Vísir - 23.07.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 23.07.1962, Blaðsíða 6
/ 6 VISIR Mánudagur 23. júlí 1962. Félag islenzkra bifresðaeigenila Austurstræti 14, 3. hæð. — Sími 1-56-59. Orðsending til bifreiðaeigenda Vegaþjónusta F.Í.B. hefst í júlímánuði og verður veitt skuldlausum félagsmönnum ókeypis. Hin nýju félagsmerki fást nú á skrifstofunni, auk þess armast skrifstofan útgáfu ferðaskírteina (Carnet) fyrir bifreiðar: sölu og alþjóðaskírteina og sölu Í.S.-merkja & bifrei&ar og afgreiðslu ökuþórs. Lögfræðileg aðstoð og tæknilegar upplýsingar veittar félagsmönnum ókeypis. Upplýsingar á skrifstofunni, Aust- urstræti 14, 3. hæð, sími 15659. Gerizt meðlimir i Félagi islenzkra bifreiðaeigenda. Inntökubeiðnum veitt móttaka f síma 1-56-59 alla virka daga kl. 10—12 og 1—14 nema laugardaga kl. 10—12. Féíag íslenzkra bðfreiðaeigenda i Austurstræti 14, 3. hæð. — Sími 1-56-59. Monta Ratsuðutækm 200 amp. tyrirliggjandi Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Þessi tæki hafa verið 1 notkún héi á landi i . 20 ár og reynzt afbragðs vel. Raftækjaverzlun Islands hf Skðlavörðustíg 3 Simi 1795/76 i | PARNALL Sjálívirki þurrkarinr -'írrk- ar heimilisþvottinn sem viðrar. Aðaiumboð: Raftækjaverzlun íslands h.f. Útsala í Reykjavík: Smyrill l.augavegi 170. Sími 1-22-60 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa upp kirkju á Mos- felli í Mosfellssveit. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofunni, Borgartúni 25, 4. hæð, gegn 500,00 króna skilatryggingu. TRAUST H.F. Þórscafé Dansleikur i kvöld kl. 21 Tækifæris- gjafir Þeir hyggnu og vandiatu Kau >& alltaf það bezta. Kaupuin og seljurr. í umboðssölu ný og göm ul listaverk Máfiverkasalan Týsgötu 1. Sími 17602 Opið frá Kl. 1 PÁLi S PÁLSSON hæstaréttarlögmaðui Bergstaðastræti 14 Simi 24200 Skó- innlegg íieilbrigðu tætm eru undir- staða vellíðunar Látið býzku Berkanstorb skóinnleggin lækna fætui yðar. Skóinnleggstofan Vifilsgötu 2 Opið ki 2-4 30 Vibroforor, fyrir steinsteypu leigðir út P. ÞORGRlMSSON & CO. Borgartúni 7. — Slmi 22235. VARMA PLAST EINANGRUN. Senduin heim. i» Þorgrímsson & Co Borgartúni 7. Síms 22235. Veiðimenn — Veiðimenn Vegna eftirspurnar og sumarleyfa verður ferð í Fiski- vörn þriðjudag 24/7. — Þátttaka tilkynnist í dag. Sími 13252. Lokað vegna sumarleyfa frá 23. júlí til 14. ágúst. G. Ólafsson & Sandhoít. „Gumout" hreinsiefni fyrir bíla-blöndunga. Hreinsar blöndunginn og allt benzínkerfið. Samlagar sig v'atni og botnfalli í benzíngeyminum og hjálþar til að brenna það út Bætir ræsingu og gang vélar- innar. SMYRILl Laugavegi 170 — Sími 1 22 60. Hin árlega sumarútsala er hafin Fjölbreytt úrval af nýtíz drögtum og heilsárs-kápun. Mikil verðlækkun. BERNHARD LAXDAL Kjörgarði, Laugavegi 59 ’im, Vinnuskúr Vinnuskúr óskast. BYGGINGARIÐJAN h/f Suðurlandsbraut . Sími 36660 ATVINNA Verkamenn óskast. Löng vinna. VERK h/f LAUGAVEGI 105 . SÍMI 11380

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.