Vísir - 20.09.1962, Síða 11

Vísir - 20.09.1962, Síða 11
KiRBYANPAN /NTRUPERAT THE APARTMENT OF /NACE MARSH RACE TOWARC? THE BRINK OF DEATh ‘ " ■ "r'y ' Fimmtudagur 20. sept. 1962. VÍSlR Frá <venfélagi Háteigssóknar: Hin árlega kaffidrykkja félagsins er á sunnudaginn kemur, 23. þ.m. f Sjómannaskólanum. Þær k'onur sem hafa hugsað sér að gefa kök- ur eða annað til kaffiveitmpanna. eru vinsamlega beðnar að koma því í Sjómannaskólann á laugar- dag k! 4-5 sfðdegis eða fyrir j hádegi á sur.nudaginn. Upplýs- ingar í síma 11834 og 17650 I Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8. sfmi 15030. Neyðarvaktin, sfmi '1510, hveni virkan dag, nema laugardaga. kl 13-17. Næturlæknir vikunar 15—22. september er í Vesturbæjarapóteki IÍTVARPIÐ Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Óperulög. 20.00 Tónleikar. 20.15 Vísað til vegar: Haldið I Þykkvabæinn (Auðunn Bragi Sveinsson skólastjóri). 20.35 Ein- söngur: Mark Reizen syngur at- riði Ur óperunni „Boris Godúnoff1 eftir Moussorgsky. 21.00 Ávextir: III. erindi: Kirsuber, vínber, fíkjur N.k. laugardag verður mið- nætursýning á Rekkjunni í Aust' urbæjarbíói og hefst sýningin I kl. 11.30 um kvöldið. Þessi sýn- ing verður á vegum Félags ís-1 lenzkra leikara og rennur allur ágóði af sýningunni í styrktar-' sjóð félagsins. Rekkjan hefur | nú verið sýnd 85 sinnum hér á ( landi og er óhætt að fullyrða j að fá leikrit hafa orðið jafn vin- sæl. Leikurinn hefur verið sýnd I ur í sumar í flestum samkomu- húsum Iandsins við ágæta að- ( sókn. Þetta verður síðasta sýn- ing ieiksins. Myndin er af Gunnari Eyjólfs syni og Herdísi Þorvaldsdóttur I í hlutverkum sfnum. Stjörnuspó og Glifur (Sigurlaug Árnadóttir). 21.15 „Ameríkumaður í parls“, hljómsveitarverk éftir Gershwin 21.35 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran). 22.10 Kvöldsagan: „1 sveita síns andlits" eftir Momku Dickens; II. (Bríet Héðinsdóft.ir). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árna- son). 23.00 Dagskrálok. Föstudagur 21. september. , Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Vmis þjóðlög. 20.00 Efst á baugi (Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson). 20.30 Frægir hljóðfæraleikarar: XV: Nathan Milstein fiðluleikari. 21.00 Upplest ur: Andrés Björnsson les kvæði eftir Einar Halldórsson. 21.10 Tón leikar. 21.30 Útvarpssagan: „Frá vöggu til grafar“ eftir Guðmund G. Hagalín; XIII. (Höfundur les). 22.10 Kvöldsagan: „I sveita síns andlits“ III. (Bríet Héðinsdóttir). 22.30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. 23.05 Dagskrálok. ójq-i -ðí9 Það er alveg hræðiiegt, að manni skuli vera trúað fyrir slíku leyndar máii. einmitt daginn, sem síminn er bilaður. Gullkorn Eins og hindin, sem þráir vatns lindir, þráir sál mín þig, ó Guð. Sál mína þyrstir eftir Guði, hinum lifandi Guði. Hvenær mun ég fá að koma og birtast fyrir augliti Guðs. Sálm 42. 2-3. Te/c/ð á móti tilkynningum í bæjarfréttir kl. 2—4 siödegis mo Hrúturinn, 21.marz til 20. apríl: Dagurinn mjög hagstæður sér- staklega að því er varðar heim- ilislífið. Þú ættir að hafa teeki- færi til að gera mikið í þágu heim ilisins til bóta. Nautið, 21. april til 21. maí: Þú ættir nú að láta vini þína og kunningja vita skoðanir þínar og sjónarmið á hlutunum. Þeir munu nú hafa fullan skilning á hags- munamálum þínum. Smá ferðalag er nú mjög líklegt. