Vísir - 12.07.1962, Qupperneq 15
Fimmtudagurinn 12. júlí 1962.
VISIR
15
SAKAMÁLASAGA
i
i \-jy Y .
EFTIR CHARLES WILLIAMS
FJÁRSJÓÐURINN
y 1. kapituli.
í auglýsingunni stóð, að þetta
væri „íbúð fyrir fjóra“ úti á
ströndinni. fig stöðvaði bílinn,
leit sem snöggvast aftur á aug-
lýsinguna og gekk upp að hús-
inu. Nöfn voru ekki yfir nema
tveimur pósthólfum og hvorugt
var það nafn, sem ég hafði feng-
ið upplýsingar um, en þar sem
utanáskriftin var rétt hlaut að
vera einhver þarna með þessu
nafni; Ég þrýsti á bjölluhnapp-
inn, fyrst yfir einu hólfi, svo
öðru, en ekkert svar kom. Ég
kveikti mér í vindlingi og leit í
kringum mig. Þetta var um sfð-
degi og rósemdarblær á öilu.
Einum eða tveimur bílum var ek
ið fram hjá og úti á firðinum
brunaði fiskibátur út á fjörðinn
sennilega á reknetjaveiðar.
Gremjan sauð í mér. Ég var
handviss um, að ég væri kominn
á rétta slóð og ég er ekki þann-
ig skapi farinn, að vilja gefast
upp að óreyndu. Mér flaug nú
í hug hvort einhver leigjanda
þarna vissi hver hann væri.
Fyrst hringdi ég bjöllunni hjá
manni, sem hét Sorenson, og svo
hjá öðrum sem hét James, en
án minnsta árangurs.
Þögult var í húsinu sem graf-
hýsi.
Ég yppti öxlum og var í þann
veginn að fara við svo búið, en
þá vakti sérstaka athygli mína
hátt plankagerði og hlið og datt
mér í hug, að garður mundi vera
þarna fyrir innan. Kannske ein-1
1.
við, og þá sagði hún.
— Því ekki að skilja eftir orð-
sendingu? Ég held það séu
þriðju dyr til vinstri.
— Það er víst ekki til neins.
hver væri þar? Eg gekk þangað ; Ég kem víst allt of seint, því að
og opnaði hliðið. auglýsingin ^þirtist í blaðinu í
— Af sakið, sagði ég. t gær.
Þarna lá sem sé brúnhærð,; — Auglýsingin?
ung stúika í sólbaði, klædd í
bikini-baðföt, það er að segja
mittisskýlunni, og lá þarna á
grúfu með opna bók við hlið
ina á sér og glas með sólarolíu.
— Eruð þér að leita að ein-
hverjum? spurði hún og lækkaði
lítiliega dökk sólgleraugun til
þess að sjá betur.
— Maður nokkur, sem heitir
Winlock lét mig fá þessa utaná-
skrift. Vitið þér hvort hann býr
einhversstaðar hér í grenndinni?
— Það er skammt síðan ég
flutti hingað, en ég held að fólk-
ið á hæðinni yfir ofan mig heiti
líku nafni.
— Þér hafið væntanlega reynt
að hringja?
— Ég hefði nú haldið það, en
enginn svaraði.
— Hann fer víst oft á veiðar,
sagði hún svo.
— Jæja, sagði ég, þakka yður
fyrir, svo ætlaði ég að fara mína
leið, en svo fannst mér hún
horfa á mig svo einkennilega
athugandi augum, að ég hikaði
— Já, hann hafði áhuga á
að kaupa notaðan bíl, en hann
mátti ekki vera af gamalli gerð.
Ég stóð beint fyrir framan
hana og hún varð því að líta upp
til mín, Hún lá á brjósthluta
bikini-baðfatanna. Ég fór að
Opnaðu afmíclisgjöilna þina og ýttu á hnappinn.
Ég be.ið þess, að hún færi að
masa á ný.
— Hvers konar bíll er þetta?
— Pontiac frá í fyrra. Keyrð-
ur 20.000 km. Þér þekkið kann-
ske einhvern, sem vildi kaupa
notaðan bíl?
■—• Það hefur flögrað að mér,
að kaupa bíl.
— Jæja, ég get sagt yður, að
þér gætuð gert verri kaup. Hann
hugsa um það, að hún mundi i á að kosta 2500 dollara, en það
AV.V.V.W.VAV.V.V.VAWA^.V.'.V.W.1
býsna há í loftinu, ef hún stæði
upp, en það mundi hún vart gera
eins og ástatt var.
— Það er kannske ekki svo
vitlaust að kaupa bíl þannig.
— Það gera margir og spara á
því.
— Og þér hafið bíl til sölu?
— Já.
— Og þér eruð ekki bílasali?
— Nei.
Ég sneri mér við til þess að
kasta frá mér vindlingsstúf og
horfði þá á hana vera að bjástra
við að festa á sig brjósthaldar-
ann.
— Þér ættuð nú að snúa yður
við aftur rétt sem snöggvast,
sagði hún rólega.
— Þá er það gert.
■.v.v.v.w.v.w.v.v.vv.v.
er útvarp í honum og ýmislegt
aukreitis.
— En samt sem áður •— er
hann nú svo mikils virði?
— Það getið þér reitt yður á.
