Vísir - 12.07.1962, Page 1

Vísir - 12.07.1962, Page 1
I VISIR 52. árg. — Fimmtudagur 12. júlí 1962. — 157. tbl. Samningar tókust í gærkvöldi milli Sjálfstæðismanna og Alþýðu- flokksmanna í Keflavík um mynd- un meiri hluta í bæjarstjóm. Bæjar stjóri verður Sveinn Jónsson. 1 gævkvöldi voru fundir í full- trúaráðum beggja flokkanna og voru þar samþykkt drög að mál- efnasamningi. Þá var og samið um kjör nýs bæjarstjóra. Fyrir valinu varð Alþýðuflokksmaðurinn Svéinn Jónsson. Er hann rúmlega þrítugur að aldri og hefir um all- langt skeið unnið hjá Aðalverk- tökum í Keflavík. Alfreð Gíslason lætur af starfi bæjarstjóra. Fyrsti fundur hinnar nýju bæjarstjómar mun haldinn eftir fáa daga. Atkvæði skiptast þannig í bæj- arstjórn Keflavíkur að Sjálfstseð- ismenn eiga 3 fulltrúa, Alþýðu- flokksmenn 2 og Framsóknamienn 2. Enginn kommúnisti á sæti í bæjarstjórninni. Vélarbilun tafði VÍSIR kom ekki út í gær fyrr en milli kl. 6—7. Ástæðan fyr ir þessari töf var sú, að öxull brotnaði í prentvél í prentsmiðj- unni. Eru lescndur beðnir vel- Eins og skýrt er frá í frétt á öðrum stað í blaðinu í dag, munaði litlu að stórsiys yrði, er stór bifreið skall í gær með mikl- um þunga á austurhlið hússins nr. 14 við Bankastræti, braut stóra rúðu og hluta veggjarins og var bíllinn að nokkru kom- inn inn í húsið, þegar hann staðnæmdist. Óhappið varð, er hemlar bifreiðarinnar, sem var á leið niður Skólavörðustíg, biluðu skyndilega svo að ökumaðurinn sá ekkert annað úrræði en stefna farartækinu út af akbrautinni og upp að húsinu. Sem betur fór var enginn maður þama á ferli, þegar óhappið vildi til. Hins vegar segir ekkert af því hvemig afgreiðsiu- fólkinu í Hatta- og skermabúðinni í Bankastræti 12 varð við, þegar stærðar bíll kom allt íeinu brunandi inn um gluggann og inn í búðina. Myndin sýnir bifreiðina, sem komin var að framanverðu inn í húsið, en fólk þyrptist að til að horfa á þessar undarlegu aðfarir. (Ljósm.: Sig. Guðmundsson)'. Auðvelt er að verja landið með núverandi herstyrk varnarliðsins. Ef til styrjaldar kemur mun aukinn herafli koma flugleiðis hingað til lands innan nokkurra klukku- stunda. Bandaríkjastjórn hefir ekki beðið um kafbátastöðv- ar í Hvalfirði. Ýmsir sérfræðingar. Þessi atriði komu fram á blaða- mannafundi með yfirmanni varna íslands, Moore aðmíráli, í Keflavík í gær. Aðmírállinn, og hægri hönd hans, Meyer, yfirmaður varnar- stöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli, gátu þess, að þeir varnarliðsmenn, sem hér væru nú, önnuðust fyrst og fremst alis konar þjónustu varð- andi flugvélarnar og aðvörunar- stöðvun á Raufar- höfn Svo mikil síld berst nú af miðunum fyrir austan til Rauf- arhafnar, að þar er orðin sól- arhringsbið eftir löndun og t Iöndunarstöðvun fyrirsjáanleg. Mörg skip að austan fara nú drekkhlaðin fram hjá Raufar- höfn af þeim sökum og halda til Siglufjarðar og Eyjafjarðar, en á Siglufirði hefir nú verið lokið við vinnslu allrar bræðslusíld- ar. í gær hafði verksmiðjan á Raufarhöfn tekið á móti 60 þús- und máluin og mildl síld hefir borizt þangað síðan. 'jÉf Herstyrkur varnarliðsins er nú 4.700 menn, í hin- um ýmsu bækistöðvum. tæki á vellinum. Væri það lið nægi legt til þess að verja landið ef til. ófriðar drægi. En strax og styrj- i öld brytist út myndi aukinn liðs- Mjög ósennilegt er, að árásarríki varpi kjarnorku-1 kostur verða sendur hingað fiug sprengjum á jaín litla varnarstöð og Keflavíkur- flugvöll. Framh á bls. 5. ★ Allmargir rússneskir kafbátar eru nú á sveimi í hafinu umhverfis ísland. Stofnfundur k|ördæmisráðs Sjúlf- stæðisflokksins ð Ausfurlandskjordæmi Stofnfundur kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins í Aust- urlandskjördæmi verður haldinn n.k. sunnudag 15. júií 1962 á Egilsstöðum og hefst kl. 2 e. h. Kjörnir fulltrúar Sjálfstæðisféiaga og fulltrúaráða eru hér með boðaðir til fundarins. Miðstjórn Sjáifstæðisflokksins. MikiE söltun r m, ® B r a M§m í fyrradag var saltað i 6120 tunnur á Siglufirði og talið er, að það hafi jafnvel orðið meiri söltun þar í gær. Vitað er um nokkur skip, sem eru á leið þangað með söltunarsíld. Heildarsöltun á Raufarhöfn nálgast nú 20 þúsund tunnur og tvær stöðvar þar hafa saltað yfir 4000 tn. hvor, Hafsilfur og Óðinn. Saltað verður í 2000 tn. í dag a. m. k. Þessi mynd er af flugvél af sömu gerð og vamarliðið fær nú I hendur, Convair F-102. Véiin flýgur með 6—700 mílna hraða, hraðar en hljóðið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.