Vísir - 20.06.1962, Blaðsíða 2
VISIR
Miðvikudagur 20. júní 1962.
/2\
^m
nra
Alþjóðakörfuknattleikssamband-
ið '(Federation Internationale de
Basketball Amateur) eða FIBA,
eins og það er kallað ( daglegu
tali, var stofnað i Genf í Sviss-
landi 18. júní 1832. Stofendur
voru körfuknattleikssambönd eft-
irtalinna þjóða: Argentina, Grikk-
land, Italía, Lcttland, Portúgal,
Rúmenía, Svissland og Tékkó-
slóvakía.
Hinn 18. júní varð FIBA því 30
ára. Á þessu þrjátíu ára timabili
hefur FIBA vaxið fiskur um hrygg,
og er nú orðið eitthvert stærsta
sérsamband, sem til er í heiminum
í dag.
Þann 15 .maí sl. náði meðlima-
'taðaa
INGEMAR A ULLEVI
Myndin er tekin er Ingemar Johansson vann Dick Richardsson í hnefaleik-
um í Gautaborg á sunnudaginn meo „knock-out" í 8. lotu, með einu af sínum
alkunnu hægri handar höggum, en fram að því hafði hann verið í hættu sjálfur
af völdum áverka á augabrún. Keppnin fór fram á Ullevi knattspyrnuleikvang-
inum.
Svíar
Svíar unnu yf irburðasig-
ur í opna flokknum á
bridgemeistaramótinu sem
M duy
1 kvöld fer fram 10. leikur ís-
Jandsmótsins í knattspyrnu á
La,ugardalsvellinum í Reykjavík og
ejgast við Fram og Valur öðru
sinni í þessu móti, en fyrri leikur-
inn fór fram á Melavellinum þann
8. þ. m. og vann Valur þann leik
eins og kunnugt er með 1—0.
Ekki er ólíklegt að liðunum tak-
ist betur upp nú en í síðasta leik,
sem var heldur lélegur. Vonandi
verður leikurinn ekki siðri en
hinn sögufrægi leikur þessara
sömu liða í Reykjavíkurmótinu í
vor, er línuvörðurinn varð til þess
að leiknum var hætt.
haldið var í síðustu viku
í Kaupmannahöfn. Móti
þessu er hagað þannig að
keppt er í tveimur deildum
og eru þeir taldir sigurveg-
arar, sem hafa flest stig úr
báðum deildunum. Svíar
I fyrsta liði Svíþjóðar voru hinir
frábæru meistarar Lundell og
Wohhn ásamt þeim Christensen og
Zachirsson en varamenn voru Nev-
el og Radberg. Þeir unnu alla hina
i nema íslenzka liðið sem kom á ó-
vart og reyndist rnjög sterkt lið.
í kverinaflokki sigruðu dönsku
' konurnar, en í danska liðinu voru
þessar fimm konur: Reidun Dill-
erud, Ingrid Farup, Randi Herseth,
Inger Johanne Isachsen og Aaslaug
Ram Johansen. Skæðitstu keppi-
nautar þeirra voru norsku konurn-
1 ar.
í síðustu viku fóru fram 3 leikir
í 2. deild í slandsmótsins í knatt-
spyrnu. Þróttur vann Viking 10 —
0 eins og fyrr hefur verið frá
greint, en í Hafnarfirði vann
heimaliðið Breiðabliksmenn úr
Kópavogi með 5 — 2 og I Sand-
gerði vann Keflavík Reynismenn
með 4 — 1. Staðan í 2. deild er nú
þessi:
L U J T st. M.
Þróttur 3 3 0 0 6 18:1
Keflavík 3 3 0 0 6 14:1
Reynir 3 1 0 2 2 8:10
Breiðablik 3 1 0 2 2 6:9
Hafnarfj. 3 1 0 2 2 5:12
Víkingur 3 0 0 3 0 3:21
Eins og sjá má hafa Þróttur og
Keflavík l.kvatt" hin féiögin og
eru langt á undan að stigum, hæfi-
leikum og getu. Ekki er þó gott
að segja hvoru félaginu tekst að
sigra, en tvöföld umferð er leikin
í keppninni og ómögulegt að segja
hvernig leikir þeirra fara. Keflavik
og Þróttur mætast I fyrra skiptið
i Reykjavík 1. júlí og viku síðar í
Keflavík. I
tala FIBA 100, en þann dag var
Körfuknattleikssambandið Vestur-
India sambandsrfkisins veitt inn-
taka í FIBA.
Heiðursforseti FIBA er Léon
Bouffard í Genf, en forseti aðal-
stjórnar FIBA er Antonio dos Reis
Carneiro frá Rio de Janeiro.
