Tölvumál - 01.09.1986, Page 10

Tölvumál - 01.09.1986, Page 10
ráðstefnu, ekki síst að nota þetta tækifæri til að koma þvi á framfæri, sem verið er að gera i tölvumálum hér. Undirtektir sýna að við eigum sist minna erindi sem fyrirlesarar á NordDATA en aðrir.-ló Skýrslutæknifélaginu hefur borist "Call for papers" fyrir NordDATA 87, sem haldin verður i Þrándheimi 15. -18. júni n.k. Bæklingurinn, sem er með nákvæmum upplýsingum fyrir væntanlega fyrirlesara ráðstefnunnar liggur frammi hér á skrifstofu félagsins. Félögum, sem ekki eru áskrifendur að DATAnytt og fá þar af leiðandi ekki bæklinginn sendan i pósti er bent á að hafa samband við skrifstofuna i sima 82500 óski þeir eftir þeim upplýsingum, sem hann hefur að geyma. Fyrsta tilkynning frá fyrirlesurum verður að hafa borist dagskránefnd NordDATA 87 fyrir 15. nóvember n.k. 6 verðlaun verða veitt fyrir bestu fyrirlestrana að upphæð N.kr. 12.000 hver. Lesendur TÖLVUMÁLA eru eindregið beðnir að kynna sér málið þvi eins og Lilja ólafsdóttir, fulltrúi Skýrslutæknifélagsins i Nordisk DATAunion bendir réttilega á hér að framan er ástæða til þess að hvetja íslendinga til að nota þau tækifæri sem þessi langstærsta tövluráðstefna á Norðurlöndum gefur. Þetta er tilvalinn vettvangur til að koma þvi á framfæri, sem verið er að gera i tölvumálum hér á íslandi. -kþ. 10

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.