Vísir - 23.07.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 23.07.1962, Blaðsíða 12
19 ■••.v.v.w.v. V.V.Vri — SMURS'l OUIiN Sætúni í. — Scljum allar tegundir af smuroliu. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27 KISILHREINSA miðstöðvarofna og kerf með fljótvirla tæki. Einnig viðgerðn breytingar og nýlagnir Simi 17041 (40 VÉLAHREINGERNINGDV góða. Fljót- leg, þægileg vönduð vinna, van- ir menn. ÞRIF h/f - Sími 35357 VANTAR 12-13 ára stúiku til að gæta 2ja ára drengs, ca. 3 vikur. Uppl. í síma 19621. (2297 TVÆR STÚLKUR óskast strax. - Gufupressan Stjarnan h.f. Laugi- vegi 73. (1037 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast strax. Uppl. í síma 12329 og 23393 (2290 RÆSTINGAKONA óskast strax í biðskýlið í Háleitishverfi. — Sími 34324. (2283 TELPA. Óska að ráða telpu til að gæta 2ja ára barns. Uppl. í síma 35926. (2302 EGGJAHREINSUNIN Munlb hina þægilegu kemisku vélhreingemingu á allar tegxmdir híbýla. Simi 19715 HREINGERNING 16-7-39. ÍBÚÐA. Sími REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR, — önn umst viðgerðir og sprautun á hjálp armótorhjólum, reiðhjólum, barna- vögnum o.fl. Einnig til sölu upp- gerð reiðhjól iflestar stærðir. Reiðhjólaverkstæðið LEIKNIR Melgerði 29, Sogamýri. Sfmi 35512 (2254 HREINGERNINGAR - GLUGGA HREINSUN. Fagmaður f hverju starfi. Sími 35797. Þórður og Geir. HREINGERNINGAR — glugga- hreinsun. Fagmaður í hverju starfi Sími 35797. Þórður og Geir. (987 SKERPUM garðsláttuvélar og önn- ur garðverkfæri. Opið öll kvöld nema laugardaga og sunnudaga Grenimel 31. (244 SETJUM I TVÖFALT GLER, kýtt- um upp glugga o.fl. Útvegum efni. Uppl. á kvöldin í síma 24947. (2278 VÉLSTJÓRI óskast á handfærabát. Sími 35026 (1040 STARFSSTÚLKA óskast að Hótel Búðum á Snæfellsnesi. Uppl. f síma 12423 eftir kl 7 í kvöld. (1042 KVENHJÓL f óskilum. Uppl. í sfrrn 36417. (1047 Hnakkur Góður hnakkur óskast til kaups. Upplýsingar í sfma 11112. Mikid úrvat ai 4 5 og 6 manna bilum Hringib i sima 23900 og leitib upplýsingo BjU-B/ SAUN Kíö ni iRFFA- J23 rm sími 23900 FÍULSSIÍF INNANFÉLAGSMÓT verða í Sund- höll Reykjavíkur dagana 25., 26. og 27. júlí 1962 kl. 7 e.h. Keppnisgrein ar verða: 400 m bringusund karla, 500 og 1000 m bringusund karla. 200 m baksund og flugsund karla, 100 m baksund karla, 100 m skrið- sund karla. 100, 300, 400, 500, 800, og 1000 m skriðsund kvenna. Sunddeild ÍR. VALUR knattspyrnumenn Meist- ara og 1. fl., munið æfinguna i kvöld kl. 9. — Þjálfarinn SIílÐAMENN munið eftir þátttöku tilkynningu á Antmannsstfg 2 frá kl. 7-9 í kvöld. Skíðaferð á Kerl- ingafjöll. - i S E ’ U R : Voikswagen '55 —’62 Corvair ’6C ! Ford ’5” Ford ’55 góðui bill ’ Chevrolet ’55 Skoda ’56 - ’59 loskowitch '55 - ’GO eppa, 42 — ’55 \ust:r '46 — '55 VÖRUBÍL4R 4ercede Ben? '55— ’61 ’hevrolet '55 — ‘61 Voivo ’55 — ’57 Bedford ’60-’61 Chevrolei '47 Ef þér ætlið að selja bíl. bá lítið inn. Ei þér ætlið að kaupa bíl, þs lítið inn Fnnfremur hötum >'ið ávallt a" viö Miklatorg Slmi 2313i VISIR --------------------------- .......... Mánudagur 23. júlí 1962. HÚSNÆÐI HUSRAÐENDUR. - Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin. Lauga- vegl 33 B. (Bakhúsið). Simi 10059. FULLORÐIN HJÓN óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í sfma 20739. (2299 SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI, helzt 2 herb., 1 Miðbænum eða grennd, ósk ast til leigu. Uppl. f síma 35111. (1031 BARNLAUS HJÓN óska að taka á leigu sem fyrst 2ja herb. fbúð, má vera lítil. Uppl. í síma 32326. (2296 HERBERGI ÓSKAST fyrir ungan austurrískan mann. Uppl. í síma 23486. (2293 I-2ja HERB. ÍBÚÐ óskast sera fyrst. Helzt f Kleppsholti, Heimun- um eða Laugarnesi. Uppl. í síma 34358. (1028 HERBERGI óskast. Uppl. í síma 18909. (1034 HERBERGI til leigu til 1. okt. — Reglusemi áskilin. Uppl. að Lang- holtsvegi 133, uppi eftir kl. 7. (1046 2ja til 3ja HERB. ÍBÚÐ óskast t:l leigu. Uppl. f síma 35234. (1015 SÓLRÍKT HERB. með innbyggðum skápum og aðgangi að eldhúsi til leigu. Tilb. sendist Vfsi merkt „Vesturbær — 1010“ 2 FULLORÐNAR mæðgur óska eft ir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í sfma 10992. (1012 2 HERB. og ELDHÚS til Ieigu fyr- ir reglusamt fólk. Uppl. í síma 33919. (1039 GOTT HERBERGI til leigu á Klapparstíg 12, uppi. (2288 2ja HERB. ÍBÚÐ í Vesturbænum til leigu strax. Tilb. mergt „Vestur- bær — 2301“ sendist Vísi. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST, tvennt“f heimili, vinna bæði úti. Uppl. í síma 32486, milli kl. 4 og 6. (1017 HERBERGI óskast f steinhúsi, til að geyma í húsgögn. Helzt f Hlíð- uiium eða nágrenni. Uppl. í síma 10947. (1027 TVÆR SYSTUR óska eftir lítilli I- búð. Uppl. i síma 22728 eftir kl. 7 (1026 HÚSNÆÐI ÓSKAST! Eldri hjón reglusöm, sem bæði vinna úti óska eftir góðri 2ja herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu f Reykjavík um mánaðamótin ágúst-september eða fyrr. Uppl. í síma 15319, 38249 og 18990 kl. 8-10 e.h. HAFNARFJÖRÐUR. Óska eftir 3ia herb. íbúð til leigu. Sími 50162 (2282 ÍBÚÐ ÓSKAST 1. okt. 3 herb. ca. 90 ferm. með nútíma þægindum. í Túnunum eða Holtunum, eða bar nálægt. Uppl. í sfma 11820. LANDEIGENDUR! Lítið ágætt hús til sölu og flutnings. Verð mjög lágt, tilb. sendist Vfsi fyrir 1. ágúst merkt „Sumarbústaður — 1018“ ÚTLENDINGUR óskar eftir 2-3ja herb. fbúð strax Slmi 16745. (2260 HERBERGI ti: leiguí I Vesturbœr,- um fyrir einhleypa reglusama stúlku. Uppl f síma 12512. (2261 BÍLSKÚR i| lev'-u út ágústmáni.ö og einnig tii söO' Singer sguma- vél, verð 1500 00 i;v með mótot og siksaktækí Uppl i síma 35136 //VA/iV . í.öú> Vt&TÖ»c 1 smiVSMBmmmBimtíttem ^ámaMOii nirwrnwirieaaa- ■<- BARNAVAGNAR. Notaðir barna- vagnar og kerrur. Einnig nýir vagn ar. Sendum 1 póstkröfu hvert á land sem er. Tökum í umboðssölu. Barnavagnasalan, Baldursgötu 39, sími 20390. KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk, vatnslitamyndir, litaðar Ijósmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð. Ásbrú Grettisg. 