Tölvumál - 01.04.1989, Side 6
Tölvumál Mars1989
Skrifstofuháldfyrir NDU mun hér
eftir fylgja þvífélagi sem hefur
formennsku í samtökunum hverju
sinni.
Unix, lifandi
stýrikerfi
Helgi Þórsson,
forstööumaöur
ritstjóri DATA útgáfunnar, Erik
Bruhn, annast skrifstofuhaldið og
hefur NDU keypt þá þjónustu af
DATA. Hér eftir mun sú þjónusta,
sem hann hefur innt af hendi fyrir
samtökin, fylgja því félagi sem
hefur formennsku í samtökunum
hverju sinni. Starfsemin hefur verið
fjármögnuð með föstu hlutfalli af
þátttökugjaldi á NordDATA
ráðstefnunni sem rennur til
samtakanna.
■ Skýrslutæknifélagiö og
NDU
Skýrslutæknifélag fslands gekk í
Nordisk Dataunion árið 1982.
Fyrstu árin var SÍ aukaaðili og lagði
ekki til fé í sameiginlegt starf.
Stjómarmenn SÍ stefndu þó að því
að fá hlutdeild í sameiginlegu
ráðstefnuhaldi til þess að
íslendingar gætu fengið erlenda
fyrirlesara og þátttakendur hingað
heim í stað þess að þurfa sífellt að
sækja út fyrir landsteinana.
NordDATA ráðstefnan þótti of
fyrirferðarmikil til að hægt yrði að
koma henni fyrir hér en í staðinn var
ákveðið að SÍ stæði fyrir ráðstefnu
Til skamms tíma þótti sérviska að
nota Unix stýrikerfið. Notendur
vom bindislausir menn, með skegg
niður á bringu, sem slógu um sig
með því að setja upp alvörusvip og
nota óskiljanleg orð og
skammstafanir, jafnvel með
tilfinningahita í iöddinni.
Margra ára rannsóknavinna þeirra,
sem mest var unnin á Bell
rannsóknastofu AT&T
símafélagsins og í Berkeley
háskólanum í Kalifomíu, varð til
þess að fyrir 10-15 ámm fóm
margir háskólar að nota Unix
um upplýsingatækni fyrir
stjómendur, en það var hópur sem
NDU hafði ekki sérstaklega beint
þjónustu sinni að áður. Árið 1986
gekkst SÍ fyrir ÍSDATA
ráðstefnunni og var meiningin að
það yrði endurtekinn viðburður á 2-
3ja ára fresti. Með þessu framlagi
til heildarsamtakanna fékk SÍ fulla
aðild að NDU enda ákveðið að
sömu reglur um fjárframlag til
samtakanna giltu um ÍSDATA og
um NordDATA. Áformað var að
halda næstu ÍSDATA ráðstefnu á
komandi hausti, en það frestaðist,
eins og komið hefur fram.
■ Stjórn NDU
Stjóm NDU er skipuð einum manni
frá hverju aðildarfélagi. Félögin
tilnefna fulltrúa sinn í stjómina á
aðalfundi hvert ár, en hann er
haldinn í tengslum við NordDATA
ráðstefnuna. Formaður er kosinn á
aðalfundi, til tveggja ára í senn, úr
hópi stjómarmanna. Síðastliðin tvö
ár hefur íslenski fulltrúinn í stjóm
NDU, Lilja Ólafsdóttir, gegnt
formannsstarfinu.
tilbrigði á tölvur sínar.
■ Æ fleiri krefjast Unix
Þegar menn frá þessum skólum
komu til starfa annars staðar urðu
þeim ljósir yfirburðir stýrikerfisins
yfir önnur kerfi sem þá vora í gangi
og kröfðust þess áfram. Seinna
gerðu bandarísk stjómvöld það að
skilyrði fyrir því að tölvutegund
kæmi til álita í útboðum þeirra að
Unix kerfi væri fáanlegt á hana.
Sömu hugmyndir eru uppi hjá
ýmsum öðrum ríkisstjómum og
alþjóðastofnunum.
6