Vísir


Vísir - 19.05.1962, Qupperneq 13

Vísir - 19.05.1962, Qupperneq 13
Laugardagur 19. maí 1962. VISIR 13 i í ;■ I ViViViViWiViViWtViWAVAVi'iViVWAVí’iVi’iWAWiVViWiWAWWiWiVi Þegar Franco og Don Juanj* sættust sömdu þeir um mennt-*« un hins unga prins og var hann.J eftir það menntaður að fyrir-J> sögn Francos. Var hann sendur>J £ ýmsa herskóla á Spáni ogl' þótti hið mesta hraustmenni.jl Reyndist hann skara fram úr í>J að hafa forystu á hendi og varjt einnig afburða reiðmaður. Oft»J óskaði hann eftir að gera erfiðí* ustu hlutina og standa köld-’I • ustu vaktirnar. Ij Eftir þetta var hann 18 mán-Jt ! uði í háskólanum £ Madrid. Bjó»J hann þá £ konungshöllinni, Zar-I« zuela, rétt utan við borgina og'I nam hagfræði, heimspeki og lög£ við góðan orðstír. f Þegar hann þreyttist á nám-»J inu tók hann sér langt frf ogj' ferðaðist um Miðjarðarhafið.jl Skömmu eftir það kom svo til-tj kynningin um trálofun hansj* - og Sophiu prinsessu. Mislikaði*! Franco trúlofunin, enda var»J honum ekki tilkynnt um hanaji fyrr en tveim tfmum eftir að»J hún kom i blöðunum. J» .J Þessi gifting skapar Franco*. vissa erfiðleika. Hann neyðistlj nú til að taka opinberlega á jí móti meðlim rfkjandi konungs-»J fjölskyldu, sem hann hefur ekkil* viljað gera áður. Þrátt fyrir jl þetta, hefur hann gefið leyfilj sitt til að þau hjónin búi í kon-J* ungshöllinni Zarzuela, þar semj, þau hafa fimmtfu þjóna. »J Allt er þó í óvissu um hvern-J* ig allt fer. Franco veit manna*J bezt að margir vilja fá þjóð-«* höfðingjatitilinn þegar hann fell J« ur frá. í fyrsta lagi þrír hópartj konungssinna, frjálslyndir og J* socialistiskir stjórnmálamenn, •« hópar eldri og yngri liðsfor-«J ingja, kirkjan og spænskir iðn J» aðarjöfrar. »J Snilli Francos hefur alla tíð»J legið iií'»-því að andsíæðingar J» hans hafa aldrei getað reiknaðj, út hvað hann myndi gera næst »J Nú leikur hann enn þennan J» gamla leik sinn og sá sem vinn- »J ur leikinn, hlýtur konungdóm- Ij inn. 1» Franco er enn við beztu heilsu þó sjötugur sé. Konungur og drottning Það rigndi í Argonnefjöllun- um að kvöldi 6. jan. 1938, þegar Franco sigraði eina höfuðorustu stríðsins. Það sama kvöld eign- aðist krónprins Spánar, Don Juan, son. Þetta gerðist í Róm þar sem prinsinn var í útlegð. Drengurinn var vatni ausinn og gefið nöfnin Don Juan Car- los, auk hálfs kílómeters af öðr um nöfnum. Þessi prins hefur nú nýlega gengið að eiga Sophiu prin- sessu, elztu dóttur konungsins í Grikklandi. Hann er einnig maðurinn, sem orðið gæti kon- ungur Spánar að Franco látn- um. Margt er enn á huldu um hvernig það myndi eiga sér stað og hvort hann myndi nokk urn tíma fá nokkur völd. Eitt ber þó öllum saman um. Franco mun aldrei segja af sér. Franco er enn við hina beztu heilsu, þrátt fyrir sín 70 ár, en fær þó annað slagið þunglynd- isköst. Hann kemur af fjöl- skyldu, sem er ,,alræmd“ fyrir Ianglífi. Afi hans dó 89 ára og faðir hans undir nírætt. Það eru því fáir sem ekki ætla Franco að minnsta kosti 10 til 12 ár enn. Einmitt þessi staðreynd eyk- ur möguleika Juan Carlosar. Faðir hans, sem nú er 47 ára lýsti þvf yfir í stríðslok að hann væri hinn löglegi þjóðhöfðingi Spánar. Gerði hann það í því trausti að bandamenn myndu hjálpa honum að steypaFranco. Það er þvi nokkuð skiljanlegt að vinskapur skuli vera lítill milli hans og Francos. Sættir tókust með þeim 1948, en ekki þó betur en svo, að enn er bannað að nefna nafn Don Juans í blöðum á Spáni og hann býr f útlegð á Portúgal, svo lengi sem Franco lifir. Lög mæla svo fyrir að þegar Franco deyr skuli hershöfðingj ar, sem þá verða handhafar valdsins, fyrst athuga hvort ekki megi endurreisá krúnuna. Þetta hentar hershöfðingjunum afbragðs vel. Þá geta þeir hald- ið mestu af sínum völdum, en samt látið svo líta út að þeir séu að auka lvðraeði í landinn