Vísir - 12.07.1962, Side 11
Fimmtudagurinn 12. júlí 1962.
/
11
VISiR
189, dagur ársins.
Næturlækníi er l slysavarðstot
unni. Sími 15030
Neyðarvakt Læknafélags Reykja-
víkur og Sjúkrasamlags Reykjavfk-
ur er kl. 13-17 alla daga frá mánu-
degi til föstudags Sími 11510
Kópavogsapótek ei opíð alla
virka daga daga kl d,15 — 8, laugár
daga frá kl. 9,15 — 4. helgid frá
1-4 e.h. Simi 23100
Næturvörður þessa viku ler 1 Ing-
ólfsapóteki.
Útvarpið
Fimmtudagur 12. júlí.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.30 Óperulög. 20.00 íslenzk tón-
list: „Myndabók Jónasar Hallgríms
sonar“ eftir Pál ísólfsson (Hljóm-
sveit Ríkisútvarpsins leikur, Hans
Antolitsch stjórnar). 20.20 Akur-
eyrarpistill, III. (Helgi Sæmunds-
son ritstjóriý. 20.40 Einsöngur:
Rita Gorr syngur óperuaríur. 21.00
Erindi: Snæfellsjökull (Gestur Guð
' finnsson skáld). 21.25 Tónleikar:
Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og pfanó
eftir Quiney Porter (Rafael Druian
og John Simms leika). 21.40 Úr
ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran
leikari). 22.10 Kvöldsagan: „Bjart-
ur Dagsson“ eftir Þorstein Þ. Þor-
steinsson, V. (Séra Sveinn Víking-
ur). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli
Árnason). 23.00 Dagskrárlok.
—~fTT~TT»—r-—ITTWI11 ra III ~
Áskriftasími
Vísis er
1-1660
S.l. fimmtudag kom Rekkju-
floklcurinn til Reykjavíkur eftir
að hafa sýnt Ieikritið Rekkjuna
15 sinnum á Vestfjörðum og I
víðar. En þeir sem tóku þátt í
þessari leikför eru Ieikararnir
Gunnar Eyjólfsson, Herdís Þor
valdsdóttir, Klemens Jónsson
og Þorlákur Þórðarson, leik-
sviðsmaður.
Nú verður gert hlé á þessari
leikför um nokkurn tíma þar
sem Gunnar Eyjólfsson hefur
verið ráðinn til að fara með að-
alhlutverkið í kvikmyndinni „79
af stöðinni“ en taka hennar
hófst þann 9. þ.m. Auk þess
mun Herdís Þorvaldsdóttir einn
ig fara með hlutverk í kvik-
myndinm. Eftir að kvikmynda-
tökunni lýkur, sem mun verða
um miðjan ágúst verður Rekkj-
an sýnd á Norður- og Austur-
landi og i nágrenni Reylcjavík-
ur.
Myndin er af Gunnari og Her
dísi í hlutverkum sfnum.
Ýmislegt
Frá Fríkirkjunni. Félög Fríkirkju
safnaðarins efna til skemmtiferðar
fyrir safnaðarfólk næstkomandi
sunnudag, 15. júlí. Farið verður kl.
hálf nfu um morguninn frá Fríkirkj
unni. Ekið verður um Hreppa að
Gullfossi og Laugarvatni. Farmiðar
eru seldir í Verzluninni Bristol. —
Nánari upplýsingar í símum 12306,
12423 og 23944, þriðjudag, mið-
vikudag, fimmtudag og föstudag.
Kvenfélag Háteigssóknar, sum-
arferð félagsins verður farin
fimmtudaginn 12. júlí. Þátttaka til-
kynnist í síma 11813 og 19272.
Skipin
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Reykjavík til
Gydnia og Ventspils. Arnarfell los-
ar tómar tunnur á Austfjörðum.
Jökulfell er væntanlegt til Reykja-
vfkur 14. þ.m. frá New York. Dís-
arfell fer væntanlega á morgun
frá Ventspils áleiðis til íslands.
