Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 01.08.1962, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 1. ágúst 1962. '•SIR GAMLA BÍÓ Ferðin (The Journey). Spennandi og vel leikin banda- rísk kvikmynd i litum. Yul Brynner Dcborah Kerr. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð inr.an 14 ára. TÓNABÍÓ Skipholti 33 Sími 1-11-82 Flótti i hlekkjum (The Defiant Ones) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, amerlsk stórmynd er hlot- ið hefur Oscar verðlaun og Silfurbjörninn á kvikmyndahá- tíðinni í Berltn. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Tony Curtis Sidney Poitier Endursýnd V' 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Ævintýr í frumskóginum Hin hrífandi stórmynd i litum og CinemaScope, tekin í frum- skógi Indlands af, Arne Suck- dorff. Kvikvyndasagan birtist 1 Hjemmet. Þetta meistaraverk er sýnt vegna fjölda áskorana Sýnd ki. 7 og 9. Övinur indjánanna hörkuspennandi kvikmynd, — Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARASBIO Simi 32075 - 38150 Sekur eða saklaus Hörkuspennandi ný amerísk mynd frá Columbia. Sýnd kl. , 7 og 9. Bönnuð börnum. Ford-bíll Ford ’47 t toppstandi tii sölu. Verð 20 þús. krónur. CJIMLA BÍLASALAN ! I Raudará Skúlagötu 5 5 | Simi 15812 PÁLl S. PÁLSSON hæstaréttarlögmaöui Bergstaðastrætí 14 Sími 24200. NÝJA BÍÓ Sími 1-15-44 1912 1962 Meistararnir í myrkviði Kongolands („Masters of the Congo Jungle“.) Litkvikmynd i Cinema Scope, sem talin hefur veri af heims- blöðunum, bezt gerða náttúru- kvikmynd sem framleidd hefur verið. Þetta er mynd fyrir alla, unga sen gamla, lærða scm leika, og mun verða ölium sem sjá hana ógleymanicg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Morðingi ber að dyrum (The City is Dark) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný amerisk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Sterling Hayden Gene Nelson Phyliis Kirk Bönnuð börnum ínnan it, ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Blue Hawaii Hrífandi fögui ny amerisk söngva- og músikmynd leikin cig sýnd i litum og Panavision. 14 ný lög eru leikin og sungin ' myndinni Aðalhlutverk EIvis Presley, Joan Biackman. -ýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sfmi 19185 Gamla krain viö Dóna Létt og oiáðskemmtileg, 'i.y. austurrísk titmynd Marianne Hold Clau.- Holm Annit ttosai Sýnd kl. 5, 7 ug 9. Miðasala frá kl. 3. Bíln og bíipartasalan Höfum tii sölu m.a.: Volkswagen ’62, keyrður að- eins 9000. Renau . tation ’55. Höfum kaupendur að 4 og 5 manna bílum. Seljum og tökum i umboðssölu. Bíla og bíípartasalan Kirkjuvegi 20, Kifnarfirði. Sími 50271. Ford station ’59. Samkomulag um verð og greiðsiu. Ford sendlbíll ’55 i mjög góðu standi. Verð samkomulag. Voikswagc.., ser.diferðabíll ‘54 I góðu standi. Vill skipta á 4-.r manna bfl, helzt Voiks- wagen ’57-’58. Renau Dauphine ’61, keyrður 12 þús. Verð samkomulag. Opel Caravan '59. Opel Cara- ar. ’E Moskwitch ’55-’61. Skoda station ’55-’58. Volkswagen ‘52, '55, 58. ‘59, ‘61, ’62. Volvo 444 '54 i góðu standi kr 60 pús. Chevrolef ’59, saml.omul um verö og greiðslur. Fiat ’54. Skoda station ’5£ Deutz '54 V-motor, sjálfskiptur power-stýri kr. 65 þús Opel Reckurd '58. Vill skipta ö Opel "aravan ’60-’62 eða Ford I'aunus. Ford Sheffier 5’, kr. 95-98 þús, Aðeins keyrður 23 þús. mílur Vauxhal) '53. Volkswagcu sendibíll '54. Vill skipta á Opei Caravan '54-55 Chevrolet ’57 kr 135 þús sam- komulag um grelðslu Borgartúni l. Gjörið svo vei jg komið Og skoðið bílana. Þeír eru á staðn- um. Sfmat 19615 og 18085 Béfreíðasýning daglega. Sb'iÓ hid lóra isrval bifreiðo er vér upp á b|.'5o Salan er örugg hjó oltkur. Volkswagen '62. Volkswager '61, ekinn 14 bús km., gullfallegui, útb ki 70 þús. Fiat Multipla '61 ekinn 6 þús km Útb ki 55 þús. Ford ‘59, litið ekinn, mjög glæsilegur For' '53, 4ra dyra, allui upp- gerður. mjög góður. Ford Station '55, selst fyru skulddL rét Mercedes Btii5> '6' diesel hag- stæð lán. faunus Station 58. OpeJ Rekord og 'Jara\ar 55. Aðalstræti Sími I -91 -81 Ingó'fsstræti Sími 15-0-14 Vélstjóri ísbjörninn h.f. vantar vélstjóra við frystivéla- geymslu. Jafnframt þarf hann að vera smið- ur. Uppl. á skrifstofu ísbjarnarins h.f., Hafn- arhvoli. Sími 11574. Stýrimannafélag Éslands TILKYNNIR Drætti í happdrætti okkar er frestað til 23. desember. STÍRIMANNAFÉLAG ÍSLANDS. Afgreiðslustúika Stúlku vantar til afgreiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar í kvöld frá kl. 7—8. SÆLGÆTISBÚÐIN, LÆKJARGÖTU 8. ! Nauðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á 4/5 hlutum í jörðinni Geldingaholti í Seyluhreppi í Skagafjarðarsýslu fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 10. ágúst n. k. kl. 14. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu, 28. júlí 1962. Jóh. Salberg Guðmundsson. íbúð til sölu Húsnæðismálastjórn óskar hér með eftir kauptilboðum í íbúðarhæð og rishæð hússins nr 30 við Nökkvavog í Reykjavík, í því ástandi, sem eignin nú er. í tilboðum verði nákvæmlega tilgreint í 1) Verðtilboð. 2) Útborgun (greiðslumöguleikar við mót- töku). íbúðin verður til sýnis 1., 2. og 3. ágúst n.k. kl. 2 e. h. til kl. 5 e. h. hvern dag. Skriflegum tilboðum sé skilað í skrifstofu Húsnæðismálastofnunar ríkisins fyrir kl. 5 e. h. föstudaginn 10. ágúst n. k. Húsnæðismálastjórn. FJÓSMEISTARI Starf fjósmeistara við Vífilsstaðabúið er laust til umsóknar frá 1. október n.k. Skriflegar umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um fyrri störf, þurfa að berast til ráðsmannsins á Vífilsstöðum fyrir 25. ágúst n.k. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Klapparstíg 29 . Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.