Vísir - 12.07.1962, Síða 12

Vísir - 12.07.1962, Síða 12
 Fimmtudagurinn 12. júli 1962 VISIR — SMURS1ÖÐIIV Sætúni i. — Seljutn allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. KAUPAKONA ÓSKAST. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 37306 eftir kl. 6. (808 UREINGERNINGAR. Tökum alls- konar hreingerningar. Sími 24399 v830 HREINGERNINGAR og glugga- hreinsun. Uppl i sfmum 12662 og 22557 Óskar. VÉLAHREINGERNINGIN Munit) inna pægilegu kemisku vélhreingerningu á aliar tegundir | híbýla Simi 19715 KÍSILHREINSA míðsröðvarofna og kerf' með fljótvirki tæki Einnip viðgerðrr trreytingar og nýlagnir Sím'i 17041 ('40 HREINGEiíNINGAR Vanir menn Vönduð vinna. Hreinsum og mál- um miðstöðvarklefa Sími 16739 (529 HUSRAÐENDUR - Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin. Lauga- vegi 33 B. (Bakhúsið). Sími 10059. MÆÐGUR sem vinna úti óska eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð. Sími 13824. (837 EINBÝLISHÚS til Ieigu frá 1. ág„ með húsgögnum, síma, stór garð- ur. 4 herb. á hæð 2 í kjallara, fryst ir kralir, geymslur. Uppl. Eikju- vog 25. Sími 34101. UNG HJÓN óska eftir 2ja-3ja herb íbúð um næstu mánaðamót eða september. Uppl. i síma 37006 eftir kl. 8 næstu kvöld. (2147 IBÚÐ ÓSKAST 1. okt. 3- herb. ca. 90 ferm. með nútímaþægindum. í túnunum eða holtunum eða þar nálægt. Uppl. í síma 11820. góða. Fljót- leg, þægileg vönduð vinna, van- ir menn. ÞRIF h/f - Sími 35357. O0-02 Bifreiðasýning daglega. Skoðið hið sféra úrval bifreiða er vér höfum upp á að bjéða Salan er örugg hjó okkur* Mikið úrval af 4. 5 óg 6 manna bilum. Hringið i sima 23900 og leitið upplýsinga i SKERPUM garðsláttuvélar og önn ur garðverkfæri Opið öll kvöld nema laugardaga og sunnudaga. Grenimel 31. VIL TAKA AÐ MÉR vinnu við af- leysingar t.d. afgreiðslu á vöktum. Skúringar, húshjálp eða hvað ann- að sem býðst. Tilb. sendist Vísi fyrir laugardag merkt „Stundvísi". (843 HVER VILL taka að sér telpu á 4. ári í tvo mánuði á meðan móð- irin vinnur úti á vaktaskiptum. — Hringið í síma 23607. (847 OKKUR VANTAR skrifstofustúlku til að leysa af í sumarfríum. Jppl. í skrifstofunni. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13, sími 13600. (835 BARNGÓÐ kona eða stúlka ósk- ast til að sjá um heimili frá 26. IÐNAÐARHÚSNÆÐI til leigu í Langholti, ca 60 ferm. Uppl. í síma 32032. (2150 HERBERGI ÓSKAST. Ungur, reglu samur skrifstofumaður óskar eftir herbergi ( eða sem næst Miðbæn- um. Tilb. sendist Vísi merkt „Góð umgengni" fljótt. (839 ÞAKHERBERGI til leigu. Upplýs- ingar Snorrabraut 22, bílabúðin ! 2-3 herb. fbúð óskast til leigu um næstu mánaðamót eða síðar. Til- boð sendist Vísi f. 15. þ.m. merkt: Leiga. (831 2ja IIERB. ÍÍBÚÐ til leigu um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 23713. (2168 . _ GÓÐ ÍBÚÐ óskast sem fyrst. Ein- júlí til 12. ágúst. Uppl. í síma i hleyp eldri hjón, reglusöm. Sími 50008- (833 37270. (2165 Til sölu * radio-grammofónn (Philips) og skápur (skenkur) að Óðinsgötu 14A í dag og á morgun. Lokað Lokað vegna sumaríeyfa dágana 16.—21. júlí. Hoover — verkstæðið Bjargarstíg 15 . sími 17380 Garðhúsgögn nýkomin Armstólar — Verð kr. 480,00 Legustólar með skemli - Kr. 1220,00 Borð - Kr. 475,00 Kristjón Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879 Veiðimenn Veiðimenn, nokkur sæti laus í veiðiferð í Eiskivötn. — Uppl. í síma 13252 eftir kl. 6. KOMIÐ með bílana. Nú er salan í fullum gangi. Höfum nokkra Volkswagen, Ford Anglia og Opel Caravan. Gamla Bilasalan, Rauðará, Skúlag. 55, sími 15812. SOLUSKALINN á KlapparsUg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926 (318 KAUPUM kopar og eir Járnsteyp- an h.f. Ánanaustum. — Sími 24406 SILVER CROSS barnakerra með skermi til sölu. Uppl. í síma 23552. KEÐJUDRIFIÐ þríhjól til sölu. — Uppl. í síma 20494 eftir kl. 7. VANTAR STIMPIL í Buick ’52, má vera notaður. Sími 37270.