Vísir - 03.08.1962, Síða 5

Vísir - 03.08.1962, Síða 5
Föstudagur 3. ágúst 1962. 5 V’SIR -- Ihalidomide stöðugt á dag- skrá—MalSherry fínkbine Togari verðar Vestur-þýzka fyrirtækið sem framleiðir svefnpillur, sem efnið Thalidomide er í, hefur birt til- kynningu og segir það algerlega ósannað mál, að böm hafi fæðzt vansköpuð vegna þess, að mæð ur hafi tekið inn slíkar svefn- piilur á fyrstu þremur mánuð- um meðgöngutímans. Málið var m.a. rætt á brezka læknaþinginu, sem haldið var í Belfast á Norður-frlandi, og Iagt til og samþykkt, að sett yrði á fót stofnun til öryggis því, að ekki vseru sett á markaðinn Iyf fyrr en fullvissa væri fyrir, að þau hefðu ekki skaðleg áhrif. Skýrslur og blaðaskrif hafa haft þau áhrif á Englandi, að inn- flytjendur svefnpillanna, hættu innflutningi á þeim, Iæknar hættu að skrifa lyfseðla á þau, og mun þannig hafa stuðvazt sala þeira að mestu. En málið er engan veginn úr sögunni, enda kemur iðulega margt fram í dagsljósið, er það varðar. Þannig er nú mikið rætt um mál bandarískrar konu, 29 ára, sem sótti um leyfi til fóstur- eyðingar, vegna þess að maður hennar hafði keypt Thalidomide svefnpillur á ferðalagi í Eng- landi, og tók hún þær inn á fyrsta skeiði meðgöngutímans. Óttaðist hún nú mjög, er hún las um hættuleg áhrif efnisins, að það mundi koma fram á barn inu, sem hún gekk með, en hún átti hraust böm fyrir, fjögur talsins. Hún nefnist Sherry Finkbine, og er fyrrverandi stjarna í barnasjónvarpi. Þar eru fóstureyðingar bannaðar. Konan á heima í Phæni, Ari- zona, en þar eru fóstureyðingar bannaðar mep lögum, nema líf móðurinnar sé í hættu. Arizona er sem kunnugt er eitt af ríkj- um Bandaríkjanna og hefur sín lög (state Iaw) um fóstureyðing ar, en um þær hafa ekki verið sett sambandslög (federal laws) Málið fór fyrir hæstarétt Ari- zona-ríkis og var synjað um leyfið, en af því leiðir að frú Finkbine, læknir hennar og sjúkrahússtjórnin (þar sem fóst BÍLAVAL Nýr Land-rover til sölu og sýn- is í dag. BÍLAVAL Laugavegi 90—92 Sími 19092 og 19168 ÓDÝRAR eftirprentanir málverk frægra málara. HNOTAN, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. Juke-box Mjög gott og vandað Juke-box af Seeburg gerð til sýnis og sölu. E. HELGASON & CO H.F. Mjóstræti 3 - Sími 24488 ureyðingin væri framkvæmd, væri hún gerð í trássi við úr- skurðinn) yrðu dregin til á- byrgðar. Sjónvarp um Telstar. Það var birt sjónvarpsviðtal um Telstar við konuna og millj- ónir brezkra hlustenda sáu hana og heyrðu hana segja: — Nú veit ég ekki hvað gera skal. Ég óttast að fæða barn, Mrs. Finkbine. að það sem hún óttist mest, reynist barnið vanskapað, ,séu sem yrði að lifa lífi, sem er verra en dauðinn. Og maður hennar sagði: Við höldum áfram baráttu okkar. Þá segja blöðin frá því, að rómversk-kaþólskur prestur í San Francisco og kona hans hafi boðizt til að taka að sér sem sitt eigið barn —- barn það, sem frú Finkbine gengur með, komi í ljós að það sé vanskap- að. Frú Finkbine hefur ávalit sagt Síldin — Framh. at bls 1. hafnar. Sú síld veiddist sem fyrr út af