Tölvumál - 01.12.1992, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.12.1992, Blaðsíða 3
Desember 1992 TÖLVUMÁL TÍMARIT SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS 6. tbl. 17. árg. Desember1992 Frá ritstjóra Betra er seint en aldrei. Þetta alkunna orðtæki á vel við um desemberhefti Tölvumála, sem þú hefur nú loksins fengið í hendur. En nú geta allir andað léttar og hafið lesturinn. A næstunni ætlurn við að flytja efni frá ráðstefnum og gera grein fyrir starfsemi SI og samvinnu við önnur samtök innanlands sem utan. Einnig er ætlunin að afla upplýsinga um atvinnu- og viðskiptatækifæri í öðrum löndum, einkum þó innan Evrópu. Að lokum sendir ritstjórn Tölvumála lesendum sínum síðbúnar nýjárskveðjur. Ritnefnd 6. tölubiaðs 1992 Ágúst Ulfar Sigurðsson, ritstjóri og ábm. Daði Jónsson, ritstjóri Dagný Halldórsdóttir Jóhann Haraldsson Magnús Hauksson Efnisyfirlit Frá formanni Halldór Kristjánsson ........................5 Fjartengd tölvunet Helgi Þórsson ...............................7 Frá Orðanefnd Sigrún Helgadóttir 8 Hvert stefnir í tölvusamskiptum? Gústav Arnar ................................9 Myndsímar Magnús Hauksson 14 Af margmiðlun og Quicktime Pétur Ásgeirsson ...........................17 Upplýsinganet sparisjóðanna Jón Ragnar Höskuldsson .....................19 Grófir og ósæmilegir tölvuleikir Anna Kristjánsdóttir .......................23 Hugmyndarík margmiðlun Hilmar Gunnarsson 24 Breytt nethögun hjá SKÝRR Heiðar Jón Hannesson .......................26 Farskóli KHI; kennaramenntun á víðnetum Sigurjón Mýrdal ............................32 Hvað er þetta MÖDD? Félag áhugamanna um MUD ....................35 Photo CD og stafræn myndvinnsla Gunnar Hilmarsson ..........................38 3 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.