Tölvumál


Tölvumál - 01.12.1993, Blaðsíða 25

Tölvumál - 01.12.1993, Blaðsíða 25
Desember 1993 sem nýtir Netbeui samskipti en einnig er boðið upp á TCP/IP, DLC, IPX og síðan tengimögu- leika í formi FTP eða Netware (fáanlegtfráEJS). NTgeturnotað Netbeui, TCP/IP, IPX/SPX sem flutningsmiðil (og fleiri en einn í einu), og fljótlega DECNET. Þetta þýðir að hægt er að tengja NT eða Windows for Workgroups 3.11 með IPX/SPX, DECNET eða TCP/IP yfir víðnet en jafn- frarnt nota Netbeui sem er nrikið hraðvirkari fyrir öll nærnets- samskipti. Aðrar gerðir forrita NT getur einnig keyrt DOS, Win- dows 3.1, OS/2 1.3 texta, ásamt POSIX forrit beint. Þá er við- komandi undirkerfi keyrt en flestar aðgerðir fluttar beint yfir í 32bita stýrikerfið. UNIX möguleikar Helstu verkfæri sem þarf til að tengjast UNIX fylgir með. Terminal hefur nú fengið mögu- leika á að nota Telnet. PING, FTP (client og server) fylgir. Ekki er boðið upp á þjónustur eins og elnr, slip, lpr en líklegt er að þær verði fyrir hendi í næstu útgáfu. Næsta útgáfa af NT mun innihalda 3D-OpenGL frá Silicon Graphics og mun Silicon Graphics flytja öll sín forrit yfir á NT. Mikið er síðan urn það að verið sé að flytjaUNIXfomtyfirá Windows NT. Flytjanleiki NT Einn af aðalkostum NT er sú staðreynd að NT er hannað frá upphafi með það í huga að auðvelt sé að flytja það yfir á aðra örgjörva. Þannig er NT til nú þegar fyrir Intel 386 og stærri örgjörva, MIPS, Alpha og Clipper. Búist er við útgáfu fyrir HP-RISC og PowerPC á næstu fjórum mánuðum. Þetta þýðir í reynd að auðveldara verður að nýta vélbúnað frá öðrurn fram- leiðendum ásamt því að hægt verður að fá öflugri tölvur en Intel 486/66 efþörfþykir. Þessir aðilar horfa venjulega til þess að auðvelt verður að færa Windows NT forrit á nrilli örgjörva og því nrá ætla að forritafjöldi fyrir viðkomandi örgjörva verði meiri en í öðrurn kerfunr eins og OS/2 eða UNIX. Vélarkröfur Raunlræfar vélarkröfur fyrir NT er 486DX/33 tölva nreð 16MB nrinni. NTkeyrireinnigátölvunr nreð Intel Pentium, Intel fjöl- gjörva, MIPS, Alpha, Clipper frá Silicon Graphics og unnið er að útgáfunr fyrir PowerPC, Sun Sparc og fleiri. Windows NT hefur verið sýnt á tölvum frá NCR sem hafði 16 486/DX50 örgjörva. Windows NT Advanced Server Hann hentar betur þar sem þörf er á fleiri en einunr netþjóni, nreira diskaöryggi (RAID-5) og Macin- tosh tengingum. Fullkomin net- umsjón fylgir einnig NTAS eða "DOMAIN control" sem gerir kleift að halda utan um aðgang og annað þesslráttar á einunr stað í stað hvers netþjóns. Samanburður við önnur kerfi NT er oftast borið saman við OS/2 2.1 eða UNIX. Microsoft telur þetta ekki réttnrætt í nrörgunr tilvikunr, og vill mikið frekar bera saman Windows fjölskyld- una við önnur stýrikerfi. Þetta er vegna þess að Microsoft telur að 5-20% núverandi Windows not- enda nruni skipta yfir í Windows NT en aðrir notendur muni áfram nota Windows 3.1, Windows for Workgroups 3.11 eða nýrri út- gáfur af Windows fyrir DOS. Hjörleifur Kristinsson er markaðsfulltrúi hjá Einari J. Skúlasyni hf. 25 - Tölvumái

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.