Vísir - 04.06.1962, Síða 10

Vísir - 04.06.1962, Síða 10
Gullfaxi er búinn til flugs. Enn bætast nokkur þúsund kílómetrar við þá vegalengd, sem flug*vélar Flug- félagsins hafa flogið frá stofnun þess fyrir 25 árum. Því verður vart trúað í fljótu bragði, en veg-alengdin jafngildir meira en 750 ferðum umhverfis jörðu eða 39 ferðum til tunglsins og til baka. Farþegafjöldinn, sem vélarnar hafa flutt á þessu tímabili, er orðinn um 850.000 eða svipaður fimmfaldri íbúatölu Islands. Það er okkur gleðiefni að líta yfir farinn veg og virða fyrir okkur þróun Flugfélags Islands í 25 ár. Fél- agið hefir haslað sér völl á vettvangi samgöngumála og hefir notið til þess skilnings og velvildar íslenzku þjóðárinnar. Mest er þó um vert, að við höfum áunnið okkur traust farþega okkar og viðskiptavina og það hvetur okkur til dáða í framtíðinni. Flugfélagið er í stöðugri þróun og það mun ekki láta hlut sinn eftir liggja í framförum komandi ára. MCELÆMJOAIR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.