Vísir - 20.06.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 20.06.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20. júní 1962. 181. dagur ársins. Næturlæknir er 1 slysavarðstof- unni. Slmi 15030 Neyðarvakt Læknaíélags Reykja- vlkur og Sjúkrasamlags Reykjavfk- ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu- degi til föstudags. Sími 11510. Næturvörður vikuna 2 — 9. júni er f Vesturbæjarapóteki Kópavogsapótek ei opið alla virka daga daga kl. d,15 — 8, laugar daga frá kl. 9,15-4, helgid. frá 1-4 e.h. Sími 23100 Útvarpið 18.30 Óperettulög. 20.00 Varnaðar- orð: Óskar Ólason lögregluvarð- stjóri talar um umferðarmál. 20.05 Tónleikar: Mantovani og hljómsveit hans leika, 20.20 Erindi: Börn og bækur, I. (Dr. Símon Jóh. Ágústs- son prófessor). 20.45 „Flautuleikar- inn frábæri", ballettsvíta eftir Walt er Piston (Sinfóníuhljómsveit Berl- ínarútvarpsins leikur, Arthur Roth er stjórnar). 21.05 „Fjölskylda Orra", tólfta mynd eftir Jónas Jón- asson. Leikendur: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Halldór Karlsson, Valdimar Lárusson og Richard Sig- urbaldursson. 21.35 „Sumarkveðja frá þýzku Ölpunum": Létt lög sung in, jóðluð og leikin. 21.45 „Kosn- ingadagur", smásaga eftir Friðjón Stefánsson (Höfundur les). '22.10 Kvöldsagan: „Þriðja ríkið rís og fellur" eftir Wiíliam Shirer, IV. (Hersteinn Pálsson ritstjóri) 22.30 Næturhljómleikar: Tónlist eftir- Igor Stravinsky (Fílharmoníusveit New York borgar leikur undir stjórn höfundar, fyrra verið flytur ainnig Scuola Cantorum kórinn): a) Sálmasinfónían. b) Sinfónía f prem þáttum. 23.30 Dagskrárlok. Styrkir DVALARIBTYRKIR UNGRA RITHÖFUNDA Svo sem á undanförnum árum hefur Menntamálaráð falið Rithöf- undasambandi Islands að Uthluta þrem dvalarstyrkjum til ungra rit- höfunda, að upphæð kr. 5 þús. hverjum. Umsóknir um styrki þessa skulu hafa borizt skrifstofu sambandsins, Hafnarstræti 16, fyr- ir 7. júlí n.k. .-.¦.•.:¦;.;.¦ ¦;¦:¦;¦¦ o'.-'.y'¦'. . ¦ VISIR •••••••••••••••• «t% • r* • • -•¦*»••••.•••*• •••••••••- --¦ ¦ ^/sfs'íi/v^S'iT'ií.'':"..;:.:-'- '"¦' '¦ " ": ¦'• :': •S:.";'':vf /7 &**ir^*V. Gengið — 9. júni 1962 1 Sterl.pund 120,62 120,92 1 Bandaríkjad 42,95 43,06 i Kanadad 39,41 39,52 100 Danskar kr. 623,25 624,85 lOONorskar kr. 602,40 603,94 100 Sænskai kr. 834,19 836,34 lOOFinnsk mörk 13,37 13,40 100 Fransku fr. 876,40 878,64 lOOBelgisku fr. 86,28 86,50 lOOSvissn. fr.. 994,67 497,22 100 Gyllini 1192,84 1195,90 lOOV-þýzk mörk 1075,01 1077.77 lOOTékkn kr 596,40 598,00 lOOOLírur ..... 