Vísir - 20.06.1962, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 20. júní 1962.
VISIR
Einkennileg mynd tekin gegnum mjölþurrkara í síldarbræðsl- Það var nokkuð áfall, þegar bóman á byggingakrananum bilaði. Þegar það gerðist var
unni. Út um opið sér út eftir Seyðisfirði. vérið að færa til mjölþurrkara, en álagið reyndist of mikið. Var bóman orðin spennt eins
og bogi, en þá gerðist það, að stroffan slitnaði og bóman smellist aftur fyrir og brotnar við
höggið. Sést á myndinni hvernig kraninn fellur aftur fyrir sig. Þetta slys tefur verkið um
Verkinu skal
lokið tímanlega
tvo daga.
Hér sést Gunnlaugur Jónsson formaður stjórnar síldarbræðslunnar úti í verksmiðjubygging
unni að fylgjast með verkinu.
- "C........'""
Austur á Seyðisfirði er hald-
ið áfram smíði hinnar nýju
Síldarverksmiðju, þrátt fyrir
tafir, sem urðu af verkfalli og
hættu af skriðuföllum, og enn
fremur af því að krani, sem not
aður var við smíðina, bilaði.
Gera menn sér vpnir um að
verksmiðjan verði tilbúin að
taka til starfa í næsta mánuði,
einmitt þegar liklegt er að síld-
in fari að berast til Austfjarða.
Smiði síldarverksmiðjunnar
er með all-nýstárlegum hætti.
Húsið er sett saman úr stál-
bitum, sem aðéins þarf að festa
saman, þar sem þeir koma til-
búnir í réttum stærðum frá
Englandi. Hafði Gísli Halldórs-
son verkfræðingur með hönd-
um pöntun á hlutunum frá Eng
landi og gekk sú afgreiðsla
mjög vel.
Myndsjáin sýnir hokkuð,
hvernig þessu verki miðar á-
fram.
'-¦>< =..........¦.....¦........,,,¦:.'¦::¦¦..¦¦¦¦.......... ; ¦ ......." : - ¦;.....I';.....¦ ¦ ¦¦¦.;¦ ¦¦-;¦¦¦ ¦¦¦ ¦-"¦; -¦
'¦ ¦ .:¦..:¦;.:¦:¦.,:¦:,:
- 2:;Ei—;: -:;-*'5'""
Þannig rís mikla stálgrindarhúsið á Fjarðarströndinni og bætist hver stálsperran við af
annarri. Jafnframt er unnið að því að koma vélum fyrir í verksmiðjunni.