Tölvumál - 01.02.1987, Blaðsíða 10

Tölvumál - 01.02.1987, Blaðsíða 10
Að auki hefur verið gefið út hjá Springer-Verlag 1985 greinasafn sexn meðlimir i IFIP WG9.1 hafa tekið saman. Greinasafn þetta heitir Computerization and Work. A Reader on Social Aspects of Computerization. Tímarit Ýmis timarit eru fáanleg á vegum undirnefnda IFIP eða systursamtaka: Computers in Industrv. Timarit IFIP TC5 er gefið út 6 sinnum á ári. Information and Management. Timarit Information Systems Applications (ISA) er gefið út 10 sinnum á ári. Microprocessinq and Microproaramminq. Timarit EUROMICRO er gefið út 10 sinnum á ári. Computer Networks and ISDN Svstems. Timarit Inter- national Council for Computer Communications er gefið út 10 sinnum á ári. Computers and Securitv. Timarit IFIP TCll er gefið út ársfjórðungslega. Pattern Recognition Letters. Timarit International Association for Pattern Recognition (IAPR) er gefið út 6 sinnum á ári. Education and Computing. Timaritið er gefið út af Elsevier Science Publishers og kemur ársfjórðungslega. Eitt nyjasta heftið (Volume 2 number 1) er helgað fróðlegri ráðstefnu sem haldin var af WG3.1 og WG3.5 i Sviss vorið 1986 og bar yfirskriftina The Computer in the Home: Its Challenge to Education. Anna Kristjánsdóttir 10

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.