Vísir - 31.08.1962, Blaðsíða 6

Vísir - 31.08.1962, Blaðsíða 6
V! SIR Föstudagur 31. ágúst 1962. í. s. í. Munið landsieikinn K. S. í. LAND IRLAND Fer fram á I.a ugardagsvellinum sunnudaginn 2. september n. k. og hefst ki. 1,30. Dómari: Arnold Nielsen frá Noregi. Forsala aðgöngumiða er við Útvegrsibankann. Komið og sjáið spennandi leik. Knattspyrnusamband íslands. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 100,00 Stæði kr. 5P£0 Barnamiðar kr. 10,00 gjofir Falleg mynd er bezta gjöfin, heimilisprýði og örugg verð- mæti, ennfremur styrkur list- menningar. Höfum málverk eftir marga listamenn. Tökum í umboðssölu ýms listaverk. mAlverkasalan, Týsgötu 1, sími 17602. Opið frá kl. 1. if sölu vegna brottflutnings af landinu: þvottavél, sem ný passap prjónavél með nýjum kambi, stólar, innskotsborð, eldhús- borð, skrifborð, dívanar, gólf- teppi með svampgúmmí, matar stell 2, 4ra manna tjöld með botni, annað með rennilás, 2 svefnpokar, 2 vindsængur, gas- ferðatæki, prímus, sem nýtt út- varp, segulbandstæki, nýr hátal ari, plötuspilari o. fl. Miðstræti 3. Seltjamamesi. Á matborðið Dilkakjöt af nýslátruðu. Nýr hamflettur svartfugl Nýjar appelsínur og melónur. Frosið dilkakjöt Saltað folaldakjöt Nýslátrað folaldakjöt Nýtt alls konar grænmeti Kjöt & óvextir Hólmgarði 34 . Sími 34495 Chevrolet 59 Nýskoðaður í mjög góðu standi 6 cyl. einskiptur 4 dyra. Alltaf í einkaeign frá því hann kom til landsins. Uppl. í símum 19090 og 13316. INGÓLFSCAFÉ Gömlu dunsarnir i kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8. Dansstjóri Sigurður Runólfssson INGÓLFSCAFÉ BERU bHreiðakerti 50 ARA ^h\W 1912 — 196: fyrirliggjandi f flestar gerðir bif- reiða og benzínvéla BERU kertin eru „Original“ hiuti: i vmsælustu bifreiðum Vestur-Þýzkalands — 50 ára reynsla tryggír gæðin j- Iþröttir — Framhald af bls. 2. fy'rir Keflavík rétt fyrir innan vítateig. Enn öðrum átta mínútum síð- ar, á 32. mínútu kom svo síð- :rsta mark leiksins 3:1 og var Jlón þá enn að verki. Var mark- i ð heldur einkennilegt, en fallegt engu að síður. Jón sparkaði á n lóti Eysteini Guðmundssyni bilicverði Þróttar, en Þórður valr kominn nokkra metra út úr mau kinu og hugðist grípa inn f. Bolttinn hrökk frá þeim Jóni og Ey'Ueini upp í ioftið yfir Þórð og enda þótt Þórður kæmi i tæka tíð í markið til að góma knö ttinn, tókst honum ekki að hamisama hann, enda þungur og ilallið hátt og, missti hann boltilrín í netið og þar með var sigur Keflvíkinga staðreynd. Þróttaramir vom ekki í þeim baráttuham að þeir gætu skorað fleiri T.uörk eða ógnað á nokk- urn háitt, og menn voru þegar farnir Æ'.ð óska Keflvikingum tii hamini;ju með 1. deildarveru þeirra, en með þessum sigri endurh si'mta þeir 1. deildarsæti sitt, sem þeir misstu fyrir 2 ár- um, en þeir léku 3 keppnistíma- bil í 1. deild árin 1956-1960. Langbeztu; menn Keflavíkur voru þeir Hólmbert Friðjónsson og Jón Jóiírannsson, sem hefur sýnt mikla framför frá leikjum sínum fyrst i vor. Högni fyrirliði liðsins og Páil Jónsson sýndu báðir góð tliþrif og' sama má raunar um fleiri segja eia yfirleitt högnuðust Keflvíkingar ái mun betri og meiri baráttugleði og sigurvilja, þar sem Þróttararnir viirtust fæstir gera sér grein fyrir mi’irilvægi leiksins. Af Þrótturum sýndi markvörður- inn Þórður Ásgeirsson stórgóðan leik að venju c>g er furðulegt, að ekki skuli hægt að nota slíka krafta í úrvalsleikjum, en því miður eru flestir enn of sofEandi fyrir leikjum í 2. deild, sem h efur samt sem áð- ur mörgum úrvialsmönnum á að skipa og verður ekki annað sagt en að leikir f 2. I deild hafa farið mjög batnandi á Uíndanförnum ár- um. Aðrir Þróttarar voru vart um- talsverðir. Dómari var Hannes Þ. Sigurðs- son og dæmdi vel. þennan prúð- mannlega leik, en hlálegur sjúk- dómur er þetta múllimetrafargan, sem Hannes er sýnltl og heilagt að sýna okkur. Það er ágætt að vera ! nákvæmur, þegar j>að á við, en getur verið jafn leiðiinlegt t. d. þeg- ar um innköst við miðlínu er að ræ$a, þá munar ekki mikið um fettS. Tllkynning til kaupgreiðenda Samkvæmt heimild í lögum nr. 69/1962,48. gr. g-lið ber öllum kaupgreiðendum að senda til bæjarskrifstofunnar í Kópavogi, fyrir 15. sept. 1962, skrá yfir þá starfsmenn sína, sem búsett- ir eru í Kópavogi. Vanræki kaupgreiðandi að láta þessa skýrslu í té innan tiltekins frests, verður kaupgreið- andi sjálfur gerður ábyrgur fyrir útsvars- greiðslum starfsmanna sbr. 48. gr. 1-lið, og 4 tölulið sömu laga. Kópavogi, 30. ágúst 1962. Bæjarstjóri. íbúð óskast Vil taka á leigu góða 2ja herbergja íbúðó 1—2 ára fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt FYRIRFRAMGREIÐSLA sendist Vísi. Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun. Uppl. á skrifstofu Skeifunnar, Hverfisgötu 82 milli kl. 4—8 í dag. KONI Höggdeyfar pessi víðurkenndu stillanlegu höggdeytai, fást venju- lega hjá okkur f margar gerðir bifreiða. ÚTVEGUM KONI höggdeyfa f allar gerðir bifreiða. SMYRILi LAUGAVEG 170 — SIMI 1-22-60. Við þökkum innilega vináttu og samúð okkur auð- sýnda við andlát og útför GUÐMUNDAR RAGNARS JÓSEFSSONAR, Suðurgötu 18, Hafnarfirði. Steinunn Guðmundsdóttir og böm, Jenný Guðmundsdóttir, Sigrún Skúladóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Guðmundur Magnússon. jbp -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.