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir nú að leitast við að ná meiri tekjum út úr starfi þínu heldur en þú hefur gert til þessa. Nú ætti að vera auðvelt að tala við yfirmanninn um einhverja kauphækkun eða ívilnun í starf- inu. Hann mun að öllum líkind- um taka málaleitan þinni vel. Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: Þú ert nú í sviðljósinu ef svo mætti að orði kveða f þeim hópi manna, sem þú umgengst. Þú ættir því tr Islenzk stefna Félag Nýalssinna hefur að nýju hafið útgáfu á tímaritinu íslenzk stefna, sem byrjaði að koma út fyrir 11 árum, en hefur að veru- legu leyti legið niðri síðan. Nú lofa útgefendur að ritið muni koma út regiulega framvegis. Ritstjóri er Þorsteinn Guðjónsson. Félag Nýalssinna berst sem kunn ugt er fyrir kenningum Dr. Helga Pjeturss um framhald lífs á öðrum hnöttum og mikilvægi hugsanlegs sambands lífvera milli jarðstjarna, í upphafi hins nýút- komna heftis minnist Þorsteinn Jónsson frá Úlfsstöðum Dr. Helga Pjeturss, á þessu ári eru 90 ár liðin frá fæðingu hans. Að öðru leyti eru megin ritgerðir 1 heftinu um sambandssálfræði eftir Þor- stein Þorsteinsson, Lausn gátunnar um líf og dauða eftir Þorstein Jóns son og Endurholgun og líffræði eftir Svein Þ. Víking. Ýmsar fleiri greinar eru í heftinu þ.á.m. eftir ritstjórann. Skipin Hafskip hf. Laxá er á Akranesi Rangá er á leið til Islands. að eiga auðvelt með að vera frum legur í orði og athöfn við að koma verkefnunum áfram. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Deginum væri bezt varið með því að taka lífinu sem mest með ró því þreyta leitar nú á þig. Sama er að segja um kvöldið, að lestur góðrar bókar heima fyrir væri hentugastur. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Skemmtilegur dagur og kvöldið í hópi vina og kunningja eða í samfélagi við einhverja samkomu til skemmtana eða fróðleiks. Þú ættir að taka félaga eða maka með. Vogln, 24. sept. tii 23. okt.: Yfir- maður á vinnust. mun taka mjög vinsamlega afstöðu til gerða þinna í dag og að öllum Iíkum Iviina þér eitthvað fyrir vel unnin störf. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Góð ar fréttir gera sitt til að dagurinn geti orðið sem ánægjulegastur. Ferð á skemmtistaði I kvöld er mjög líklegt með góðum árangri. Bogamaðurinn, 23. nóv. tll 21. des.: Fjármáiin virðast nú hafa mjög heillarík áhrif á góðan anda á heimilinu, þar eð samkomu- lag ríkir um á hvern hátt hentug- ast verði að prýkka það. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Smá ferðalag með félaga eða maka er mjög líklegt í dag. Hag- stæðar afstöður til bókmennta- legra kynna náms og fróðleiks- leitar. Segðu fólkinu skoðanir þínar. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þér ætti að bjóðast gott tækifæri til að auka tekjur þfnar og jafn- vel að sinna eignum þfnum ef einhverjar eru þannig að til hag- sældar stefni Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Það ætti að geta legið með betra móti á þér undir þessum afstöð- um, því margt gengur þér nú í haginn. Skemmtiferð er mjög lík- leg f kvöld á kvikmyndahús eða danshús. Kirby og hinn óboðni eestur í íbúð Inace Marsh hlaupa fram á brún dauðans.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.