69,20 69.38 100 Austurr sch 166.46 166,88 100 Pesetai ____ 71,60 71.80 Söfnin Á myndinni hér fyrir ofan sést Hákon Jóhannsson forstjóri verzlunarinnar Sport afhenda Óla J. Ólasyni formanni Stang- veiðifélags Reykjavíkur silfur- bikar og er ætlunin að bikar þessi verði verðlaun til þeirra konu innan Stangveiðifélagsins, sem veiðir þyngsta laxinn. í laxveiðunum sem nú eru hafnar er til ýmissa verðlauna að vinna og mun verðlaununum nokkuð fjölga í sumar, þar sem það er nú að aukast að verð- laun séu veitt fyrir þyngsta lax í einstökum ám. Flest verðlaun- in eru farandgripir. Kunnastur er gamall verð- launabikar, sem verzlunin Veiði- maðurinn gaf á sínum tíma og er fyrir stærsta flugulaxinn sem veiðist á árinu. Er það talinn mikill sómi að vinna hann. Á s. 1. ári vann hann Gunnar Peter sen. Þá má nefna grip sem Einar Guðbrandsson rennismiður gaf og er veittur sem verðjaun fyrir stærsta laxinn úr Elliðaánum. Hinn nýi bikar verður veittur þeirri konu sem veiðir stærsta laxinn og er hann bæði konur, s'em eru í Stangveiðifélaginu eða eiginkonur meðlima félags- ins. Á að vigta Iaxinn strax og hann veiðist í viðurvist tveggja votta. Þjóðminjasafnið er opið alla daga vikunnar frá kl. 1,30-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl 13.30-15.30. Ameríska bókasafnið, Laugaveg 13 verður lokað um óákveðinn tíma vegna flutninga. Tekið á móti bók- um til 29. júní. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunr.udaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Hann hét Demas, en hann var svo vinsæll, að allir kölluðu hann Dumas í höfuðið á hinum heimsfræga franska skáldsagna- höfundi. Mii.jasaiL Reykjavfkurbæjar, ákúlatúni 2. opið dáglega frá kl l til 4 e. h aema cnánudaga Tæknibókasafn INSÍ Iðnskólan- um: Opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga. BókasstD Kópavogs: — Otlán þriðjudaga og fimmtuda^a I báðum skólunum Ýmislegt STARFSMANNAFÉLAG Reykja- víkurbæjar fer gróðursetningaför í Heiðmörk í dag kl. 20. Lagt verður af stað frá Biðskýlinu við Kalkofns veg. Félagar mætið vel og stundvls- lega. Kvikmyndavinum þótti það all- miklum tlðindum sæta, er samn- ingar tókust um það, að Shake- spearleikarinn heimsfrægi, Sir Laur ence Oliver, hefði tekið að sér hlut- verk í kvikmynd með Marilyn Mon- roe, sem margir töldu litlum leik- hæfileikum gædda, og frægð henn- ar byggjast á því fyrst og fremst, að hún væri fögur kona og vel vax- in. Þó voru allmargir farnir að við- urkenna ýmsa kosti hennar sem leik hennar jafnvel fyrir töku þess arar myndar, og sýnt góða leikhæfi leika, og þó bezt í þessari. Kvik- myndin, er sýnd er I Austurbæjar bíó, er gerð eftir leikriti Terence Rattingance „The Sleeping Prince", en kvikmyndin hlaut nafnið „The Prince and the Showgirl". Auk að- alleikaranna ber að nefna Sybil Thorndike, sem leikur ekkjudrottn inguna afburða vel. Kvikmyndin er tekin á Englandi og gerist eitt at- riðið á dögum krýningar Georgs V. Afburða vel leikin mynd og bráð- skemmtileg. Þota Phils kom honum til suð- urstrandar Frakklands. Marty Carbine stefnir nú til hótels sins. Að sjálfsögðu er það veglegasta ar ef ég léti skrá mig þar. hótel staðarins, sein þýðir að það I Ég get alveg eins dvalið á þessu mundi vera of miklar útskýring- veitingahúsi meðan ég finn út hvernig ég get svælt refinn út.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.