Vísir - 19.05.1962, Page 15
Laugardagur 19. maí 1962.
VISIR
15
===== CECIL SAINT-LAURENT =
KARÓLÍNA
(CAROLINE CHÉRIE)
38
En nú komu þau inn til hennar
Karlotta, Firmin og Soffía og
sögðu henni, að nokkrir menn
úr lýðveldisnefndinni væru
komnir og krefðust þess, að fá
að tala við — Karolínu Berthi-
er. Og enn varð hún að fara
á fætur og klæðast morgun-
sloppnum.
Þegar hún loks kom niður á-
varpaði hana einn nefndar-
manna, maður vel búinn, en lít-
ill og svipljótur:
— Þér eruð Kona Georges
Berthiers. Ég lýsi yfir því, kven-
borgari, að þér eruð teknar
höndum. ,
Karolína svaraði engu. Henni
var óglatt og hún var þurr í
kverkunum. Hún sá þessi andlit
eins og í þoku og þó veitti hún
athygli, að gólfið var óhreint eft
ir fótaspark þeirra.
— Hvar er handtökuskjalið?
spurði hún.
— Hér!
— En það er óheimilt að taka
menn höndum á miðri nóttu.
— Þjóðin ræður þegar hún er
í hættu, — allur réttur er henn-
ar, svaraði svipljóti maðurinn.
Það, sem við erum að gera hér,
er í samræmi við samþykktir.
Það er friðardómari og vopn-
aður flokkur hans, sem hér er
staddur. Og nú var sem augu
hennar opnuðust og hún sæi
greinilegar. Mennirnir voru
vopnaðir. Spurt var hvort hún
ætti nokkrar eigur í þessu húsi
og kvaðst hún að eins eiga þar
koffort með nauðsynlegum fatn
aði. Lét friðardómarinn innsigla
það þegar í stað. Því næst bað
hann hana að klæðast í snatri,
því að fara ætti með hana í
Abbeye fangelsið.
Lýðurinn utan af götunni var
nú farinn að ryðjast inn í for-
stofuna og dómarinn áræddi
ekki að skipa mönnum burt.
Einu sinni eða tvisvar sagði
hann þó eitthvað í þá átt, en
það hafði engin áhrif. Gramdist
honum áhrifaleysi sitt og bitn-
aði gremjan á Karolínu, sem
enn þarna sem lömuð af skelf-
ingu. Skipaði hann henni nú
harðri hendi að ganga til svefn-
herbergis síns og hafa fata-
skipti. Fór hann sjálfur upp og
beið utan dyra meðan Karlotía
og Soffía hjálpuðu henni að
klæðast.
Soffía grét, en Karolína
fannst nú, að hún væri þátttak-
andi í sjónleik, sem hún væri
framandi í. Þegar niður kcm
faðmaði Karlctta ’.vna að sér cg
sagði:
— Ég læt mér á sama standa
um þetta allt, svaraði Karolína.
Einn nefndarmanna gat ekki
dulið aðdáun sína og sagði:
— Ég gleymi þér ekki, Karo-
lína . . . vertu ekki hrædd.
— Þér eruS hugrr.kkari en
flestir karlmenn. Þér bíðið þess
að minnsta kosti rólega, að rétt-
lætinu verði fullnægt.
Karolína svaraði engu.
Vagninn nam staðar fyrir ut-
an Abby-fangelsið. Karolína
hafði oft heyrt þetta fangelsi
nefnt, og alltaf var það
tengt blóðugum uppþotum. —
Það var farið með hana inn
um bakdyrnar og upp mjóan,
þröngvan og óhreinan stiga, og
inn í lítið herbergi, sem var
ekki eins óhreint og stiginn, og
þar var henni boðið til sætis.
Til hennar kom kona mikil
vexti, rauðleit og brosleit, og
kvaðst vera kona fangavarðar.
Kvaðst hún ekki hafa fengið
neina tilkynningu um handtöku
hennar og stakk upp á, að hún
biði þarna morguns og féllst hún
á það. Lýðveldisnefndarmenn-
irnir fóru. Konan slökkti og
Karolína sat þarna alein.
Er hún hafði setið þarna
nokkrar mínútur varð henni það
allt í einu undrunarefni hve ró-
leg hún var — og hugsaði um
hve ömurlegt það yrði, ef hún
sofnaði, að vakna í þessu um-
hverfi, og ekki á heimili, þar
sem stjanað var við hana, held-
ur í fangelsi, en 'samt sofnaði
hún í stólnum, og þegar hún
vaknaði varð það henni nýtt
undrunarefni, að hún var eldcert
rugluð á öllu, sem gerst hafCi,
var róleg og mundi allt greini-
lega.
Kona fangavarðar, sem hafði
vakið hana, er hún dró glugga-
tjöldin til hliðar, spurði hana
hvers hún óskaði til að nærast
á, — hún gæti fengið það, sem
hana langaði í, — ef hún greiddi
fyrir það.
Að máltíð lokinni fór kona
fangavarðar með hana inn í lít-
ið, óhreint herbergi, þar sem
var borð og rúm. Er Karolína
Ég er með dálítið, sem kemur þér á óvart elskan.
horfði út um gluggann sá hún
blómstrandi kastaniutré og
rönd af bláum himni og ský-
hnoðra.
