Vísir - 16.06.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 16.06.1962, Blaðsíða 10
/0 t/ISIR Laugardagur 16. júní 1962. Vinningaskrá í happ drætti Háskólans Skrá um /inninga i Happdrætti Háskóla íslands í 6. flokki. 200.000 krónur: 59825. 100.000 krónur : 33584. 1078 1153 1158 1172 1194 1246 1290 1380 1403 1473 10.000 krónur. 1477 1538 1565 1723 1802 2964 3418 8748 8867 20002 2139 2232 2238 2252 2281 20765 22861 23253 24941 25550 2426 2433 :184 2501 2565 26928 31235 33755 33825 34958 2722 2759 2817 2846 2933 36028 40962 44387 47829 48291 3029 3139 322o 3239 3341 48344 50660 "2734 53415 56943 3416 3420 3428 3610 3699 58598. 3788 3846 3914 3942 4046 4110 4133 4304 '530 4538 jOOO krónur: 4663 4683 4690 4889 4920 1115 1642 1873 2391 3818 5071 5203 5215 5244 5511 4508 4589 5049 5282 5422 5577 5686 5715 5759 5770 5705 6486 7115 7148 7684 5821 5825 5826 5889 5895 8299 9644 10244 10960 11867 6027 6037 6142 6156 6274 12433 13076 13915 14689 14987 6394 6399 6434 6446 6559 15264 16339 17251 18050 18097 6758 6782 6811 6925 7036 íoic: 19127 19820 21523 21611 7436 7514 7556 7557 7691 21878 21932 22001 23068 23746 7739 7759 7871 7982 8292 23888 24183 27643 28235 28236 8482 8546 7554 8588 8648 29132 29135 29533 30120 30186 8730 8734 8781 8799 8819 30293 30674 32066 32406 33071 9158 9264 9334 9406 9408 34144 35595 37285 38277 88501 9693 9736 9778 9919 10022 38666 38736 40280 40385 40513 10082 10113 10177 10203 41272 42832 42869 43739 43760 10271 10452 10548 10566 44974 45195 45445 46211 46564 10610 10707 10723 10764 48818 50216 50800 52706 54711 11001 11005 11033 11177 55420 56170 56225 56667 57108 11218 11302 11343 11659 58269 58436 58822 59668. 11745 11759 11887 11888 Aukavinningar (10 þús. kr.): 59824 og 59826. 2 190 191 229 247 287 489 502 583 715 739 959 982 998 1026 1037 íþróttir — Framh. af bls. 4 öðrum kosti „neglt“ inn. Mráz miðherji skoraði 4:0 mín- útu síðar úr upplögðu færi á víta- teig, er hann fékk að koma með tilhlaupi á dauðan bolta á vítateig. Skotið, fast og öruggt lenti í leið- inni í nýliðanum Kristni Jónssyni og lenti í netinu. Óborganlegt mark. Markið, sem Holecek miðvörður skoraði (annað mark hans í leikn- um) var stórglæsilegt skot, líklega af 35 metra færi, en þó algerlega óverjandi fyrir nokkurn venjuleg- an markvörð, enda lenti skotið efst upp undir markslána út í h. horn marksins, eldsnöggt og fast. Slfkt mark hefur ekki sézt óralengi á íslenzkum völlum, eða síðan Al- bert Guðmundsson léfí með Val gegn Þjóðverjum fyrst eftir heim- komuna fyrir nokkrum árum. Síðasta markið skoraði v. út- herjinn Valocek eftir að Kristinn bakvörður hafði bjargað á mark- línu en ekki hreinsað nógu vel og Valocek algerlega óvaldaður fékk að skjóta af stuttu færi öruggu skoti sem ekki varð neitt við gert. Gott liö... Þetta téknneska lið er eins og fyrr hefur verið sagt geysigott. Tékkar eru hér með ekki síðra lið en hér var fyrir 5 árum, en blómi þess liðs er einmitt í úrslitum Heimsmeistarakeppninnar í Chile. Er ekki að efa að auglýsingar Vík- ings um OL-lið ’64 eiga eftir að rætast. Yfirleitt eru menn f liðinu nokkuð jafnir, engir veikir punkt- ar, en stjörnur heldur ekki neitt sérlega áberandi, enda þótt segja megi að þeir Knebort, Valocek og Holecek séu mest áberandi. Af KR-ingunum var Garðar áber- andi og lék oft mjög vel, en af framlínumönnum voru Ellert og Sigurþór beztir, en leiður er sá ávani Ellerts áð snúa sér I hring í hvert skipti, sem hann gefur bolta frá sér. Vörnin, sem menn hræddust fyrir leikinn var alls ekki siæm og Hörður átti betri leik en búizt var við og nýliðinn Kristinn Jónsson mætti reyna í öðrum leik, þar er gott efni á ferðinni. Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi leikinn yfirleitt vel. __________________jbp- 17. iúní mót Fyrri hluti frjálsíþróttamótsins 17. júní verður í dag á Melavell- inum og hefst kl. 16.00. Keppt verður í þessum greinum: 200 m hlaup — 3000 m hlaup — 110 m grindahlaup — hástökk — sleggju kast — spjótkast — langstökk. Síðari hluti mótsins verður á Laugardalsvellinum á morgun í sambandi við þjóðhátíðarhöldin þar og hefst mótið kl. 5.00. Meðal keppenda í dag eru Val- björn Þorláksson, sem keppir í há- stökki, 200 m hlaupi, 110 m grinda hlaupi og spjótkasti. Vilhjálmur Einarsson keppir í Iangstökki, Kristleifur Guðbjörnsson í 3000 m hlaupi, Jón Þ. Ólafsson í hástökki. Hótíðahöld — Framh. af 1. síðu. hóli verður fluttur kafli úr leik- ritinu Maður og kona. Þá fer einn- ig fram íþróttakeppni á Laugar- dalsvelli og fimleikasýning. Um kvöldið kl. 8 hefst skemmt- un á Arnarhvoli. Ólafur Jónsson ritari Þjóhátíðarnefndar setur hana. Borgarstjóri flytur ræðu. Karlakórinn Fóstbræður syngur, Helga Valtýsdóttir og Rúrik Har- aldsson flytja leikþætti úr Kiljans- kvöldi. Þá syngur Erlingur Vigfús- son einsöng o. fl. verður til skemmtunar unz dansinn hefst á Láekjartorgi. ^ Oldungadeild Bandaríkjaþings hefur breytt samþykktinni um bann við að láta kommúnistalönd- in fá gjafakorn. Innan sólarhrings frá því samþykktin var gerð sam- þykkti deildin breytingu að beiðni forsetans og c honum heimilt eft- ir sem áður að láta Fóllánd og Júgttlavíu fá gjafakorn. Kvað Kennedy kommúnisma hafa verið þröngvað upp á bessar þjóðir og þvf bæri að hjálpa þeim. 12039 12326 12330 12339 12359 12467 12468 12546 12697 12701 12752 12796 12833 12939 12951 13039 13106 13116 13133 13323 13365 13395 13409 13422 135°9 13623 13677 13682 13752 13784 13852 13920 13992 14012 14054 14058 14083 14090 14161 14176 14314 .4325 14352 14358 14366 14422 1444„ 14733 14735 14796 14895 14920 14978 14989 15006 15027 15067 15097 15190 15249 15261 15271 15294 15321 15351 15392 15451 15480 15534 15585 15721 15757 15826 15872 15909 15955 16062 16074 16090 16101 16132 16360 16396 16454 16589 16699 16713 16775 16982 17016 17086 17150 17187 17237 17369 17494 17569 17608 17694 17772 17790 17834 17847 18157 18159 18212 18228 18240 18282 18416 18445 18464 18509 18534 18597 18836 18849 18886 18947 19023 19119 19120 19206 19257 19298 19350 19355 19398 19403 19507 19585 19769 19778 19793 19807 19879 20064 10133 20204 20263 20269 20305 20320 24530 24606 24655 24882 24904 24937 24988 24998 25079 25087 25127 25196 25214 25415 25495 25534 25626 25679 2577- 25954 26016 26266 26269 26279 26352 26386 26387 26408 26503 26522 26546 26633 26672 26680 26699 26796 26821 26871 26980 27066 27102 27199 27200 27224 27351 27353 27466 27502 27505 27610 27628 27679 27716 27834 28033 28058 28120 28127 28353 28359 28398 28425 28539 28498 28546 28584 28614 28771 28883 28894 28918 29247 29306 29373 29564 29620 29653 29697 29699 29729 29863 29926 30099 30240 30338 30344 30372 30396 30485 30583 30805 30985 31195 31337 31359 31409 31410 31586 31594 31637 31647 31658 31696 31719 31880 32082 32108 32189 32271 32371 32384 32384 32388 32423 32493 32725 32750 32769 32962 33046 33077 33194 33217 33312 33316 33335 33344 33577 33620 33716 33724 33785 33797 33814 33839 33860 33929 33991 34077 34100 34128 34177 343C' 34320 34359 34368 34462 34568 34777 34823 34872 34995 35091 34124 35245 35284 35351 35362 35373 35431 35444 35471 35541 35549 35599 35604 35615 35639 35645 35759 35971 35998 36088 36101 36111 36149 36173 36204 36215 36241 36265 36288 36358 36363 36594 36625 36664 36724 36744 36816 36819 36839 36844 36878 36888 36926 37094 37174 37298 37363 37371 37425 37428 37431 37443 37465 37475 37524 37553 37602 37627 37654 37697 37724 37758 37785 37802 37814 37818 37850 37959 38017 38038 38074 38406 38423 38500 38576 38618 38636 38661 38664 38668 38680 38696 38719 38803 38823 38849 C8874 38928 39008 39017 39222 39234 39263 39584 39613 39657 39840 39896 39913 39931 39934 4C010 40033 40219 40313 