Vísir


Vísir - 28.04.1962, Qupperneq 16

Vísir - 28.04.1962, Qupperneq 16
Borað allan sólarhringinr Laugardagurinn 28. apríl 1962 Bortuminn stóri er nú að verki í Kringlumýrinni innst við Laugaveginn og blasir hann við út úr gluggunum á ritstjómarskrifstofum Vísis að Laugavegi 178. — Þessa mynd tók ljósmyndari blaðs- ins í gær. Þá var borinn kom- inn um 150 metra niður, eft- ir eina viku má búast við að dýpið verði um 400 metrar. En það er ekki fyrr en í 600 metra dýpi, sem hægt er að búast við að heitt vatn komi. Síðustu tvær borholur ofan við Laugaveginn sitt hvoram megin við ritstjóm Vísis vom svo kraftmiklar, að það er sagt að ekki þurfi nema tvær til þrjár slíkar til viðbótar, þá væri séð fyrir allri hita* vatnsþörf Reykjavíkur. Öldugötu, skömmu eftir miðnætti þetta kvöld, er þeir sáu Stefán sitjandi á tröppunum með lykla í hendinni. Giskuðu þeir á að hann gæti ekki opnað og opnuðu fyrir hann hurðina. Þegar þeir ætluðu að hjálpa honum inn, vildi hann ekkert með það hafa og héldu þeir leiðar sinnar. Fullyrða þeir báðir að þá hafi ekkert séð á Stefáni. Sáu þeir lykil að Volkswagen á kippunni og sáu þannig bíl á bíla- stæði við götuna. Höfðu þéir því lyklana með sér. I gær voru handteknir tveir piltar, 16 og 18 ára að aldri, og I játuðu þeir að hafa stolið pen- i ingaveski Stefáns Guðmunds-; sonar, innheimtumanns, sem var rændur veski sínu utan við heimili sitt, Grjótagötu 10, þann þriðja apríl síðastliðinn. Stefán var kvöld þetta á Ieið heim úr gleðskap og mundi lítið eftir seinni hluta kvöldsins, þangað til hann rankaði við sér liggjandi við tröppumar á húsi sínu blóði drifinn um höfuðið. Tóku veski. Þegar þeir komu niður götuna sáu þeir að hurðin var enn opin og sá í fætur Stefáni f gættinni. Við nánari athugun kom íljós að Stefán lá þar á gólfinu. Hugkvæmd ist þeim þá hvort ekki væri rétt að athuga hvort maðurinn ætti Framhald á bls. 5. NTB í gærkvöldi. í gær áttu þeir Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráð- herra og Jónas Haralz ráðu- neytisstjóri viðræður í Róm við iðnaðarmálaráðherra It- alíu Emilio Combo. Til um- ræðu vom ýmis atriði varð- andi Efnahagsbandalag Ev- rópu. Héldu þeir nú upp á Öldugötu, en gerðu ekki vart við sig. Komu þeir nú aftur niður í Grjótagötu til að athuga hvort lyklarnir pössuðu í bílinn. Volkswagen-Iykill. Piltar þeir sem handteknir voru segjast hafa verið á leið upp á 1 gær var haldinn aðalfundur Félags íslenzkra Iðnrekenda. Fór fundurinn fram í Þjóðleikhússkjall- aranum. Sveinn Valfells, formaður F.Í.I. flutti ýtarlegt yfirlitserindi og skýrslu stjómarinnar. í ræðu sinni kom Sveinn víða við og ræddi sérstaklega um þörf- ina á aukinni framleiðslu á iðnað- arsviðinu á næstu árum. Einnig ræddi hann nokkuð um afstöðu fs- lenzks iðnaðar til Efnahagsbanda- lags Evrópu. Kvaðst Sveinn það staðreynd að ef við ættum að geta byggt upp útflutningsiðnað þá yrði það að gerast í náinni samvinnu við þær þjóðir, sem ættu að njóta iðrivaranna, þ. e. þjóðir Evrópu, sem væru nú þegar í Efnáhags- bandalaginu eða hefðu hug á að ganga í það