Að nokkrum klukkustundum
liðnum kom konan með steikt
kjöt og rósakál, og var hin vin-
samlegasta, þar sem hún greiddi
vel fyrir matinn. Ræddi hún
dálítið við hana og sagði, að
það væri sannarlega heppilegt,
að hún væri róleg og hefði góða
matarlyst.
—- Það er nú eitthvað annað
en allir fangarnir hér séu eins
og þér, sagði hún, maður gæti
ætlað stundum, að þeir væru í
hungurverkfalli.
Karolína hafði vart lokið mál-
tíð sinni, er varðmaður kom og
sagði, að þegar ætti að flytja
hana í Sainte-Pélagiefangelsi.
Verðir sóttu hana og höfðu
hraðan á. Vagn beið fyrir dyr-
um úti. Þar höfðu safnast sam-
an nokkrar konur til þess að sjá
sjá hina handteknu og til þess
hina handteknu og til þess að
að hæða þá og spotta og köll-
uðu í sífellu:
— Undir fallexina með þá!
Bættust fleiri í hópinn og
fylgdi skarinn vagninum alla
leið í hitt fangelsið.
í þeim hluta fangelsisins, sem
konum var ætlaður, voru mjó
göng milli klefaraðanna. Þegar
nafn Karolínu hafði verið skrá-
sett var farið með hana inn í
klefa, sem aðeins var sex feta
langur og þrjú á breidd. Henni
var sagt, að í þessu fangelsi
yrðu fangarnir að greiða fyrir
allt, jafnvel leigu fyrir rúmið.
Henni var sagt að gjaldið væri
15 lífrur fyrsta mánuðinn.
Vatnskönnu og stól varð hún
einnig að kaupa.
T
A
R
Z
A
N
v.v,
LOOAWS AM!7 F’LATT lOOKBP
AT EACM OTHEK SITTEKL%
BUT MO ONE STOK.E. frWM
'mO OME CONFESSES?*'ASK.EP’
THE <ins. ''vek.v well--
THEN YOU ALL MUST FIE
A HOKK.ISLE 7EATHI''
IN THS THKOME KOOIA* THE
PKISONEKS FACEF THE SALE-
FUL SCKUTINY OF KINS
TOF’AKd'WHO 1S THE THIEF?//
HE P’EíAANPEP’ CUKTLV.
Inni í hásætissalnum stóðu fang
amir fyrir Topar konungi, sem
starði á þá hryllilegu rannsakandi
augnaráði. „Hver er þjófurinn?”
hreytti kóngur út úr sér. Loomis og
Platt horfðu hvor á annan beiskju-
fullir, en hvorugur sagði orð. „Ætl-
ar enginn að játa?“ spurði kóngur.
„Þá er ekki um neitt að velja. Þið
verðið allir að deyja hryllilegum
dauðdaga.”
.VAV.V.V.W.V
Barnasagan
KALLI
jg hafsían
Hún var varla búin að koma
sér fyrir, er dyrnar voru opn-
aðar hranalega, og var það varð
maður er það gerði. Luralegum
höndum opnaði hann tösku
hennar og henti til öllu, er í
henni var, og spurði hana svo
hvort hún hefði engin skjöl með
ferðis, og án þess að bíða svars
gekk hann til hennar og þukkl-
aði um brjóst henni og mitti,
eins og hann væri að leita að
skjölum, er hún hefði falið á
sér.
— Hættið þessu, hrópaði hún,
þér sýnið mér óvirðingu! Var
hún enn reiðari sjálfri sér,
vegna þess að hún gegn vilja
sínum naut hinnar skammar-
legu snertingar hans.
Maðurinn hafði naumact
tíma til að svara, því að fóta-
tak heyrðist í göngunum og inn
kom fangavörður:
— Eruð þér fin Berthiér,
kvenborgari?
Játti hún því og skipaði hann
henni þar næst að koma með
sér. Þau gengu niður stiga og
inn í herbergi, þar sem maður
nokkur sat við skrifborð, en
annar gekk fram og aftur um
gólf. Fangavörðurinn dró sig í
hlé.
Þar sem Mangi mátti ekki yfirgefa
vélina, var enginn til þess að stýra
nema Tommi litli, og hann varð nú
að sjá svo um, að þeii fjarlægðust
ekki staðinn, þar sem sokkna borg
in var. En drengurinn vildi heldur
vera í káetu prófessorsins og fylgj-
ast með, hvernig Kalli og Stebbi
skutu bláum gneistum. Þess vegna
festi hann stýrið þannig, að KRÁK
sigldi alltaf í hringi og fór síðan
aftur til tilraunastofunnar. Þar var
prófessorinn og Mangi, sem hafði
komið upp frá vélinni. Stýrimaður-
inn hafði misst miklu meiri orku
en Kalli og var næstum útbrunn-
inn. Bláu geislarnir voru um það
bil að hverfa og hann var næstum
hættur að titra. í sama bili fór
KRÁK að hægja á séi. „Stýrimað-
urinn er að tæmast,* tautaði vís-
indamaðurinn. „Já,“ svaraði Mangi,
„ég held, að ekki sé lengur mikill
þrýstingur í honum." „Heyrið, nú
göngum við aðeins fyrir Kalla."
„Sjáið,“ skrækti Tommi, „Stebbi
frændi opnar augun.“
Hvorugur mannanna virtist
veita henni neina athygli og
liðu svo nokkrar mínútur, að
hvorguður mælti orð. Loks gat
hún ekki stillt sig um að segja:
— Ef þið skylduð vera eitt-