Vísir - 16.06.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 16.06.1962, Blaðsíða 1
 , -■:Vm W,- -í */ aIv» . f-.rké % ■ í -■ . , .Éí '§ VISIR 125 stúdentar útskrífast úr Menntaskólanum 52. árg. — Laugardagur 16. júní 1962. — 135. tbl. *' í gær klukkan tvö fóru j skólans í Reykjavík skóla- fram í hátíðasal Mennta-1 slit.Voru 125 nýstúdentum I afhent skírteini sín, af rektor skólans, Kristni Ár- mannssyni. Var mikill fjöldi fólks saman kominn í skólanum og var fjöldi manna í kennslustofum og á göngum, þar sem salur- inn rúmaði aðeins fáa. Há- talarakerfi hafði verið komið fyrir í skólanum til að fólkið gæti heyrt það, sem fram færi, þó að það kæmist ekki í hátíðasalinn. Athöfnin hófst með því að rekt- or, Kristinn Ármannsson, afhenti nýstúdentum skírteini sín. Kvaddi hann síðan stúdentana með ræðu og árnaði þeim heilla á lífsleið- inni. Næst voru afhent verðlaun fyrir námsafrek. Voru fyrst afhent verð- laun úr minningarsjóði dr. Jóns Þorkelssonar, sem veitt eru fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi, og hlaut þau Þorkell Helgason, sem varð dux að þessu sinni. Verðlaun úr verðlaunasjóði P. O. Kristensen, hlaut semi-dux Baldur Símonarson, auk Gunnars Sigurðs- sonar. Fyrir hæstu einkunnir í sögu eru veitt verðlaun úr Minningarsjóði Jóhannesar Sigfússonar, yfirkenn- ara, og fengu þau Baldur Símonar- son og Einar Már Jónsson. Úr verðlaunasjóði 40 ára stúd- enta, árið 1953, eru veitt verðlaun fyrir hæstu einkunn í latínu. Komu þau í hlut Einars Más Jónssonar, sem þakkaði fyrir sig á latínu. Úr verðlauna- og minningarsjóði Páls Sveinssonar, yfirkennara, fengu verðlaun Helga Hannesdóttir Framh. á 5. síðu. 17. júní hátíða- höldin á morgun HÁTÍÐAHÖLDIN hér í Reykjavík á morgun 17. júní verða með sama sniði eins og venja er. Útisam- koma verður á Austurvelli eftir hádegi þar sem forseti íslands leggur blómsveig að styttu Jóns Sigurðssonar, Ólafur Thors flytur ræðu af svölum Alþingishússins og fjallkonan, sem nú verður Kristbjörg Kjeld leikkona les upp nýtt kvæði eftir Jóhannes úr Kötl- um. Um miðjan dag verður barna- skemmtun á Arnarhóli og síðan verður þar kvöldvaka, þar sem Geir Hallgrímsson borgarstjóri flytur ræðu. Loks verður dansað á þremur stöðum fram til kl. 2 Gleoidagar stúdenfa Undanfarnir dagar þeir og sennilega þeir næstu eru skemmtilegustu þessar sem stúlkur eiga eftir að lifa. Eftir fjögurra ara nám, sem óft kost- ar strit, hafa þær loks fengið hina langþráðu hvítu húfu Ó- hætt mun að fullyrða að engin klæði dýrara séu verði keypt studentshufan, enda veitir en hún mein möguleika en nokkur pels, ef fólk hefur áhuga fyrir að nýta þá. Stúlkurnar heita Erna Ragnarsdóttir Hildur Larusdóttir. Sjá myndsj’á á þriðju síðu SLYS Styttir upp liðin hjá á Seyðfirðingar önduöu léttara i gær um kl. 6 síðdegis, þegar stytti Þó hætta væri talin á skriðuföll- um vegna hinnar óhemju miklu úrkomu í nótt og í morgun héldu Á þriðja tímanum i gær varð umferðarsiys í Hafnarstræti. upp og telja menn nú að skriðu-1 því að mikið getur verið í húfi. fallshættan sé liðin hjá. Rennslið ' í lækjunum