Tölvumál - 01.02.1995, Qupperneq 7

Tölvumál - 01.02.1995, Qupperneq 7
Febrúar 1995 Halldór Kristjánsson, formaður Haukur Oddsson, varaformaður Douglas A. Brotchie, ritari Bjarni Omar Jónsson, féhirðir Laufey Erla Jóhannesdóttir, skjala- vörður Laufey Ása Bjarnadóttir, með- stjórnandi Þórður Kristjánsson, varamaður, Heimir Sigurðsson, varamaður Haldnir hafa verið 18 hefð- bundnir stjórnarfundir á starfs- árinu, auk fjölda nefndafunda sem stjórnarmenn hafa sótt. Fjármál Tekjur umfram gjöld á árinu eru kr. 644.528, og er það 76% tekju- aukning frá fyrra ári. Endurskoðun hf. hefur endur- skoðað bókhald SÍ en félagskjörnir endurskoðendur eru Jakob Sig- urðsson og Sigurjón Pétursson. Útgáfumál Ritnefnd hefur haldið 33 fundi á starfsárinu og gefið út 6 tölublöð af 19. árgangi Tölvumála. Alls 204 blaðsíður með um 65 greinum um tölvur, hugbúnað og annað, auk veigaminna efnis. Ritnefnd 1994 hafa skipað: Magnús Hauksson, ritstjóri Guðni B. Guðnason Ingibjörg Jónasdóttir Olafur Halldórsson Svavar G. Svavarsson Nefndir Orðanefnd Sigrún Helgadóttir, formaður Örn Kaldalóns Baldur Jónsson Þorsteinn Sæmundsson Verkefnisstjórn um endurskoðun Tölvuorðasafns Douglas A. Brotchie Heimir Sigurðsson Sigrún Helgadóttir Siðanefnd OddurBenediktsson, formaður Sigurjón Pétursson Gunnar Linnet Faghópur um hlutbundna hug- búnaðargerð, tengiliður: Sigurður Hjálmarsson Faghópur um öryggi og endur- skoðun tölvukerfa, tengiliður: Jónas Sturla Sverrisson Faghópur um greiningu og hönnun hugbúnaðarkerfa, tengiliðir: Laufey Ása Bjarnadóttir Laufey Erla Jóhannesdóttir Fagráð í upplýsingatækni, fulltrúi SÍ: Douglas A. Brotchie og til vara Halldór Kristjánsson og er hann jafnframt stjómarmaður þar. Tölvunefnd, fulltrúi SÍ: Haukur Oddsson til vara Guðbjörg Sigurðar- dóttir. Að auki hefur starfað fjöldi nefnda um einstök verkefni og atburði. Félagsfundir 1 Hádegisfundur, Ný fjarskipta- lög, er breytinga að vænta?, haldinn 2. mars, þátttakendur 63, haldnir 3 fyrirlestrar og pallborðsumræður. 2 Hádegisfundur, Er eðlileg samkeppni á íslenskum tölvu- markaði, haldinn 20. apríl, þátttakendur 74, haldinn 4 fyrirlestrar. 3 Morgunverðarfundur, Stofnun faghóps um greiningu og hönnun Imgbúnaðarkerfa, haldinn 27. september, þátt- takendur 64, haldinn 1 fyrirlestur. Ráðstefnur 1 Breyttar áherslur við greiningu og hönnun hugbúnaðarkerfa, haldin 11. maí, þátttakendur 106, haldnir 6 fyrirlestrar. 2 Tölvur og nám, haldin 22. ágúst, þátttakendur 139, haldnir 14 fyrirlestrar og var haldin sýning á hugbúnaði sem tengist skólastarfi. 3 Stefnur og straumar í upplýsingatækni, haldin 16. september, þátttakendur 103, haldnir 3 fyrirlestrar. 4 Öryggi í tölvunetum, haldinn 20. október, þátttakendur 142, haldnir 4 fyrirlestrar, eftir ráðstefnuna var haldin málstofa um sama efni. 5 ET-dagur, Upplýsinga- sprengjan, haldinn 2. desember, þátttakendur 161, haldnir 8 fyrirlestrar. Samanlagt hafa því 852 sótt fundi og ráðstefnur á vegum félagsins á árinu, eða 107 að meðaltali. Erlent samstarf Félagið er aðili að NDU, sam- tökum norrænu Skýrslutæknifél- aganna. Félagið er aukaaðili að IFIP, alþjóðasamtökum Skýrslutækni- félaga. Félagið hefur sótt um inngöngu í CEPIS, evrópusamtök Skýrslu- tæknifélaga. Svanhildur Jóhannes- dóttir tók saman. Tölvumál - 7

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.