Litlafell fór í morgun frá Reykja-
vík til Þórshafnar og Vestmanna-
eyja. Helgafell fór 7. þ.m. frá
Rouen áleiðis til Archangelsk.
Hamrafell fór 10. þ.m. frá Hafnar-
firði áleiðis til Palermo og Batumi.
Afmæli
70 ára afmæli á í dag Jón Grfms-
son fyrrv. þryti, Laugarnesvegi 118
Hann verður fjarverandi úr bæn-
um.
Kfappadrætti
brunavarða
Happdrætti brunavarða: — Dreg
ið var að kvöldi þess 10. hjá
borgarfógeta. Vinningsnúmerin
verða birt eftir örfáa daga, þeg-
ar uppgjör hafa borizt. Þeir, sem
eiga eftir að senda uppgjör, eru
beðnir að gera það sem allra
fyrst.
Auglýsið r l'ísi
Nóttin skellur yfir.
Hvernig líður honum? Hann sef-
ur eins og steinn.
Og í musterinu Hvíldu þig, ég
skal standa vakt. Stjarna. Ég get
þó séð hana, en ekki eitt hljóð
frá mannlegri veru.
Kirby sofnar bugaður af þreytu.
Um morguninn eru þremenning-
arnir ennþá vonlitlir fangar. Þær
hvíla í örmum hvor annarrar.
Hvers vegna þurfum við að þola
þetta til þess að deyja.
Ég hafði enga þörf fyrir það, en
það hefði verið vitleysa að kaupa
það elcki, þegar verzlunin auglýsti,
að hún tapaði á því að selja það
á þessu verði.
m © ffe
Gfafir
Á sfðastliðnu ári hafa Barnaupp
eldissjóði Thorvaldsensfélagsins
borizt höfðinglegar gjafir frá And-
rési Andréssyni klæðskerameistara
kr. 10.000.00. Til minningar um
Magnús V. Jóhannesson kr.
10.00.00. Til minningar um Rann-
veigu Sverrisdóttur kr. 4.000.00.
Gjöf kr. 125.00. Gjöf frá NN kr.
10.000.00. Sömuleiðis á þessu ári
kr. 1000.00 frá NN. Með kæru
þakklæti. Stjórn Barnauppeldis-
sjóðs Thorvaldsensfélagsins.
27. júní 1962.
1 Sterl.pund 120,62 120,92
1 Bandarfkjad 42,95 43,06
1Kanadad 39,66 39,77
100 Danskar kr. 622,37 623,97
100 Norskar kr. 601,73 603,27
100 Sænskar kr. 835,05 837,20
100 Finnsk mörk 13,37 13,40
100 Franskir fr. 876,40 878,64
100 Belgiskn fr 86,28 86,50
lOOSvissn fr. 994,67 997,22
100 Gyllini 1195,13 1198,19
100 V-þýzk mörk 1076,90 1079,66
lOOTékkn kr 596,40 598,01
1000 Lírur 69,20 69,38
100 Austurr sch 166,46 166,88
100 Pesetar .71.60 71,8t
Söfnia
Þjóðminjasafnið er opið alla daga
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonai ei
opið daglega kl. 13.30—15.30.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunr.udaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.00
Árbæjarsafn opið alla daga frá
kl. 2-6 nema mánudaga. Sunnu-
daga frá kl. 2-7.
Minjasafn Reykjavlkurbæjar,
SKúlatúni 2. opið dagiega frá kl
! til 4 e h nema mánudaga
Tæknibókasafn INSI Iðnskólan-
um: Opið alla virka daga frá kl
13-19 nema laugardaga.
Bókasafn Kópavogs: — Otlán
Driðjudaga og fimmtudaga f báðum
dtólunum
Ameríska bókasafnið lokað
vegna flutninga. Þeir sem enn
eiga eftir að skila bókum eða öðru
lánsefni skili því á skrifstofu Upp
lýsingaþjónustu Bandarfkjanna, —
Búnaðarfélagsbyggingunni
\