Tölvumál - 01.02.1995, Side 3

Tölvumál - 01.02.1995, Side 3
Efnisyfirlit r Ritstjórnarpistill "N 5 Skýrsla formanns fyrir áriö 1994 Halldór Kristjánsson 8 Ný stjórn SÍ 8 Siðareglur SÍ 9 Af mannauði vex allur annar auður Ávarp forseta íslands 10 Internet Kristinn Einarsson 17 Nokkrar hugleiðingar um aðgang sjónskertra að upplýsingum Gísli Helgason 20 Skjalastjórnun María Sigmundsdóttir 25 íslenska hraðbrautin 27 Rafræn viðskipti í nýju Ijósi Stefán Hrafnkelsson 30 Skemmtikennsla/ skemmtiþekking Marinó G. Njálsson Fyrir ári síðan vissi enginn að það væri til eitthvað sem heitir Internet. En nú getur enginn án þess verið. Hvað veldur? í mörg ár hefur tæknin verið til staðar og reyndar allur sá grunnur sem Internetið byggir á. Og það hefur lengi verið mikið framboð af ýmis konar þjónustu á þessu neti. Sjálfsagt eru skýringarnar á þessum aukna áhuga margar. Til dæmis er nú auð- veldara en áður að nota netið með aðstoð myndrænna notendaskila, nauðsynlegur búnaður er ódýrari en áður og notkun kostar lítið. Einnig spilar inn f að sífellt eru að bætast við nýir möguleikar sem um leið höfða til stærri hóps en áður. í þessu tölublaði Tölvumála er að finna efni frá ET degi Skýrslutæknifélagsins. Þarvarfjallað um upplýs- ingasprengjuna á breiðum vettvangi og ekki síst hlut Internetsins þar í. En margt annað kemur þar að eins og lesendur sjá við lestur blaðsins. Einnig er í þessu blaði gerð grein fyrir starfsemi félagsins á liðnu ári. Á nýliðnum aðalfundi kom fram að starfsemin er í miklum blóma, fjárhagsleg staða sterk og framtíðin björt. Má ekki hvað síst þakka það ötulu starfi fráfarandi formanns, Halldórs Kristjáns- sonar sem nú lætur af því starfi eftir margra ára farsælt starf. Við formennsku tekur Haukur Oddsson. Mágnús Hauksson TÖLVUMÁL Tímarit Skýrslutæknifélag íslands Tölvumál er vettvangur umræðna og skoðanaskipta um upplýsinga- tækni sem og fyrir málefni og starfsemi Skýrslutæknifélagsins. Óheimilt er að afrita á nokkurn hátt efni blaðsins að hluta eða í heild nema með leyfi viðkomandi greinahöfunda og ritstjórnar. Blaðið er gefið út 6 sinnum á ári í 1.100 eintökum. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Auglýsingar: Átak hf„ S. 568 2768 Umbrot: Svanildur Jóhannesdóttir Aðsetur: Barónsstígur 5 101 Reykjavík Sími: 551 8820 Bréfsími: 562 7767 Ritstjóri og ábm.: Magnús Hauksson Aðrir ritnefndarmenn: Bergþór Skúlason Gísli R. Ragnarsson Ingibjörg Jónasdóttir Svavar G. Svavarsson Áskrift er innifalin í félagsaðild að Skýrslutæknifélagi íslands. Tölvumál - 3

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.