Vísir - 14.06.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 14.06.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. júní 1962. VISIR 11 1 þessu íelst kjarni málsins, þótt siðan megi þvæla því í ýmsum út- úrdúrum og hliðarsporum. 1 augúm leikmanna er það næsta óskiljanlegt að fullorðnir ábyrgir menn geti ekki m-xtt rétt- látum sjónarmiðum með sanngirni og sameinazt um niðurstöður í jafn áríðandi máli sem þessu. Er hér þá átt við báða aðiia. 165. dagur ársins. Næturlæknir er f slysavarðstof- unni. Sími 15030. Neyðarvakt Læknafélags Reykja- víkur og Sjúkrasamlags Reykjavik- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags. Sími 11510. Næturvörður vikuna 2.-9. júní er í Vesturbæjarapóteki. Kópavogsapótek er opið alla virka daga daga kl. 9,15 — 8, laugar daga frá kl. 9,15 — 4, helgid. frá 1-4 e.h. Sími 23100. Útvarpsð Fastir liðir eins og venjulega. Kl.18.30 Óperulög. 20.00 Af vett- vangi dómsmálanna (Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari). 20.20 Tónleikar: Píanókonsert nr. 1 í Es- dúr eftir Liszt. 20.40 Ný ríki í Suðurálfu, VIII: Kongó og Gabúa (Eiríkur Sigurbergsson viðskipta- fræðingur). 21.10 Einsöngur: Niels Holm syngur lög eftir Heise. — 21.20 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 21.40 Organtóleik- ar: Martin Gtinther Förstemann leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju. 22.10 Kvöldsagan: „Þriðja ríkið rís og fellur“ eftir William Shirer, II. (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 20.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Dagskrárlok. Söfnin Þjóðminjasatnið ei opið sunnu dag, þriðjud., fimmtud. og laug- ardag kl. 1.30—4 e h Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—15.30. Ameríska bókasafnið Laugaveg 13 er opið 9—12 og 13—18 alla virka daga nema laugardaga. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúlatúni 2. opið daglega frá ki. 2 til 4 e. h nema mánudaga Tæknibókasafn INSÍ Iðnskólan- um: Opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga. Bókas&fn Kópavogs: - Otlán þriðjudaga og fimmtudaga f báðum skólunum Gullbrúðkaup Hjónin Margrét Rögnvaldsdóttir og Þorsteinn Björnsson á Hrólfs- stöðum í Skagafirði áttu gullbrúð- kaup síðastliðinn mánudag. I Núverandi Stúdentaráð Háskóla Isiands, sem tók við störfum f febrúar síðastliðnum. Talið frá vinstri: Sigurður Hafstein, stud jur. Svavar Sigmundsson, stud mag, Ingi Viðar Árnascn, stud. phil. Gunnar Ragnarsson, stud oecon. (gjaldkeri) Áslaug Ottesen, stud. jur. (framkvstj.) Jón E. Ragnars- son, stud. jur. (formaður) Ólafur Björgúlfsson, stud, odont. (ritari) Eysteinn Hafberg, stud. polyt. Anna Katrín Emilsdóttir, stud. med. Jón Einarsson, stud. theoi. Ýmislegt Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 20. til 26. maí 1962 samkvæmt skýrsl- um 45 (48) starfandi lækna. Hálsbólga .............. 89 (116) Kvefsótt .............. 173 (145) Heilabólga .................. 2(1) Iðrakvef ............... 34 ( 28) Ristill ................. 2 ( 4) Influenza ................... 2(3) Mislingar ................... 6(3) Hettusótt .............. 28 (15) Kveflungnabólga ........ 11 (8) Taksótt ................. 1 ( 0) Skarlatssótt ........ 1 ( 0) Munnangur............ 13 (10) Kikhósti ............ 1(0) Hlaupabóla .......... 1(2) Gagnfræðaskólanum við Vonar- stræti verður sagt upp fimmtu- daginn 14. júní kl. 5 e.h. 9. júní 1962 1 Sterl.pund 120,62 1 Bandaríkjad 42,95 1 Kanadad. .. 39,41 lOODanskar kr. . 623,25 100 Norskar kr. 602,40 lOOSænskar kr. 834,19 lOOFinnsk mörk 13,37 100 Franskír fr. 876,40 100 Belgiskir fr. 86,28 100 Svissn. fr. .. 994,67 100 Gyllini ......1192,84 100 V-þýzk mörk 1075,01 lOOTékkn. kr. . 596,40 1000 Lírur...... 69,20 100 Austurr sch 166,46 100 Pesetar .... 71,60 120,92 43,06 39,52 624,85 603,94 836,34 13,40 878,64 86,50 997,22 1195,90 1077,77 598,00 69,38 166,88 71,80 Heiðmerkurferð Kvenfélag Laugacnessóknar fer í Heiðmörk í kvöld til gróðursetn- ingar ef veður leyfir. Farið verður frá Laugarneskirkju kl. 19.30. Félagskonur, fjölmennið. Auglýsið í Vísi — Heldurðu ekki að það finnist nein önnur leið að hjarta manns- ins? Leiðrétting í viðtali í Vísi í fyrradag við tvær konur, birtu á bls. 8 undir fyrirsögninni „í verzlunarerindum í Miðbænum", er skakkt nafn ann- arrar konunnar, á að vera: Elisa- bet Hjálmarsdóttir, Hófgerði 10, Kópavogi. — Leiðréttist þetta hér með. Um fátt er nú meira rætt þessa dagana manna á meðal, en sú stöðvun, sem vofir yfir síldveið- inni. Er það reyridar engin furða, því hér er um stórmál að ræða. Ef svo fer sem horfir, að ekki gangi saman með deiluaðilum í tæka tíð, standa þúsundir manna og kvenna aðgerðarlaus og mill- SHE'5 60INS INTO THE TUNNEL TO THE TOMB,TOO. <3000! I OAN'T THINK OF 1) Hún hleypur líka inn í graf-1 bezti staðurinn fyrir þau öll. , Þessi Drake, hann hefur skotið | hýsið. Það er ágætt. Það er lang-1 2) Mumu, hvað er eiginlega að? | doktor Packer og hann eltir mig. 3) Ójá, þarna kemur hann. jónir króna fara í súginn frá degi til dags. Miklar og góðar horfur eru fyr- ir óvenju mikilli veiði og eru það sérstaklega hin fágætu átuskilyrði sem styðja þær horfur. Mikil og almenn bjartsýni er ríkjandi með- al manna í þessum efnum, sem sézt bezt á því gífurlega fram- boði á vinnuafli til síldveiða og vinnslu. Afkoma þjóðarbúskapar- ins er og undir þvl komin að vel til takist um samninga, veiði og allar framkvæmdir. Einmitt þegar litið er á, hversu mikið er £ húfi, er ekki úr vegi að líta á, hvað. um sé deilt, á hverju samningar strandi. Útgerðarmenn í skjóli Lands- sambands síns hafa bundizt sam- tökum um að gera ekki út báta sína, nema þeir fái meira fyrir snúð sinn. Segja þeir sem er, að með nýjum tækjum og betri að- búnaði hari veiði eins báts tvö- faldazt. — Samkvæmt núgildandi samningum eykst hlutur báts- manna, þannig að þeir fá 5/6 hluta aukningarinnar á móti 1/6 sem fer til útgerðarinnar sjálfrar. Sér hvert mannsbarn þá ósanngirni sem í þessu felst, sérstakiega ef tekið er tillit til þeirrar fjárfest- ingar sem útgerðin sjálf verður að leggja á sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.