Vísir - 27.08.1962, Side 6

Vísir - 27.08.1962, Side 6
6 VISIR Mánudagur 27. ágúst 1962 bjanvuKi purrKanuii purrk- ar heimilisþvottinn hvernig sem viðrar Aðalumboð: Raftækjaverzlun íslands h.f. Lltsala I Reykjavfk: Smyrill Laugavegi 170. Slmi 1-22-60 Snúrustaurar Verð kr. 1100,00 — Póstsendum. FJÖLVIRKINN, Bagahlfð 17. Sími 20599. Frá sjúkrahúsinu á Selfossi Sjúkrahúslæknisstaðan við sjúkrahúsið á Sel- fossi er laus frá 15. desember næst komandi. Umsækjendur skulu hafa staðgóða menntun í handlækningum, kvensjúkdómum og fæð- ingarhjálp og lyflækningum. Umsóknir, stílaðar til sjúkrahúsnefndar Ár- nessýslu, skulu sendar landlækni fyrir 1. október næst komandi. Rólustatív fyrir 3 böm kr. 1750,00. Höfum einnig sölt. — Sendum gegn póstkröfu. FJÖLVIRKINN, Bogahlíð 17. Sími 20599 og 20138. Gokk ór — Framhald af bls. 4. við honum, þá þaut í sárinu. Sá sveinninn þá, at spjótit stóð 1 gegnum hann. Tngimundr mælti: — í>ú hefir 1 mér lengi trúr verit, ger nú sem ék bið þik, meiri ván, at ek krefja þik fás heðan af. Far þú nú ok seg Hrolleifi, at áðr morgin kemr get ég, at synir mínir þykkisk eiga þangat at sjá eptir föðurhefndum sem hann er, ok gæti hann svá síns ráðs, at hann fari í braut áðr dagr komi, mín er eigi betr hefnt, þótt hann deyi, en mér samir at skjóta skjóli yfir þann, er ék hefi áðr á hendr tekizk. Hann braut spjótit af skapti ok gekk inn með fulltingi sveinsins ok settisk i öndvegi sitt ok bað hann eigi ljós gera, áðr synir hans kæmi heim.“ VARMA PLAST EINANGRUM Sendum heim. Þ. Þorgrimsson & Co Borgartún) 7 Slmi 22235. Bilo og bílportasalan Seljum og tökum i um- boðssölu, bíla og bíl- parta. Bíla og bílpartasalan Kirkjuvegi 20, R rtnarfirðl. Sim 50271 Heilbrigðii tætui eru undir- staða vellíðunar Látið býzKu Berganstork skói-mleggin tekna fætur yðar Skóinnleggstolan Vífi/sgötu 2 PÁLt S PÁISSON næstaréttarlögmaður Bergstaöastræti 14 Simi 24200. Rasnar í Smára - Framhald af bls. 9. að eiga heima um aldur og ævi, eins og handritin. Til að koma í veg fyrir ömurleg örlög. — Hvers vegna datt þér í hug að gefa þetta dýrlega safn? — Ég skal segja þér það, að það er svo mikið af mönnum í heiminum, sem reyna að „bana- lísera“ alla hluti. En við verðum að vera á verði um það bezta, sem finnst í mannkindinni. Það er blessunarlega mikið eftir af þvf í flestu fólki. Ekki sizt hjá svokölluðum smáþjóðum. Stór- þjóðir blása sig mikið út og guma af afrekum eins og geim- ferðum og hvað það nú heitir allt saman. Og menn eru áður en varir orðnir svo dauðans ieiðinlegir, þegar hugurinn snýst ekki um annað en allan þennan bægslagang og þeyting út um hvippinn og hvappinn, snúast með eins og hjói 1 vél. Við verðum öll að ieggja fram okkar skerf svo lífið verði ekki óbærilega leiðinlegt. Og ef ég ætti að segja, til hvers ég væri með þessi afskipti mín af mynd- list, þá væri það helzt til að koma í veg fyrir, að fólk yrði leiðiniegt. Skóli og skemmtun. — Þú hefir tekið eftir þvf, að sumum finnst lftið til um málverkaprentanir? — Já. Ef ég hef unnið eitt- hvert þarft verk um dagana, þá er það prentun málverkanna. Og þetta er raunar svo augljóst mál, enda gert með öllum menningarþjóðum, og innan fárra ára munu öll listasöfn heimsins halda sérstakar sýn- ingar, einungis prentanir. 1 næsta mánuði verður t. d. opn- uð sýning í Tokyo, og allt stærsta Iistasafn rfkisins tekið undir sýningarnar. Þar verða fslenzkar málverkaprentanir. Það er í algerri mótsögn við það demókratí, sem nú er kom- ið á i öllum helztu menningar- löndum, að loka mestu lista- verk heimsins inn í einkahíbýl- um nokkurra auðmanna. Það er beinlfnis svfvirðilegt, miklu hættuiegra en þótt einstakling- ar eigi heilar sveitir. Annars lít ég fyrst og fremst á prentanirn- ar sem uppeldistæki. Fólk sem hefir þær inni hjá sér i stað auðra veggja, eða prýdda ein- hverju myndarusli, gerist án þess að verða þess vart, þátt- takendur í nýjum og æðri heimi. Og þær barnalegu viðbárur að mynd minnki við það, að fólk eigi ekki eina eintakið, er barnaleg eigingirni. Ef fólk hef- ir ráð á því er hægt að fá keypt málverk, sem ekki eru til f nema einu eintaki. Og það ættu allir að keppa að þvf, að eiga á heimilinu frummynd eftir góðan málara. Góðar eftir- prentanir eins og þær sem við gerum eru Háskóli fólksins, eins og sinfóníutónleikar, góð ltáksýning, listræn skáldsaga. Mörg fegurstu heimili um vfða veröld eru prýddi Hstaverka- prentunum. G. B. Nýkomið Þýzkir og hollenzkir sumarskór kvenna Vibratorar tyrir steinsteypu leigðir út Þ. ÞORGRIMSSON & CO. Borgartúni 7. — Sfmi 2223b LAUGAVE6I 90-92 Benz 220 ’55 model, mjög góður Opel Capitain ’56 og ’57, ný- komnir til landsins. Ford Consul ’55 og ’57. Ffat Multipta ’61, keyrður 6000 km. Opel Record ’55 ’56 ’58 ’59 ‘62 Opel Caravan ’55 ’56 ’58 ’61 Ford ’55 f mjög góðu lagi Benz 180 ’55 ’56 ’57 Moskwltch ’55 ’57 ’58 ’59 ‘60 Chevrolet ’C: ’54 ’55 ’59 Volkswagen ’53 ’54 ’55 ’56 ‘57 ‘58 ‘62. Ford Zodiac ’55 ’58 ’60 Gjörlð svo vel. Komið og skoðið bílana Þeir eru ástaðnum. Gamlo bílasalan Nýir bflar Gamlir bflar Dýrir bílar Ódýrir bílar Gamla bílasalan Rauöara. SkúlagOtu 55. Slmi 15812 Loftfesting Veggfesting Mlælum upp Setjum upp 1-IJWIN 51 Ml 1374 3 LfNDARGÖTU 2.5

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.