niður úr hlíðinni hef- ur verið eðlilegt og sýnir það, að aursöfnunin hefur ekki stíflað þá og á ekki að vera hætta á skriðum. Stjórnendur síldarverksmiðjunn-! ar á Fjarðarströnd ætla nú við fyrsta tækifæri að athuga mögu- leika á að fara með jarðýtu upp í hlíðina og reyna að breyta far- að hamrabelti eru á köflum í hlíð-! starfsmenn áfram vinnu við að inni, en talið er rétt að reyna þetta reisa síldarverksmiðjuna. Var talið að þeir gætu forðað sér, ef hætt- an ykist, því að það myndi sjást, 1 ef stífla myndaðist í lækjunum ef vatnsrennsli stöðvaðist. um nóttina, á Lækjartorgi, Lækj- argötu og Aðalstræti. Meðal einstakra atriða hátíða- haldanna má annars nefna, að þau hefjast með því að kl. 10 um morguninn verður öllum kirkju- klukkum hringt. Nokkru síðar leggur frú Auður Auðuns forseti borgarstjórnar blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar í Gamla kirkju- garðinum. Um morguninn mun lúðrasveit unglinga leika við Hrafnistu og við Elliheimilið Grund. Kl. 1 e. h. hefjast skrúðgöngur frá þremur stöðum, Melaskóla, Skólavörðuholti og Hlemmi og stefna göngurnar niður í Miðbæ. Þar setur Eiríkur Ásgeirsson for- maður hátíðanefndar hátíðahöldin. Hátíðaguðsþjónusta verður í Dóm- kirkjunni og prédikar Garðar Svavarsson. Á barnaskemmtuninni á Arnar- Framh. á 10. síðu. Ráðstefnu Varðbergs Drukkinn maður gekk út á göt-! vegi lækjanna svo, að þeir falli nið- una og í veg fyrir bifreið, en öku- maður sá of seint til mannsins, svo hann féll í götuna, missti meðvitund og hlaut jafnframt all- mikinn áverka á höfuð. Maðurinn var fluttur i slysa- varðstofuna, en blaðinu er ekki kunnugt um hve alvarleg meiðsli hans eru. | ur óbyggt svæði í hlíðinni. Áður j hafa verið uppi ráðagerðir um þetta ] en athuganirnar í dag verða til j þess að vekja upp áhugann fyrir i því að nýju. Það er þó alls óvíst, hvort hægt verði að koma jarðýtum upp, þvi Klukkan 4 í gær var ráðstefnu Varðbergs slitið í fyrstu kennslu- stofu Háskólans. Þar töluðu for- maður Varðbergs, Guðmundur H. Garðarsson, Pierre Emanuelli og R. Trentice, brezkur þingmaður fyrir Verkamannaflokkinn. Rakti Prentice í ræðu sinni þær niðurstöður sem ráðstefnan hefði komist að í ályktunum sinum. Sveinbjörn Jónfeson forstjóri færði Varðbergi að gjöf tvo skildi, sem gerðir höfðu verið í verksmiðju hans, Ofnasmiðjunni. Var á þá grafið merki Atlantshafs- bandalagsins. Eftir slit ráðstefnunnar hélt Guðmundur 1. Guðmundsson, ut- anríkisráðherra, boð í ráðherrabú- staðnum fyrir þátttakendur í ráð- stefnunni og aðra gesti. Fulltrúar á ráðstefnunni héldu til Parísar í gærkvöld og var í för með þeim Óttar Þorgilsson, fram- kvæmdastjóri skrifstofu Samtaka um vestræna samvinnu. stóðu í Fundir allan gærdag með stuttum hlé í síldveiðideilunm. um Boðaði sáttasemjari rík- Torfi Hjartarson, ísms, samnmganefndir sjó- manna og utvegsmanaa til fundar í Alþingishús- kl. 10.30 um morg mu stóðu fundir uninn og yfir nokkru fyrir enn miðnætti. Var búizt við að þeir stæðu langt fram á nótt og enn alls óvíst að samkomulag næðist

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.