Mjög ólíklegt er talið að þeir myndu þá velja konung, sem kominn væri undir sextugt. Hvernig er þá hinn ungi prins? Jafnvel áköfustu stuðn- ingsmenn hans halda því ekki fram að hann sé neinn sérstak ur gáfumaður og ekki hefur hann sýnt neinn sérstakan á- huga fyrir alþjóðamálum. Stærstu kostir hans, sem kon- ungs, liggja í því að hann er óvenju hjartagóður og sérlega mikill mannþekkjari. Hann er sagður geta þekkt skálka hvar sem hann sér þá. Hann er einn- ig sagður hafa góða almenna skynsemi og heiibrigða forvitni. Margar sögur ganga um hjartagæzku hans og eru sum- ar þeirra fremur þjóðsagna- kenndar. Var hann til dæmis sagður hafa gefið betlurum æsku. Heimsækið XXXI. alþjóðlega Kaup- stefnan PóIIand ÍMM 10.-24. júní 1962 Nauðuhgaruppboð annað og síðasta, á m/s Voninni K.Ó. 27, fer fram við skipið þar sem það liggur við Grandagarð, hér í bæn- um, þriðjudaginn 22. maí 1962, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Verða knriunBshión á Snáni? Sophia Juan VAVi'.’AVAW.'.VASV.V.V.'.V.V.V.V.VW.ViV.'.W.VAV.V.’.W.'.V.ViSV.VAW.V Skólasel — Framh. af 4. síðu. úrunni, en fyrst og fremst að njóta útivistar og hreyfingar við leiki og störf. í þessu sambandi hef cg hugs að mér héraðsskólana sem æski legar stöðvar fyrir þessar sum- arbúðir svo langt sem þeir ná. Kennarar myndu að sjálfsögðu fylgja börnunum eftir, stjórna þeim og kenna þeim, vinna með þeim og 1 x sér með þeim. Samfara náttúrukynningu yrði unnið að skógrækt eða garð- rækt eða einhverju öðru sem börnin gætu innt af hendi og haft gaman af. Ég bar þetta mál fyrst fram á kennarafundi á Ak ureyri árið 1936. Því var þá vel tekið, var allmikið rætt, og síð- an samþykkt áskorun til fræðslumálastjórnarinnar um að koma slíkum sumarbúðum skólabarna á stofn. Þannig fórust hinum aldna skólamanni orð við blaðamann Vfsis nú á dögunum. Það er reyndar ofmælt að tala um ald- inn mann þar sem Steingrímur Davfðsson er, því hann stendur á sjötugu, og kvaðst enn vera ungur þrátt fyrir þessi sjötíu ár. Og um Steingrím má segja það, að hann hefur ekki legið á liði sínu í einu né neinu. Starfssaga hans er lengri og meiri en í fræðslumálum einum, þvi hreppsnefndaroddviti hefur Steingrímur verið á Blönduósi um fjölda ára, og að vegagerð hefur hann unnið á hverju sumri f hálfa öld, lengst af sem verkstjóri, og að því vinnur hann enn. Þegar Steingrímur tók við verkstjórn hjá Vegagerð ríkisins var akvegakerfi beggja Húnavatnssýslna 30 km að lengd, nú er það í Austursýsl- unni einni talsvert á 6 hundrað km og akfært heim á hvern bæ sýslunnar. Steingrfmur er nýfar inn norður til að gegna skyldu- störfum sínum þar yfir sumar- mánuðina. Þ.J. Sjálfstæðisstefnan- Framh. af 8. síðu. íþrótta og sýningarhúsið, en öll þessi mannvirki gerbreyta að- stöðu til íþróttaiðkana. Margt fleira mætti telja upp, sem Reykvíkingar hafa reyndar fengið glöggt yfirlit yfir, en hér verður að láta staðar numið rúmsins vegna. ■yinstri flokkarnir sækja nú hart að Reykvíkingum þessa dagana. Þeir lofa gulli og græn- um skógum, fái þeir aðstöðu til að stjórna málefnum borgarinn- ar. Hinn málefnalegi áróður, sem þeir leitast við að hafa uppi í blöðum sínum ber þó ekki vott um þá þekkingu né þann áhuga á málefninu, að þeir eigi það skilið að fá stjómar- taumana í hendur. Þar stangast á ýmist eigin i orð og eigin gerðir eða eitt' er sagt í dag og annað á morgun. Slíkur áróður, sem byggist meir á vilja en getu fellur máttlaus niður og er sízt að skapi unga fólksins. Sjálfstæðismenn vilja áfram- haldandi framfarir og uppbygg- i ingu í Reykjavík. Æska Reykja ■ víkur vill einnig að höfuðborg íslands megi vaxa og dafna. 1 Þess vegna fylkir unga fólkið : sér um Sjálfstæðisflokkinn og ! felur honum áfram stjórn á mál- I efnum borgarinnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.