Hún tók af sér sólgleraugun
og ég sá, að augu hennar voru
eins dökk og hár hennar. Ef hún
hefði ekki verið frekar ljós á
hörund hefði ég haldið að hún
væri spönsk.
- Andlit yðar kemur mér kunn
uglega fyrir, sagði hún.
Það kemur annars sjaldan fyr-
ir, að menn hafi slfkt á örði við
mig.
— Þér hafið líklega sérlega
gott minni sagði ég. Ég heiti
Lee Scarborough og hefi verið
atvinnup-knattspyrnumaður.
R
isrkTtjswfRS'-.-Miiins
H
Augu Zatars skutu gneistunr.
„Ég móttek áskorun þína, en ekki
THE KHAM'S EYES
SLEA\\EI7 CKAPTILY,
"I ACCEPT THIS
UPSTA&T'S CHALLEMGE
5UT ONLY IP HE
FASSES SOWE
QUALIPVING
COSITESTS-,/
iflCK
C0MPO
"HE MUST FKOVE HIMðSLP
WOKTHY OP, FYIMG SY
WY SWOKFU 10-21-5605
"EXACTLY, LORF/ SAI7 SOKKO
SOPTLY. »AN7 PIKST.HE SHOULf?
PISHT THE /C/LLeZ!"
fyrr en þú hefur leyst nokkrar
þrautir af liendi“.
„Hann verður að sanna að hann
sé þess virði að deyja fyrir sverði
mínu".
.w.w.w.w.v.v.w.V.w
„Alveg rétt“, sagði Sorro lágt,
„og fyrst skulum við því láta hann
berjast við drápsmanninn."
Barnasagan
SCalli
og
eidurL-
Þegar stýrimaðurinn heyrði spá-
dóma Kalla, um hvsti komið gieti
fyrir hann, ef grcU'irv.i n=eði völd
um, var hann fcuim: 't-
byróis.
„Hvað hef ég gert. Ég hel aldrci , aði Kalli, „það var slapaskvanski
svikið neinn, það eru aðrir sem
hafa svikið mig. Þegar kviknaði
I skeggi mlnu, þá lét ég það
brenna upp“. ..Alveg rétt“ svar-
eldurinn, og Ruffiano greifi mun
áreiðanlega taka þig sem stórsvik
ara og gefa þér engin grið.
„Og þá var eldurinn í vélun-
Um, slapzkandski eldurinn". sagði
.cistarinn.
Kalli iánkaði ,;og íoramt elu
aði maiinn með lionum Já nt'rrur
mínir. þétia lítur ekki vel út fy.
ir ykkur".
— Kemur heim — þér voruð
blátt áfram viðkunnur.
— O — jæja, það koma nýir
menn fram á sjónarsviðið árlega
á þeim vettvangi og sumir
hverfa fljótt.
Ég óskaði þess, að hún færi að
tala um bílinn á ný, því að ég
þurfti að selja, og maður getur
ekki lifað á gamalli knattspyrnu
frægð.
— Af hverju hélduð þér ékki
áfram?
— Fékk slæmsku í hnéð —
og eimir af enn. Er eitthvað hu
arslangur í yður að kaupa bíl
inn?
— Af hverju viljið þér selja?
— Ég þarf á peningunum að
halda? Langar yður til þess að
reyna hann?
— Þá verð ég að skreppa inn
og fara í föt. Ætlið þér þá að
bíða?
— Já, ég sit úti í bílnum.
— Komið heldur með inn —
það er svalara þar. Ég heiti
Diana James. Þér komist hjá að
reyna að selja bílinn öðrum, því
að ég er ógift.
— Það finnst mér furðulegt,
sagði ég virti hana betur fyrir
mér og sá hve fögur hún var og
vel vaxin.
— Ég hefi verið það, en það
fór allt út um þúfur, sagði hún
brosandi. Þegar við komum inn
kom hún með whisky og soda-
vatn.
— Fáið yður einn meðan ég
klæði mig.
— Þakka yður fyrir, en ég
drekk aldrei einsamall svo
snemma dags.
— Þá tek ég einn líka.
Við settumst í stofunni, en
þegar hún hafði dreypt á drykkn
um stóð hún upp og sagði:
— Verið eins og heima hjá
yður. Ég verð ekki lengi.
Ég sat kyrr og leit í kringum
mig. Það var ekkert sérkennilegt
við íbúðina og það sem í henni
var frekara en íbúðum yfirleitt,
sem leigðar eru með húsgögnum,
en útsýni á sjóinn var fagurt og
ég var viss um að leigan hlaut
að vera að minnsta kosti 150
dollarar á mánuði. Og fyrst hún
hafði ráð á að búa í slíkri íbúð
var það dálítið einkennilegt, að
ekki' væri meira sagt, a hún ætti
ekki bíl — og ætlaði sér að
kaupa notaðan bíl.
Taskan hennar, sem var úr
krókódílaskinni lá þarna á horði
og var því augljóst. að hún efað-
ist ekki um heiðnrleiká minn.
Ég dreyptl aflut' á dryldarum
og leit á ný 6 ta. í.em var
iiálfopin. '>e .'i • \ að ÍH' úr
'it'imi iiékit ; Li'ði .> lyktil a& l;if-
roirt. frö ' W*n»»rw>' ! '“.. i.O'V 'Ti'k-
smifijtimtm — * I, :-r ^:g skvj. l: