Vísir - 20.06.1962, Blaðsíða 6
6
VISIR
Miðvikudagur 20. júní 1962.
BÍLA- BÁIA; OG VERDBRÉFA-
SALAN BERGÞÓRU6ÖTU 23
KjörbíHinn
sími 23900
Fiat '60
Volkswagen '60
Volkswagen '55, "56, '57
Rænus fólksbíll sport-bifreið
Opel Record '58 til sölu eða i
skiptum fyrir eldri Station.
Opel Record '55 og '56
Opel Caravan '55 og '56
Taunus Station '59 17 m
Skoda 1200 '55, '56, '57 og '58
fólks og Station bílar.
Skoda 440 '56 og '58
Benz 180 '58
Ford '56 4ra dyra 8 cyl.
Ford '55, '56, '57, '58 fólks og
Station bílar
Ford Mercury '56 2ja dyra 8 cyl.
Chevrolet '51 fæst útborgunar-
laust.
Chevrolet '47 2ja dyra
Jeppar Ford og Willys jeppar
'42 - '55
Rússa-jeppar '56 — '59
Vörubílar:
Benz '60 1 skiptum fyrir eldri.
Höfum mikið úrval af flestum
tegundumbifreiða. Oft mjög
góð kjör og engar útborganir.
Kjörbillinn
JPgp!^
á horhi Vitastígs
og Bergþórugötu
^fes^4
%M?
Wx,
Q
'A<
Opel Caravan '55 '59.
Opel Record '58.
Messerschmidt bifhjól '55.
Fiat *56 kr. 65 þús.
Volvo Station '52, greiðist með
fasteignatryggðu bréfi.
Ford Taunus '62, má athuga
sölu með vel tryggðu fast-
eignabréfi.
Volkswagen '54 sendibíll, kr.
60 þús. Samkomulag
Fiat '57, vill skipta á Volks-
wagen sendibíl.
Dodge pickup '52, vill skipta á
Ford Taunus eða Opel Cara-
van '59—'60.
Ford Station '52, góður blll,
samkomulag.
Skoda Station 1201, samkomul.
Skoda 440 '58 kr. 65 þús.
Falcon '60, verð samkomulag.
Skipti koma til greina.
Volkswagen '52 '61.
Ford Consul '58 kr. 90 þús.
Ford Sodiac '57.
Rambley Station '57.
Mercedes Benz '55 '58
Fallegur Crysler 2 dyra, '50
modelið, verð samkomulag.
Gjörið svo vel, komið með
bílana.
BIFREIÐASALAN
Borgartani 1, slmi 18085, 19615
Helmaslmi 20048.
Ford Zephyr '60, lltið ekinn. Opel Capitan '60 '59 '58 '57 '56 '55. Opel Rekord '60 '58 5ö '55 '54. Opel Caravan '57 56 55. Chevrolet '59. góður bíll, gott verð Volkswagen '62 61 60 58 56 55 54. Moskwitsh '60 59 58 57 55. Mercedes Benz '52 53 54 55 57. Chevrolet '55, tækifærisverð. Chevrolet '53 og 54, góðir bll-ar. Fiat '59,; mjðg' glæsilegur. Ford '58 I 1. fl. standi Taunus Station '61, rhjög lítið ekinn. Höfum úrval af öllum teg. og árg. 6 manna bifreiða. ÚRVAL af jeppum. ÚRVAL af vörubifreiðum. ÚRVAL af sendibifreiðum. ÚRVAL af 4-5 manna bifreið-um. Bifreiðar til sýnis á staðnum. Laugavegi 146, á horni Mjölnisholts.
ÉKam ® OKTAVIA « B*% Fólksbill ¦^^^¦¦¦^P/'
if M 1 V 1202 -nPH BRte Stoiionbil! >mfö~i)jUKBm0jk Æ SSss* ,202 l^^jJBHKm^jipi Sendibíll LÆGSTAVERÐ bíla I sambærilegum stærðar-og gæðaflokki TÉKKNESKA bifreiðaumboðið LAUGAVEGI 17« - SÍMI 57831
Geymslupláss 15 — 20 ferm. óskast fyrir út-varpsviðgerðastbfu. Þarf helst að vera I námunda við Skip-holt. Uppl. I síma ip278. ' ]
Höfum kaupendur að Voiks-wagen '58—'62 og Opel-bllum nýjum og nýlegum og flestum nýlegum bllategundum. Ef þér viljið kaupa bíl, selja bíl eða hafa bíla-skipti, þá haf ið samband við okkur. Gamlo bílasalaei Rauöara, Skúlagötu 55. Sírni 15812.
ÍBÚÐ 3 — 4 herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. I slma 14602 frá kl. 9- 1 f. h.
M.s. FJALLFOSS' fer frá Reykjavík föstudaginn 22. þ. m. til Vestur-og Norðurlands: Viðkomustaðir: Isafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Dalvík, Húsavík, .i Sauðárkrókur. Vörumóttaka í dag (miðvikudag) Hf. Eimskipafélag Islands.
Tilkynning frá Matsveinafélagi S.S.I. • Að gefnu tilefni er matsveinum óheimilt að láta skrá sig á síldveiðar, þar til samningur um síldveiðikjör hefur verið undirritaður. Ennfremur eru þeir matsveinar sem réttindi hafa fengið, hvattir til að hafa samband við félagið. Upplýsingar í síma 50604. S T J Ó R N I N .
Duglegur maður - óskast til vinnu í niðursuðuverksmiðju vorri. Viðkomandi þarf að vera vanur kjötskurði. Nánari upplýsingar í skriftsofu vorri Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands.
STARFSTÚLKUR
óskast nú þegar
uppl. í síma 35133 og 50528
Erum fluttir
í Vonarstræti 12
Tékkneska bifreiðaumboðið hf.
og R. Jóhannesson hf.
Ferðamenn
2 sæti laus í bifreið sem fer til Norðf jarðar í fyrramáli
(fimmtudag). Uppl. í síma 32685.
Kreinsum vel » Hreinsum fljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
Efnalaugin LINDIN HF.
Hafnarstræti 18.
Sími 18820.
Skúlagötu 51.
Sími 18825.
Bifvélavirkja og
aðstoðarmann
Viljum ráða nú þegar f steypustöð okkar. Umsækj-
endur vinsamlegast talið við verkstjórann í síma.
32563.
Steypustöð B. M.WalIá.
Húnvetningafélagið
!
Reykjavík
fer skógræktarferð í Þórdísarlund laugardaginn 23.
júni og verður lagt af stað úr Reykjavík klukkan 7
um morguninn. Þeir sem ætla að taka þátt í skóg-
ræktarferðinni láti vita í síðasta lagi á fimmtudags-
kvöld til eftirtalinna manna:
Agnar Gunnlaugsson, sími 37785.
Asta Hannesdóttir, sími 36397.
Pétur Agústsson, sími 17484.
PARNALL
ÞVOTTAVÉLAR
m/ Rafmagnsvindu og geymslu-
hólfi fyrir vinduna.
Mef: og án suðu.
Oæla upp i vaskinn.
Aðalumboð Raftækjaverzlun fslands h.f.
Útsala í Rvík: Smyrill,, Laugav. 170, sími 12260