Hraunhafnartöngum. Eftirtalin skip hafa tilkynnt um afla: Jón Finnsson II GK 200 mál. Straumnes 300 mál. Mímir IS 300 mál. Baldur EA 450 tn. Eldey KE 700 tn. Þórkatla GK 500 tn. Hring- sjá SI 300 tn. Sigurður SI 550 tn. Runólfur SH 200 tn. Þorleifur Rögnvaldsson 250 tn. Straumnes IS 500 Björgvin EA 1100. Mummi GK 300 mál. Ól. Magnússon AK 200 mál. Auðunn GK 400 mál. Mánatindur SU 800 mál. Hilmir KE 750 mál. Þorbjörg GK 950 mál. Kristbjörg VE 600 mál. Hannes lóðs RE 500 mál. Guðrún Þorkels- dóttir SU 900 mál. Hafþór NK 700 mál. Reykjaröst KE 500 mál. Þor- grímur IS 350 mál. Guðfinnur KE 350 mál. Guðm. á Sveinseyri BA 450 mál. Gunnhildur IS 400 mál. Gullver NS 850 mál. Manni KE 600 mál. Sunnutindur SU 800 mál. Baldvin Þorvaldsson EA 400 tn. Dofri BA 300 tn. Halldór Jónsson SH 700 mál. Anna SI 600 tn. Far- sæll AK 150 tn. Jón Finnsson GK 250 tn. Hringver VE 150 tn. Sæ- fari BA 200 tn. Leifur Eiríksson RE 400 tn. Ásólfur IS 300 mál. Náttari ÞH 700 mál. Svanur IS 300 mál Bjarmi EA 400 mál. Eldborg GK 800 mál. Gunnar SU 700 mál. Bergur VE 900 mál. Guðbjörg ÓF 800 mál. Hagbarður ÞH 600 mál. Stefán Ben. NK 1250 mál. Stíg- andi VE 300 mál. Gunnvör IS 350 mál. Þafþór RE 1 800 mál. Hvann- ey SF 500 mál. Sigurbjörg SU 400 mál. Guðm. Þórðarson RE 800 mál. Steingrímur trölli KE 1000 mál. Ársæll Sigurðsson GK 450 mál. Jón Gunnlaugsson GK 700 mál. áhrifin á börnin, sem hún á fyrir. Hvað sem öðru líður hefur mál frúarinnar orðið til að vekja alheims athygli á Thali- domide-svefnpillum og þeirri hættu, sem er eða kann að vera notkun þeirra samfara. • Einnig rætt á þingi. Það er ekki eingöngu í blöð- um á Bretlandi, sem rætt hefur verið um þessa hættu. Þingmað ur úr Verkalýðsflokknum bar fram fyrirspurn um það til heil birgðamálaráðh. (Enoch Pow- ell) hvort hann vildi beita sér fyrir lagasetningu til þess að tryggja mæðrum vanskapaðra barna af völdum Thalidomide skaðabætur af opinberu fé eða úr ríkissjóði, en Powell neitaði, og sagði að þótt margir fyndu sárt til með þeim sem þetta hefði bitnað á, væri ekki rétt að gera skaðabótaákvæði laga víð tækari en þau nú eru. Bekstrarsparneiður- Framh. at bls 1. í hagræðinu, sem af þessu verður fyrir gjaldendur. Nú fara þeir í einn stað, í stað þriggja áður. Útbúinn verður gjaldheimtuseðill, þar sem öll gjöld in verða sundurliðuð á, og sér gjaldgreiðandinn, hvernig hann stendur hverju sinni. Gjalddagarnir verða nú 10, fimm fyrir fyrir fram greiðslur og fimm eftir á. Gjald- dagarnir verða 1. febr., 1. marz, 1. aprfl, 1. maí, 1. júní, 1. ágúst, 1. sept., 1. okt., 1. nóv. og 1. des. Þar sem dregizt hefur að leggja útsvörin á nú, fellur ágústgjald- daginn í ár niður og inniheimt verður á venjulegan hátt. Þeir sem hafa greitt fyrir fram nú, fá það vitanlega dregið frá á gjaldheimtu- seðlinum. Þetta nýja fyrirkomulag, kemur sér eflaust bezt fyrir sjúkrasam- lagsgreiðendur sem sífellt eru að greiða gjaldið. — Hvar verðið þið til húsa? — Þar sem Sjúkrasamlagið er nú, í Tryggvagötu 28, austurhlut- anum. Verið er að breyta þar nokkuð, setja aðra innréttingu. Verður „Gjaldheimtan" á þremur hæðumi afgreiðslan á þeirri neðstu. Starfslið — Blöð hafa minnzt á að þarna mundu verða fullkomnar vélar, hálfgerðir rafheilar. — Það er nú ekki alls kostar rétt. Auðvitað verðum við með fullkomnustu vélar, en það er eitt- hvað orðum aukið að þarna verði í notkun einhver rafheili. Við höf- um keypt nýjar bókhaldsvélar, og bókhaldið verður unnið í vélum. — Verður mikið starfslið? ! — Áætlað er að um 34 menn starfi á skrifstofunni. Allt eru það menn sem áður hafa starfað við innheimtustörf, og koma þeir frá samsvarandi stofnunum nú, frá tollstjóra, þar sem gjöld ríkisins eru innheimt, frá sjúkrasamlaginu og frá borgarskrifstofunum. — Er það ekki miklu minna starfslið en nú er við þessi störf? — Það er erfitt að segja, inn- heimtustörf eins og þeim er fyrir- komið núna, blandast mörg önnur störf, og því erfitt að reikna,það n væmlega út. Það getur vel farið svo að við þurfum á fleiri starfs- mönnum að halda. Þetta er tilraun sem verið er að gera. Það á eftir að sjást hvernig hún reynist. Niðri við höfn má sjá miklar framkvæmdir og breytingar á togaranum fsborgu. Liggur hann þar í sárum sínum, og einhver hélt „að nú væru þeir byrj- aðir að rífa togarana“. Svo er þó ekki því þama er ver ið að breyta ísborgu úr tog ara í vöruflutningaskip. Af þessum ástæðum er mikilla breytinga þörf á skipinu. Nauðsyn- legt er að létta skipið og rýmka til að öllu leyti. Gömlu vélarnar, sem eru þungar og fyrirferðar- miklar, eru teknar úr og sett í staðinn Dieselvél. Við þetta skap- ast mikið rúm, sem notað er til að stækka lestirnar. Auk þess eru lestarlúgurnar einnig stækkaðar. íbúðir eru minnkaðar, og stýris- húsið fært að nokkru til. í seinni hluta ágústmánaðar fer ísborg í slipp og verður lagfærð að utan, skröpuð, máluð og snyrt til. Framkvæmdir í sambandi við breytingu þessa hófust rétt fyrir járnsmiðaverkfallið og hafa því tafizt nokkuð. Áætlað er þó að ljúka við breytinguna og fullgera ísborgu sem vöruflutningaskip fyr- ir áramót. Getur hún þá bæði verið 1 flutn- ingum innanlands sem utan. Is- borg er 650 tonn brúttó og eign þeirra Bjama Pálssonar, Guð- mundar Kristinssonar og Guðfinns Þorbjörnssonar. Athugasemd - Framh. af bls. 16. í nokkrum fyrirtækjum hefur starfsfólk veikzt, nýlega haft ein- kenni, þegar rannsókn fór fram, eða blóðrannsókn leitt í ljós, að það hefur einhvern tíma haft þessa veiki, og hefur þetta starfsfólk þá þegar í stað verið látið hætta störf um og ekki leyft að hefja aftur störf, fyrr en læknisrannsókn hef- ur sýnt, að smitunarhætta stafaði ekki af því. Meðgöngutími taugaveikibróð- ur (músa-tyfus) er venjulegast um 18 klst., eða 1—2 sólarhringar, en getur verið mjög misjafnlega lang- ur, frá 6 klst. í 6 —7 sólarhringa. Jón Sigurðsson. .V.V.VVAVi'.VAV.V.V/.ViV.V.SV.V.V.V.VAV.V.V.W AÐALFUNDUR I >! Aðalfundur Blaðaútgáfunnar Vísis verður H; haldinn í Þjóðleikhússkjallaranum föstudag- inn 10. ágúst kl. 2 e.h. :■ Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. 'AV Stjórnin. i ■ ■ ■ r

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.