54 HITAVATNSDUNKUR (spíral) til sölu. Sími 23243. (1020 TIL SÖLU vegna brottflutnings; Skrifborð, ísskápur (Atlas), sófa- borð, barnakerra, útvarp með plötuspilara, eldhúskollar, stuttur dívan, hægindastóll, búrvigt, karl- mannsföt o.fl. Til sölu að Álfheim- um 26 4. hæð. Sími 35119 og 10444 eftir kl. 2 f dag. (958 LÍTIL ÞVOTTAVÉL til sölu, ódýr. Uppl. í síma 32345. (2295 N. S. U. ’55 skellinaðra í góðu standi til sölu. Sfmi 16137. (2294 SEXKANTAÐAR gangstéttar- og garðhellur til sölu. Sigluvogi 13 — Sími 37054. Notaður STÁLVASKUR óskast til kaups. Sfmi 17333. KAUP — SALA. Fallegur þýzkur borðstofuskápur úr hnotu og 10 manna borðstofuborð til sölu. — Tækifærisverð. Sfmi 19624. (1024 HITAVATNSDUNKUR (spíral) til sölu. Sími 23243. (1020 SEM NÝR barnavagn og barna- | kerra (sambyggt) til sölu. Greni- mel 24, efri hæð. (1025 UPPGERT ÞRÍHJÓL tii sölu. — Leiknir Melgerði 29, Sogamýri — Sími 35512. (2291 | LAXASTÖNG „Hardy-palakona ‘ í með hjóli o.fl. til sölu. Tækifæris- verð. Sími 13014. (2286 PASSAP AUTOMATIC prjónavél til sölu. Sími 32449. (2285 BARNARIMLARÚM til sölu. Sími 12311. (2284 Lítið SKATTHOL af eldri gerð eða skrifborð óskast. Sími 35041. FRÍMERKI, kaupi frímerki háu verði. Guðjón Björnsson Hólmgarði 38. Sími 33749. (2281 SVEFNSÓFAR nýir, 1500.00 kr. af 1 sláttur, úrvalssvampur, úrvalsá- ! klæði. Sófaverkstæðið Grettisgótu 69 — Opið til kl. 9. BARNAVAGN, minni gerð, vsl með farinn, óskast til kaups. Uppl. f sfma 51248. C1038 SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926 (318 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð hús gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl Sími 18570 (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett isgötu. Kaupum húsgögn vel raeð farin, karlmannaföt og útvarps tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustig 28. — Sfmi 10414. KAUPUM kopar og eir Járnsteyp- an h.f. Ánanaustum. — Sími 24406 NÝLEGUR rafmagnsþvottapottur til sölu. Uppl. f síma 18278. (1021 SKELLINAÐRA. Til sölu ódýr Miele-skellinaðra. Uppl. í sfma 16043. (2298 JAVA-mótorhjól lítið notað og vel með farið niótorhjól af Vespugerð (Java) með 12 volta rafkerfi og sjálfstartara, til sölu Bogahlíð 17. Nánari upplýsingar á staðnum eft- BARNAVAGN til sölu. Verð kr. ir kl. 17 mánudag. (1029 1000. — Uppl. í síma 20579. (1030 LÍTIÐ HARMONÍUM óskast. - Uppl. í síma 50095 kl. 8-10 e.h. BARNAVAGN til sölu. Scamdia, verð 1500,00 kr. Uppl í síma 15871. FISKAR. Nýkomin sending, marg- ar tegundir. Grenimel 28. — Sími 19037 eftir kl. 7. (1035 KAUPUM FLÖSKUR. 2 kr. stk. merktar ÁVR einnig l/i flöskur. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82 — Sími 37718. (1036 SEM NÝTT karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. í. síma 15258. BARNALEIKGRIND óskast. Sími 38399. (1032 Þýzk krómuð BARNAKERRA með leikgrind til sölu. Poki fylgir. Sfmi 37027. (1Q49 hnakkur óskast til kaups. Uppl. í síma 11112. (1045 Lítið notaður PLÖTUSPILARI tii sölu. Uppl. í síma 10248 kl. 6-8 í dag. (1048 TIL SÖLU lítið tvíhjól með hjálp- arhjólum. Sfmi 19247. (1044 FUGLAR og fuglabúr til sölu. Sími 35854. (1043 BÍLL. Til sölu góður Austin 10 '46 og skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 37234. (2292 Læknakandidat óskar eftir 2—3 herbergja íbúð í eitt ár. fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 15607 kl. 5—7 í dag. Systir okkar, MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR, indaðist að Eiliheimilinu Grund 21. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Anna Sigurðardóttir, Liija Sigurðardóttir. HNAKKUR. Góður 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.