Vísir - 23.08.1962, Page 3

Vísir - 23.08.1962, Page 3
VISIR Fimmtudagur 23. ágúst 1962, ■ . Sjómennimir á franska fiskiskipinu trúðu ekki sínum eigin augum, þegar bifreiðin sigldi fram hjá þeim úti á opnu hafi, Haldið þið ekki að fiskimennirnir á franska fiskibátnum „Notre Dame de Louvre“ hafi orðið undrandi þegar þeir sáu þessa sýn. Þeir voru á veiðum í Ermarsundi, gamlir sæ- barnir fiskimenn og auð vitað hafði margt undar- legt borið fyrir á langri ævi, þeir höfðu jafnvel séð sæskrímsli og önnur fyrirbæri hafsins. HillPiiil , > *i«j : • '' ' Framhald á bls. 13, MYNDSJ Hér sjást félagarnir Brunel og Tony í sjóbifreið sinni. Þeir eru að koma að landi í Dover. Engin furða þó þeir brosi. Fólkið safnaðist saman í einkennilega farartæki. fjörunni til að taka á móti hinu Sjóbifreiðin í öldurn á Ermarsundi. ,i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.