innan skamms. Fundinn sátu milli 60 — 70 manns. Mun nánar verða greint frá honum síðar hér í blaðinu og sagt frá ályktunum fundarins. Vísir átti í morgun tal við for- stjóra Ferðaskrifstofu ríkisins, Þor- Ieif Þórðarson og spurðist fyrir um það hverjar yrðu ferðir útlendinga liingað til lands í sumar, hverjir er- lendir leiðangrar væru væntanlegir i og hvort kvikmyndatökumenn yrðu hér á ferðinni. Forstjórinn svaraði því til að þeg ar væri straumurinn byrjaður. Hins vegar gæti hann ekki á þessu stigi málsins upplýst frekar um ferðir erlendra ferðamanna sökum ann- ríkis, en hann myndi síðar gera grein fyrir málinu opinberlega. aðalfundi Frá aðalfundi Fél. ísl. iðnrek- enda í gær. Sveinn Valfells, formaður F.Í.I. flytur ræðu sína. — Nær 70 iðnrekendur sóttu fundinn. Segir Frjáls þjóð að nú muni draga til enn meiri átaka innan samtak- anna og lætur að því liggja að lyklavaldið að gögnum og fjármun- um verði heimtað með fógetavaldi. Hörð átök eiga sér nú stað innan hinna svokölluðu „Samtaka her- námsandstæðinga“, vegna þess að allir Iaunaðir starfsmenn samtak- anna hafa nú gengið fram fyrir skjöldu í framboðum á listum kommúnista við bæjarstjórnar- kosningamar. Skýrir Frjáls þjóð, blað Þjóð- varnarflokksins frá þessu i síðasta eintaki. Segir blaðið að þessir laun-, uðu menn sem eru Ragnar Arnalds, Kjartan Ólafsson og Jónas Árna- son hafi siglt undir föláku flaggi og þótzt vera óháðir kommúnist- um. En nú hafi hið rétta innræti þeirra komið í ljós. Eftir þetta hefur miðnefnd „Sam taka hernámsandstæðinga" beitt sér fyrir því eftir ósk rithöfund- anna Einars Braga, Jóns Óskars og Jóns úr Vör, að skora á kommún- istana þrjá áð láta strax af störfum fyrir samtökin og afhenda lykla- völdin að gögnum og fjármunum þegar í stað. Þetta hafa þeir neitað að gera. Kosn ingaskrifstofa Sjálfstœðisflokksins er i Morgunblaðshúsinu Aðalstræti 6 II. hæð. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 10—10. \/ Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna og gefa henni upplýsingar varðandi kosn- ingamar. Utankjörstaðakosníng Utankjörstaðakosning hefst n.k. sunnudag 29. apríl. Þeir, sem \ ekki verða heima á kjördegi geta kosið hjá sýslumönnum, ( bæjarfógetum og hreppstjórum og í Reykjavík hjá borgar- i fógeta. Erlendis er hægt að kjósa hjá íslenzkum sendiráðum ? og ræðismönnum, sem tala íslenzku. / Kosningaskrifstofa borgarfógeta í Reykjavík er í HAGA-1 SKÓLA. Skrifstofan er opin sem hér segir: alla virka daga kl. 10—12, 2—6, 8—10, sunnudaga kl. 2—6. ij Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Aðalstræti 6 II hæð, I veitir allar upplýsingar og aðstoð í sambandi við utankjör-1 staðagreiðsluna. 5 Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10—10. Símar 20126 og ' 20127. Upplýsingar um kjörskrá era veittar í síma 20129. \ Athugið hvort þér séuð á kjörskrá í síma 20129. \/ Gefið skrifstofunni upplýsingar um fólk, sem verður fjar- verandi á kjördag innanlands og utanlands. \/ Símar skrifstofunnar eru 20126—20127. VISIR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.