Vísir - 09.08.1962, Blaðsíða 15

Vísir - 09.08.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. ágúst 1962. V'lSIR SAKAMÁLASAGA ^ ^ EFTIR CHARLES WILLIAMS FJÁRSJÓÐURINN hvarf úr minni mínu, að ég ætlaði að fara að klippa hanaa. Mér skyldist nú fyrst hvað ó- vissan hafði hvílt þungt á mér, — óvissan um að lögregluþjónn- inn myndi lifa, því að ef hann dæi væri ég morðingi. Ég gat ekki fengið nema fangelsisdóm fyrir að slá hann niður. Auðvit- að var ég flæktur í ýmislegt vafasamt, bæði að því er varð- aði Díönu James og Madelon, en ég taldi mig ekki hafa gert neitt refsivert. — Er hann kominn til meðvit- undar. — Nei, en þeir búast við, að hann muni gera það fljótlega. — Hann þekkti yður aftur. — Það skiptir engu. Ég vissi að þeir höfðu getið sér þess til að ég væri þarna. Ég hefði átt að vera farinn að byrja að skilja, en ég var næst- um dasaður, svo mjög hafði mér létt, og þakið hefði getað dottið ofan á höfuðið á mér áður en mér skildist af hverju henni var það til gleði, að lögregluþjónn- inn var að ná sér. I — Ætlið þér ekki að fara að byrja? Mig er farið að langa til að verða önnur en ég er. Susie Mumble kannske? — En það er ekki nóg að verða brún og skipta um hár- greiðslu. Þér verðið einnig að tala eins og Susie. T A R 1 A W — Það er mér ljóst, ekki bulla, væni minn. Ég leit í brosandi andlit henn ar. — Þér eruð fljótar að læra. — Ég legg mig fram, elskan. Hún var farin að lækka rödd- ina stundum, og mæla dálítið hásri en lokkandi röddu, og mig fór að gruna, að maðurinn henn ar og Diana hefðu ekkert haft að gera í hendurnar á henni, já — lögreglan ekki heldur. Ég fór áð blaða í kvennaritinu í skyndi og benti henni á nokkrar hár- greiðslufyrirmyndir, einkum þær sem einfaldar voru og hárið stuttklippt. Hún brosti aftur. — Þér eigið eftir að uppgötva, að það er ekki eins einfalt og það lítur út fyrir, sagði hún. Það er stundum vandað mest til þess, sem virðist einfaldast. _ Mér er þetta fyllilega ijóst, sagði ég lagði handklæði á herð ar hennar. — Yður mun fanast þetta al- veg hræðilega úr hendi, en þér skuluð ekki taka það nærri yð- ur, sagði hún. Þegar ég er orðin brún get ég farið í hárgreiðslu og tárfellt, — sagt hárgreiðslu- dömunni, að ég^hafi verið á ferð í Mexikó, og verið mis- þyrmt svona hræðilega þar. Ég kinkaði bara kolli og byrj- aði að kiippa — öðru megin, 24. steig svo tvö'þrjú skref aftur á bak er ég var búinn þeim megin og virti fyrir mér handverk mitt. — Það var — hræðilegt, — eins og hún hefði lent með hár- ið milli hjóla í vél. Hún fór inn í herbergið og leit á sjálfa sig í speglinum. Ég bjóst við, að hún mundi springa af reiði, en hún andvarpaði bara og sagði: — Hve nær hafið þér hugsað yður að byrja sem hársnyrtingar meistari? — Ég mætti kannske benda yður á, að ég er ekki búinn að klippa yður. Það kemur seinna. — Jæja, en þér ættuð að hafa það í huga, að konu hár er ekki hægt að klippa eins og þegar sagað er sundur tré. Hald- ið liðlega á skærunum og látið hárið eins og renna gegnum greiðuna meðan þér beitið skær- unum. — Þakka yður fyrir upplýs- ingarnar, ég geri mitt bezta, og þar með búið. Og þegar ég var búinn fórum við aftur inn í baðherbergið. t _ það vel gott, sagði ég, en þér líkist að minnsta kosti ekki Madelon Butler leng- ur. — Hver er hún?, spurði hún með nýju röddinni. — Jæja, þetta er góð byrjun, sagði ég og sagði henni að taka til við að þvo og lita hár sitt, og á meðan tók ég til í stofun- um og kastaði kvennaritunum í ruslakörfuna. Madelon Butler var ekki leng- ur til. Ég hafði átt hugmyndina, en það var hún sem vissi hvern- ig átti að framkvæma hana. Hún bjó sem sagt yfir afbragðs leik- arahæfileikum, og þegar öllum undirbúningi var lokið, gat hún talið sig alveg örugga. Auðstétt- arkonan var horfin, og í hennar stað komin djarfleg, jafnvel dá- lítið frek, fegurðardís, sem tal- aði alþýðumál. Það var fréttaútsending klukk an hálf þrjú, en það var hvorki minnst á lögregluþjóninn eða hana, svo að ég varð að bíða kvöldblaðanna. Ég varð fyrir vonbrigðum, þegar hún kom inn. — Þér eruð jafn dökkhærðar og þér