Vísir - 14.06.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 14.06.1962, Blaðsíða 6
VISIR Fimmtudagur 14. júní 1962. Ný Simca-bifreið 6 manna til sölu og sýnis við Leifsstyttuna á fimmtu- dag, föstudag og laugardag frá kl. 4 til 6 e. h. alla daga. Tilboð óskast. Höfum opnað byggingarvöruverzlun að Kársnesbraut 2, Kópavogi. Fyrirliggjandi: Byggingartimbur, ýmsar stœrðir Saumur — Mótavír — Þakpappi Væntanlegt á næstunni: Steypustyrktarjárn — Þakjárn — Vatnsleiðslur Hreinlætistæki — Þilplötur. Bygginfpuvöruverzlun Kópuvags Kársnesbraut . Sími 23729 Fyrir 1/. |uns ilðurdúnsænigur ÆÐARDÚNN — HÁLFDÚNN KODDAR — SÆNGURVER DRENGJABUXUR DRENGJAPEYSUR GALLABUXUR á ungl- inga frá 6 til 14 ára. DRENGJAJAKKAFÖT frá 6 til 14 ára. BUXNAEFNI kr. 150,— Mikið af vörum með gömlu verði. PÓSTSENDUM NONNI Vesturgötu 12. Sími 13570. TRELLEBOR HJÓLBARÐAR i* eru mjúkír og endingargóðir ^r hafa stóran gripflöt -jér flestar stærðir fyrirliggjandi ir lækkað verð Einkaumboð: Gunnor Ásgeirsson Ssf. Suðurlandsblaut 16 . Sími 35205 Söluumboð: Hjólburðuverkstæðið HruunhoSt við Miklutorg . Sími 10300 ausar stöður Loftleiðir vilja ráða sem fyrst nokkra starfsmenn — karla eða konur — í bókhalds- og endurskoðunar- deildir félagsins. Enskukunnátta og bókhaldsþekking áskilin. Umsóknir þurfa að hafa borizt ráðningadeild Loft- leiða fyrir 1. júní n. k. Eyðublöð fást í skrifstofum félagsins, Lækjargötu 2 og Reykjanesbraut 6. LOFTLEIÐBR H.F. I5ý verz3un í Klepissholti Kambskför Hefur á boðstólum allar nýlenduvörur, brauð og kjötvörur Sendum heim alla daga Kambskiör Kambsvegi 18 . Sími 38475 Vélbátur 31 smál. með nýuppgerðri 170 ha. Budda-dieselaflvél, dragnótaspili, dragnótaútbúnaði o. fl. af veiðarfærum, allt í góðu standi, er til sölu. — Nánari upplýsingar veita þeir Björn Ólafs og Vilhjálmur Lúðvíksson, lögfræðingar. LANDSBANKI ÍSLANDS Reykjavík ÝAAINGAR- ALAN ENN FULLUM NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ - GERIÐ GÓÐ KAUP Enn er hægt að gera góð kaup á skóf atnaði á alla f jölskylduna. KÓBÚÐ REYKJA'fIKUR AÐ AL STRÆTI 8

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.