN Ómar Ragnarsson er
landskunnur fyrir gamanvísna-
söng sinn, cg hefur iíklega
enginn náð slíkum vinsældum
. sero Jham. í„Reykj.avík, síðan
Alfreð Andrésson leikari leið.
Þegar krakkarnir eru farnir að
syngja lögin hástöfum, sem
orðið hafa vinsæl, er það viður-
kenning til söngvaranna um að
þeim hafi „tekizt að slá“ í
gegn eins og það er oft kallað.
Lög eins og „Sveitaball“, hafa
eftir vinsældum í útvarpsþátt-
um að dæma, hlotið frábærar
undiríektir.
En gamanvísnalögin eru eins
og hverjar aðrar dægurflugur,
og nauðsynlegt er fyrir gam-
anvísnasöngvara að vera'stöð-
ugt á verði, um að verða sér
úti um nýtt vinsælt lag. Stað-
reynd er það að gamanvísur
eru vinsælar, og fjörlegur og
skemmtilegur flutningur þeirra
cr mikið atriði, en það hefur
Ómari einmitt tekizt.
©
Fyrir nokkru efndi Ómar
Ragnarsson til bamaskemmtun-
ar, sem einkurn var þó ætluð
yngri börnum, en þangað
slæddist einnig slangur af eldri
börnum. Ljósmyndari Vísis, I.
M., brá sér stutta sfund inn á
sviöið til Ómars og félaga hans,
en það voru þeir Baldur og
Konni, og píanóleikarinn Grétar
Ólafsson. Þessi skemmtun fór
fram í Austurbæjarbíó og var
bíóið þéttsetið, mikið hlegið og
allir virtust skemmta sér kon-
unglega. Á myndinni efst uppi
eru þeir að rífa af sér brandar-
ana Ómar, Baldur og Konni,
en þó kjaftur sé á Konna varð
Ómari sjaldan svarafátt, Síðan
lék Grétar m. a. eitt tvistlag
fyrir Ómar, sem söng og dans-
aði og sýndi krökkunum
hvemig komast má af með
handklæði í stað tvistbeltisins.
Þá var komið að íþróttum
Framhald á bls. 5.