(2166 TIL SÖLU Vespa árgerð ’55, til sýnis í dag að Miklubraut 7 milli kl. 5-8. (2164 Sem ný DRAKT til sölu, no 42. — Uppi. í síma 19621. (2163 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. Simi 18570 (000 —----------» ---------------- SÍMl 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu. Kaupum húsgögn vel með farin, karlmannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135 TIL SÖLU Fordbíll árg. ’31 í góðu standi fyrir lítið verð. Uppl. i síma 34223. TIL SÖLU radíógrammifónn (Phil- ips) og skápur (skenkur) að Óðins- götu 14A í dag og á morgun. GOTT TELPUHJÓL óskast. Sími 37485, aðeins í kvöld kl. 21-22. BARNAVAGNAR. Notaðir barna- vagnar og kerur. Einnig nýir vagn- ar. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Tökum í umboðssölu Barnavagnasalan Baldursgötu 39. Sími 20390 BARNAVAGN, danskur barnavagn til sölu, Sörlaskjóli 44, kjallara. — Sími 15371. (853 KIPAÚTGCRO RÍKiSlNS Herdubreid vestur um land í hringferð hinn 17. þ. m. — Vörumóttaka í dag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, — Borgarfjarðar, — Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. — Farseðlar seldir á mánudaginn. M.s. Esja austur um land í hringferð hinn 18. þ m. — Vörumóttaka á morg- un og árdegis á laugardag til Fá- skrúðsfjarðar, i Reyðarfjarðar, — Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsa- víkur. — Farseðlar seldir á mánu- daginn. KARLMANNSREIÐHJÓL nýlegt, vel með farið til sýnis í Breiða- gerði 2. BARNAVAGN sem nýr til sölu. — Uppl. í síma 16467 eftir kl. 6. GOTT BARNARÚM með dínu :ii sölu. Uppl. í síma 32329. (844 SÓFASETT, útvarp með grammi- fón, ásamt plötuum og stofuskáp- ur til sölu. Bogahlíð 12 kjallara. frá kl. 3-8. TIL SÖLU sexkanntaðar gangstétt argarðhellur. Sigluvog 13. Sími 37054. (845 OLÍUKYNNTUR miðstöðvarketill 2,5-3,5 ferm. óskast keyptur. — Uppl. í síma 33809 næstu kvöld. (848 Notaðar DRAKTIR til sölu, ein ný. Uppl. á Rauðarárstíg 9 neðst til hægri. (842 BÁTUR til sölu 1,7 tonn í góðu lagi. Uppl. í síma 51250. (841 VANDAÐUR skátakjóll til sölu. — Uppl. í síma 12484. (838 kk VESKI með peningum og skilríki lögregluþjóns tapaðist síðastliðið mánudagskvöld í Lækjargötu eða Lækjartorgi. Skilist á lögreglustöð ina í Kópavogi eða Hafnarfirði gegn góðum fundarlaunum. (2148 FORSTOFUHERBERGI óskast fyr ir reglusaman mann, aðeins stórt herbergi með innbyggðum skápum kemur til greina. — Uppl. í síma 17891.. (2169 Góður BlLSKÚR óskast til leigu nú þegar. Uppl. í sfma 37394 milli kl. 8-10,30 í kvöld. (849 LÍTIL 2ja HERB. ÍBÚÐ óskast ’.il Ieigu strax. Tvennt í heimili Tilb. merkt „Rólegt — 850“ sendist af- greiðslu blaðsins fyrir laugardags- kvöld. (850 ÍBÚÐ ÓSKAST 1. okt. 3 herb. ca. 90 ferm. með nútíma pægindum. t Túnunum eða Holtunum eða bar nálægt. Uppl. í síma 11820. JÁRNHEFILL tapaðist í grend við Háteigsvtg. Uppl. í síma 12696. TAPAZT hafa dömugleraugu í þrí- hyrningslöguðu hulstri á sunnu- dagsnótt milli kl. 1 og 2 e. miðn. á leiðinni frá Þjóðleikhúsinu niður Hverfisgötu út Lækjargötu að BSR Finnandi vinsaml. hringi í síma 34306 eða 37260. (840 SAMKOMUR KVÖLDSAMKOMA i Laugarnes- kirkju. Kristniboðsflokkurinn Vor- perlan efnir til kristniboðssam- komu í Laugarneskirkju annað kv. (föstudag) kl. 8,30. Norski ;tór- þingsmaðurinn O. Dahl Goli og fl. tala. Tekið verður á móti gjöfum ,til kristniboðsins í Kongó ' sam- komulok. Allir eru hjartanlega vel komnir. Menn vantar til handfæraveiða á 40 tonna bát. Uppl. í síma 23717.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.