Tölvumál - 01.02.1987, Blaðsíða 13
LJ SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS
Pósthólf 681 - Sími 82500
121 REYKJAVÍK
Skýrslutæknifélag íslands í samvinnu við
endurmenntun Háskóla íslands
hefur ákveðið að halda
Námskeið um
TÖLVUNET OG TÖLVUFJARSKIPTI
haklið að Hótel Loftleiðum
Skipuleggjandi og aðalkennari: Sigfús Bjömsson,
Upplýsinga- og merkjafræðistofu Iláskóla íslands.
Námskeiðið verður haldið í Eiríksbúð frá kl. 9.00 til 17.00 þrjá fyrstu dagana,
fjórða daginn í húsnæði Póst & símatnálstofnunar, fimmta dagi í húsnæði Háskóla
Islands á vestursvæðinu við Suðurgötu.
1. dagur - 28. apríl
Yfirlit: ítarlegt yfirlit yfir tölvunet og tölvufjarskipti. Grundvallaratriði
tölvufjarskipta. Yfirlit yfir pakkanet, staðamet og tölvusam-
skipíanröguleika sem felast í nútíma fyrirtækjasímstöðvum.
Pakkanet (X.25), nethluti ISO-OSI:
Alþjóðlega "opna" tcngikerfið fyrir tölvufjarskipti (ISO-OSI líkanið).
Eðlislag, greinalag, netlag. Staðlar, reglur, dæmi.
2. dagur - 29. apríl
Pakkanet (framli.):
Ilið þrefalda X: X.3, X.28, X.29. Fjallað um rnótöld (modern) og X.21.
Fiutningslag. Notendaliluti pakkaneta: Fundarlag, framsetningarlag,
notkunarlag (m.a. X.400, FrAM). Staðlar, reglur, dæmi. "Almenna
.. felenska gagnanetið", helstu erlend net og nettengingar við útlönd.
Staðarnet: Útvarpsnet (brautir, hringir), m. frjálsum aðgangshætti (CSMA), m.
hállbundnum aðgangsmáta (tókanet).
3. dagur - 30. apríl
Breiðbandsnet (kóax, glerþráðamet). Fjallað um staðla, helslu brautamet
á boðstólum. Ethernet, MAP, TOP. Dæmi.
Linutengd net (CBX, PABX). Fyrirtækjasímstöðvar sem gagnaskiptar.
Ileilduð net (ISDN). Staðlar. Helstu lausnir á boðstólum. Framtíðaratriði
4. dagur - 11. maí
Sýnikennsla. Almenna gagnanetið, nettengingar við landsbyggðina og við
útlönd. Staður: Múli v. Suðurlandsbraut og II.Í. Farið verður í gegnum þau
skref sem þarf til að korna upp og starfrækja nettenginu. Fjallað um EARN,
NORDUNET, UUCP.
5. dagur - 12. maí
Sýnikennsla.
Staðarnet: Ódýr net fyrir einkatölvur (IBM PC , IBM samhæfða PC og
Macintosh), Appletalk, Tops/Farell, IBM Token, 3Com, DOS-Ethemet,
Unix-Ethemet fyrir stærri vinnustöðvar (DEC Micro-VAX ,HP 9000, IBM RT)
og móðutölvur.
Línutengd næmet: Gandalf, gagnasímstöð Háskólans, einka X-25.
Ofangreind nærnet verða sýnd, skýrð í smátriðum og reynslan látin í ljós.
Þátttakendur eru beðnir um að láta, skrá sig hjá Kolbrúnu
Þórhallsdóttur, Skýrslutæknifélagi íslands í sírna 82500, sem
einnig gefur allar nánari upplýsingar.