voruð. — Það er bara vegna þess, að hárið er blautt, svaraði hún og settist til að láta sólina skína á það. Eg þyrfti að fá einn sjúss til. Hún fékk hann og brosti aft- ur. — Þökk, elskan. Ég gat ekki stillt mig lengur og tók utan um hana. — Ég fer að verða veikur fyrir Susie? Ertu farin að sakna nokkurs? — Ég er ekki búin að lifa mig svo inn í hlutverkið að ég sé til í allt — og viljið þér nú fjarlægja krumlumar. Og — um leið lagði hún frá sér glasið og sló mig utan undir — Leggið þetta ekki í vana yðar, sagði ég og reiddist og greip harkalega um úlnlið henn ar. Það gæti haft óþægilegar afleiðingar fyrir yður. Ekki var sjáanlegt á svip hennar, að nokkur beygur hefði kviknað í huga hennar. — Ég skil yður ekki, stundum hagið þér yður eins og þér hafið góða greind, — en oftast nær WITH CATLKE SWIFTNESS, TAKZAM LEArEF 5EHIN7 SOME SUSHES TO AV0I7 BEINS SHOT AT ASAIN Va&w Jww CilMvO U-19 5708 Með mýkt kattarins stökk Tarz- Hann læddist síðan í stórum an á bak við runna til þess að krók við öllu búinn. ? forðast annað skot. . En skyndilega staðnæmdist hann. Slóðin lá til snævi þakins fjalls Mt. Lunya, heimur utan skóg arinsi O Barnasagan KalBi og eldurinn A. Logar Siapzky og Ruffino börð- ust nú um hvor hefði betur, og meðan borg greifans brann til kaldra kola, stóðu Ruffiano og Slapzky hlið við hlið og virtu fyrir sér ógæfuna. En Kalli sá enga þörf til að bíða endalokanna. Af stað mínir menn, húsin hrynja á hverri stundu. I’eir komust í smábáta, og það leið ekki á löngu þar til það sýndi sig, að Kalli hafði á réttu að standa. Hús- in hrundu með braki og brestum. Nokkur augnablik glóði í rústun- um, en skyndilega h-varf allt í gufu og reyk. Seinna fréttu þeir að allt hefði fallið niður um gryfjuna í sjóinn. Sjómennirnir horfðu hissa á tvo menn nálgast hlið við hlið. bað voru Slapzky og Ruffiano. 15 Vitlaus tenging í pípulögnum. eins og heimskingi. — Verið nú ekki að blása þetta upp. Ef þér hafið enga löngun til smá ástarævintýra þá lifi ég það ef. — Herra trúr, hve tilfinninga- ríkur þér eruð. — Þar sem ég ólst upp mundi hafa verið hægt að fá miklu meira fyrir 120.000 dollara en með því að láta í ljós tilfinninga semi. Nú, svo mætti þér muna, að þér hafið drepið tvær mann eskjur. — Það er nú svo, en hatur er líka tilfinning. — Alveg rétt, en það gefur víst lítið í aðra hönd. Ég fór og ók niður í bæ. Ég átti ekki neitt sérstakt erindi þangað, en mér fannst allt skárra en að sitja heima og jagast við hana. Ég botnaði sann ast að segja ekkert í henni. Við vorum til neydd að vera í sömu íbúðinni vikum saman, svo að ákjósanlegast var, að við reynd- um að hafa allt snuðrulaust okk ar í milli. Nú, á hinn bóginn var kannske skynsamlegust sú af- staða hennar, að forðast að vera að neinu daðri — af því gæti ekkert gott leitt. Ég keypti eintak af kvöldblaði og sá í því, að lögregluþjónninn var á batavegi, en enn meðvit- undarlaus. Að öðru leyti var japlað á hinu sama í fréttinni, — lögreglan væri bjartsýn og byggist við að komast á snoðir um það bráðlega hvar Madelon Butler væri niður komin. Ekki var minnst einu orði á Díönu James og var það skiljanlegt, því það var ekki svo langt um liðið frá því húsið brann til kaldra kola. Það var fráleitt byrj að að róta í öskunni í kjallaran- um. — Ég gekk um alllengi og varð þess var, að farið að þykkna í lofti, lagðist í mig, að þrumuveður væri í aðsigi. Og fyrr en varði var ég kominn að hominu þar sem „marmara- musteri“ Seaboardbankans stóð. Ég horfði á bygginguna hugfang inn, því að innan veggja hennar lá hluti fjársjóðsins, sem ég átti að fá — beið þess að eins vera sóttur. Ég sá í anda stigann niður í bankahólfageymsluna. Ég sá bankahólfin í röðum, — í einu þeirra voru nokkrir tugir þúsunda dollarar, mín eign. Ég var með lykilinn í vasanum. Ég hélt áfram þangað til ég kom að Third National bankan- um og þaðan var ekki langt til Kaupmannabankanns. — Það mundi ekki þurfa nema svo sem tuttugu mínútur til þess að fara í alla þrjá bankana og hirða peningana. Hún þurfti ekki ann-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.