Aðalritari FIBA er R. William
Jones, brezkur maður, sem gegnir
störfum æskulýðsmálafulltrúa
UNESCO, með aðsetur f Miinchen.
Nýlega er Iokið fyrstu meistara-
keppni í kórfuknattleik milli Af-
ríkuríkja, en körfuknattleikur á
miklum vinsældum að fagna meðal
íbúa þeirrar heimsálfu. Úrslit urðu
þessi:
1. Arabiska sambandslýðveldið,
2. Sudan, 3. Marokkó, 4. Guinea, 5.
Eþíópia.
Fyrstu Evrópumeistarakeppni
unglingalandsliða er fór . fram í
Bologna á ítalfu f apríl sl., lauk
með sigri Tékka, en annars varð
röðin þessi: 1. Tókkóslóvakía, 2.
ítalía, 3. Spánn, 4. Frakkland, 5.
Pólland og 6. Tyrkland.
Þann 4.-6. júlí n. k. verður
7. ráðstefna Evrópu- og Miðjarðar-
hafsdeildar FIBA haldin í MUn-
chen. í ráði er að fulltrui KKÍ mæti
þar.
22.-29. sept. fer fram Evrópu-
meistarakeppni kvenna í Mulhouse
í Frakklandi og 2.-4. nóv. er Pol-
ar Cup keppnin í Stokkhólmi, en
fsland hefir tilkynnt þátttöku í
þeirri keppni. •
Heimsmeistarakeppni karla
vcrður háð í Manilla á Filipseyjum
1. —15. des. n.k.
Suinarið 1963 verður Evrópu-
meistarakeppni karla háð í Pól-
landi.
Heendknnffleiksmót
Handknattleiksmeistaramót
Islands 1962, utanhúss, I meist-
ara- og 2. flokki kvenna verður
haldið í Kópavogi og hefst það
15. júlí.
Þátttökutilkynningar þurfa að
berast, ásamt þátttökugjaldi kr.
50, fyrir hvern flokk til Frí-
manns Gunnlaugssonar, Hlíðar-
veg 50, Kópavogi, fyrir 1. júlí.
Sumarbúð-
ir telpna
Sumarbúðir fyrir telpur verða i
Lundareykjadal í sumar. Það eru
íþróttakennararnir Ástbjörg Gunn-
arsdóttir og Ólöf Þórarinsdóttir
sem fyrir þeim standa,
Lögð verður áherzla á iðkun
íþrótta, einnig verða kvöldvökur.
Daggjald verður 75 kr. Þrjú námr
skeið eru áætluð, það fyrsta hefst
27, júnf. Innritun og upplýsingar
c:\i veittar í síma 33290 og 36173.
urðu efstir
unum.
báðum deild-
Islendingar tóku þátt í þessu
móti, þeir urðu þriðju í fyrri deild-
inni eri neðstir í annari deild vinn-
ingslausir og þar af leiðandi urðu
þeir neðstir í heildarúrslitunum.
Úrslitin urðu sem hér segir:
Hlauparar framtíðarinnar?
Svíþjóð 1. d. 13 II. d. 12 samt. 25
Danm. - 12 - 8 - 20
Noreg. — 6 — 8 - 14
Finnland — 6 — 5 - 11
ísland - 10 - 0 - 10
HnndknattBeikMr
utannúsf
íslandsmótið í útihandknattleik
karla verður háð á tímabilinu 15.
júli til 15. ágúst n.k.
Handknattleiksdeild Glímufélags
ins Ármanns hefur verið falið að
sjá um framkvæmd mótsins og
mun það fara fram á íþróttasvæði
félagsiná' við Sigtún. Keppt verður
í meistaraflokki og einnig er fyrir-
hugað að halda mót fyrir þriðja
flokk ef næg þátttaka feest
Þátttökutilkynningar ásamt þátt-
tökugjaldi kr. 50.00 pr, flokk skulu
hafa borizt í síðasta lagi 25. júní
til Hallgríms Sveinssonar, Félags-
heimili Ármanns, sími 23040. Mun
hann veita allar nánari upplýsingar
um mótið.
Kjartan Kjartansson úr Þrótti vinna miðflokkinn (15 ára) en rétt á eftir honum kemur svo
Hafnfriðingur Hjálmar Sigurðsson, en þriðji er Framarkin Halldór Hilmarsson. Fjórði maður virð-
ist vera KR-ingur, a. m. k. ef marka á sví.rta og hvítröndótta búningnum, sem liann klæðist,
Hlaupið var eins og áður hefur verið frá sagt vel heppnað og vonandi á það eftir að verða árlegur
fastur liður í frjálsíþróttalífinu.