40329 40403 40451 40456 40469 40473 40551 40667 40714 40858 40923 41464 41514 41534 41536 41597 41713 41715 41817 41910 41964 42156 42266 42314 42356 42401 42473 42503 42578 42579 42654 42686 42709 42765 42863 42872 42911 42977 43002 43102 43171 ,32'- 43555 43608 43754 4396/ 13973 44013 14016 44057 4428P '4435 44466 44475 44498 44502 1526 44562 44587 4477 .4859 44881 44918 44924 4494< 44967 45130 45232 45432 45450 45526 45579 45640 45707 45711 45718 46017 46018 Drengurinn á myndinni vakti mikla undrun lækna og ann- arra vísindamanna á Bretlandi á s.I. ári og árinu þar áður. Hann var nefnilega með því marki brenndur, að hann þoldi ekki birtu. Ef sól eða einungis birta náði einhvers staðar til hörunds hans, fékk hann útbrot og kláða, svo að hann hafði ekki viðþol. Loks tókst Iæknum svo að finna orsökina, og með því að fá rétt lyf í hæfilegum skömmtum, er drengur- inn orðinn alheill. 4602-. 46086 46128 46264 46267 52148 52150 52290 52321 52457 46328 46392 46659 46680 46700 52910 52972 53002 53004 53073 46746 46776 46817 46854 46861 ! 53146 53247 52405 53462 53470 46873 46938 47183 47287 47347 53553 53592 53656 53682 53874 47632 47670 47840 47984 47991 54132 45142 54462 54643 54649 48002 48058 48065 48124 48224 54755 54771 54965 55006 55036 48273 48406 48452 48474 48481 55205 55228 55239 55315 55434 48482 48483 48542 48551 48617 55485 55521 55538 55606 55613 48643 48711 48724 48758 48840 55852 56026 56187 56199 56419 48842 48893 48964 49071 49221 56542 56615 51384 56686 56730 49286 49365 49403 49404 49405 56773 56790- 56939 56988 47021 49416 49683 49712 49738 49755 157027 57050 57143 57148 57245 49812 49855 49954 49984 49989 57370 57431 57465 57479 57576 50131 50167 50186 50198 50230 57625 57626 57665 57676 57687 50278 50291 50298 50301 50473 57728 57743 57752 57756 57889 50485 500C7 50706 50787 60810 57922 57925 57945 58022 58096 50934 50940 51006 51016 51062 58184 58295 58310 58371 58394 51081 51097 51106 51198 51199 58911 5842 58495 58549 58592 51349 51442 51459 51486 51557 58599 58608 58609 58617 58667 51594 51650 51717. 51719 51724 58885 58912 59017 59050 59129 51744 C1776 51784 51832 51847 59182 59190 59199 59347 59435 51866 51927 51981 52029 52030 59471 59515 59588 59666 59734 52060 52075 52081 5210C 52112 59849 59914 59940 Birt án 59960. ábyrgðar. 40 Söltunarstöðvar á Norðurlandi Á Norðurlandi verða samtals 40 söltunarstöðvar í gangi í sumar, þar af meir en helmingurinn á Siglufirði einum. Söltunarstöðvarnar skiptast nið- ur sem hér segir: Á Siglufirði 22, Raufarhöfn 6, Dalvík 3, Húsavík 3, Þórshöfn a. m. k. 1, Hjalteyri 1, Hrísey 1, Grímsey 1, Krossanesi 1 og Ólafsfirði 1. tlndirbúningiir að síldveiðum Akureyri í gær. MikiII undirbúningur er hvar- vetna norðanlands að fyrirhuguð- um síldveiðum og t. d. í Slippnum á Akureyri er unnið dag og nótt að viðgerðum á bátum og búa þá undir síldveiðarnar. Um síðustu helgi var sjósettur í Slippnum á Akureyri 95 lesta bát- ur Þráinn NK 70 frá Norðfirði, en hann hefur að undanförnu verið endurbýggður og er nú tilbúinn til veiða. Búnaðarbankinn ú Akureyri flyfur Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Búnaðarbankinn á Akureyri hef- ur opnað í nýjum, vistlegum og ný- tízkulegum húsakynnum að Geisla- götu 5. Húsnæði þetta keypti bánkinn ekki alls fyrir löngu af Kristjáni Kristjánssyni forstjóra og hefur undanfarið unnið að gagngerðum endurbótum á neðstu hæð húss- ins, þar sem bankinn hefur nú flutt inn. Bankinn hefur tekið í þessum nýju húsakynnúm upp nýtízkulegra og fullkomnara af- greiðslufyrirkomulag en áður með nýju bókhaldskerfi og vélum. Bankinn er opinn daglega frá kl. 10 árdegis til kl. 3 e. h., en áður var hann lokaður í liádeginu frá kl. 12 til 1 y2 e. h. Otibússtjóri bankans á Akureyri er Steingrímur Bernha'-ðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.