Tölvumál - 01.09.1986, Side 6

Tölvumál - 01.09.1986, Side 6
Skýrslutæknifélag íslands boðar til félagsfundar i Norræna húsinu, þriðjudaginn 30. september n.k. kl. 14.30. Dr. Jörgen Pind, deildarstjóri tölvudeildar Orðabókar Háskólans heldur fyrirlestur um ORÐABÓKARGERÐ Á TÖLVUÖLD Dr. Jörgen Pind hélt þennan fyrirlestur á Nord- DATA 86 s.l. sumar og hlaut verðlaun fyrir. Dómnefndin byggði úrskurðinn á þvi að fyrir- lesturinn fjallaði iam nytt og spennandi efni, sem væri að nyta tölvutæknina sem verkfæri við tungu- málarannsóknir og gerð orðabókar. Einnig væri hann sérlega vel fluttur og uppbygging mjög góð. Tölvan er hið nytsamasta hjálpartæki við textavinnslu en að auki gerir hún ritstjórum orðabóka kleift að vinna verk sitt með öðrum og markvissari hætti en hægt hefur verið til þessa. Þá er nú mögulegt að geyma orðabækur i tölvu. Þannig opnast leiðir til að ná til þeirra margvíslegu uppiysinga sem oft getur verið erfitt að finna í prentuðum bókum. í fyrirlestrinum verður rætt um það með hvaða hætti tölvur nytast við orðabókargerð, einkum við gerð sögulegra orðabóka. Eftir fyrirlesturinn gefst tækifæri til fyrir- spurna og umræðna um efnið. Kaffi. Stjórnin. 6

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.