Tölvumál - 01.12.1986, Blaðsíða 8

Tölvumál - 01.12.1986, Blaðsíða 8
Þá eru ótalin laun þeirra þúsunda, sem nota þessi tæki daglega i sinu starfi. Miðað við þessi umsvif er eðlilegt að sú spurning vakni hvort umfjöllun um upplýsingatækni og tölvumál sé i einhverju samræmi við þessa starfsemi. Sölumenn og tölvumenn hafa til þessa ráðið umfjölluninni um þennan málaflokk. Það er löngu timabært að fleiri aðilar komi inn i þá umræðu. TÖLVUMÁL hafa lagt á sig talsvert erfiði til að koma af stað skynsamlegri og öfgalausri umfjöllun um upplysingamál. Undir þá tilraun hafa menn tekið mjög treglega. En það kemur nyr dagur eftir þennan og brátt hefst nytt ár. Ef til vill verða menn viljugri við ritstörfin með hækkandi sól. Fyrir hönd ritnefndar TÖLVUMÁLA óska ég öllum lesendum blaðsins gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Stefán Ingólfsson - 6 -

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.