Vísir - 25.09.1962, Blaðsíða 6
VISIR
selur o. ^s,
.sV
Volvo Stadion ’55 gullfallegui
bíll kr. 85 þús útborgað
Vauxhal) ’58. Gðður oíll kr 1,00
bús
Vauxhall ’49. Mjög góðu standi
kr 85 bús Samkomulag
Opel Karavcn '55. ’56. 57. 59
Allii f gððu standi
Opel Capitan ’56 einkabfll ki
100 þús. Samkomulag
Volkswagen '60 kr 95 þús. Alb
ar árgerðir.
Morris ’59 Fallegur bfll
Ford Stadion ’53. Samkomulag
Mary ’52 Todp standi Sam
komulag
Moskwitch ’57. Mjög þokkaleg
ur bfll Otborgun 25 þús kr
Morris ’47. Samkomulag.
Hillmann ’47. Samkomulag
Vauxhall '47 kr. 13 þús
Opel Capitan ’55 kr 70 þús eða
skipti ð Ford Anglia '5.5
Hef kaupendur að rússneskum
lendbúnaðarjeppum vfirbvggð
um.
Skoda Stadion tallegur bfll
Gjörið svo vel op komið með
bflana
Mercides Benz 180 '57 allur
yfirfarinn, selst á góðu verði
ef samið er strax. Útborgun
Útborgun 75 þús. Samkomu
lag um eftirstöðvar.
Opel Caravan ’55. gullfallegur
bíll kr. 70 t-ús. að mestu
útborgað.
Oktavfa ’Bl, keyrð 15 þús. Gott
verð, ef samið er strax
BIFREWASALAN
dorgartúm l.
Sfmar 18085 19615
Heima eftir kl 18 20048
Laugavegi 146. sfmi 1-1025
I dag og næstu daga bjóðum
við yður:
Allar gerðir og árgerðir af 4ra,
5 og 6 manna bifreiðum.
Auk þess í fjölbreyttu úrvali:
Station, sendi- og vörubifreiðir.
Við vekjum athygli yðar á
Volkswagen 1962, með sérstak;
lega hagstæðum greiðsluskil-
málum.
Chevrolet fólksbíll 1955, 6 syl
beinskiptur.
Chevrolet station ’55 6 syl.
beinskiptur, óvenju glæsilegur
bíll.
Volks;agen allar árgerðir frá
1954
Opel Rekord 1955. 1958, 1960,
1961, 1962.
Ford Taunus 1959, 1962.
Opel Caravan frá 1954 — 1960.
Moskwitch allar árgerðir.
Skoda fólks- og station-bifreiðir
aliar árgerðir.
Mercedes-Benz 1955, 1957, 1958
og 1960.
Opel Kapitan 1955, 1956,1960.
Renauit, 1956, 6 manna, fæst
fyrlr 5—10 ára skuldabréf.
Höfum kaupendur að vöru-
og sendiferðabifreiðum.
Komíð og látið okkur skrá og
selja fyrir yður bílana.
Kynnið yður hvort RÖST
hefur ekki rétta bíla fyrir yður
RÖST leggur áherzlu á lipra
og örugga þjónustu.
Röst s.f
Laugavegi 146, simi 1-1025
Sextugur / dag
Pétur Agústsson
garðyrkjumaður
í dag er Pétur Ágústsson garð-
yrkjumaður og bankaumsjónar-
maður, til heimilis að Barónsstíg
41 hér í bæ, sextíu ára.
Hann er húnvetnskur að ætt,
fæddist að Sellandi f Bólstaðar-
hlíðarhreppi í Austur-Húnavatns-
sýslu 25. september 1902. Foreldr-
ar hans voru Sigurlaug Bjarnadótt- j
ir og Ágúst bóndi Sigfússon. í for- j
eldrahúsum ólst Pétur upp og vand
ist ungur allri algengri sveita-
vinnu.
Þann menntaveg gekk hann
einan, auk tímabundins farkennslu-
náms, að hann lauk garðyrkjunámi
frá Reykjum 1941. Eftir það starf-
aði Pétur mikið að garðyrkjustörf-
um og gerir enn í dag.
Hneigðist hugur hans í æsku að
sveitastörfum, og einkum þeim
þáttum, að græða sár moldarinn-
ar og klæða landið blómaskrúöi
og fögrum trjálundum. Hefur hann
sýnt hug sinn í verki og um leið
sanna ræktarsemi við átthagana
löngu eftir að hann fluttist úr
Húnavatnssýslu.
Pétur Ágústsson er einn aðal-
frumkvöðull og hvatamaður að
ræktun og fegrun Þórdísarlundar
f Húnavatnssýslu. Á hverju vori
um Jónsmessuleyti fer hann ásamt
nokkrum félögum sínum úr Húna-
vatnssýslu þangað norður til gróð-
ursetningar, umhirðu og annarra
sjálfboðastarfa. Auk þess hefur
Pétur ásamt Hannesi bróður sín-
um borið hita og þunga þeirra
fjárhagsbirða. sem ávallt fylgja
slíkum áhuga og hugsjónamálum, i
sem unnin eru af trúmennsku og
óeigingirni.
Hinn fagri trjágróður í Þórdísar-
lundi mun um áraraðir bera vitni
um fórnfýsi og átthagaást Péturs
til fyrstu fóstru sinnar. Austur-
Húnavatnssýslu.
Pétur hefur um fjölda mörg ár
starfað að fegrun skrúðgarða hér
f Reykjavík. Fjöldi bæjarbúa hef- I
ur falið honum að skipuleggja
skrúðgarða sína, sjá um fram- i
kvæmdir og árlegt eftirlit. Hafa
þau störf verið honum hugþekk
og handtök hans til fyrirmyndar
og einkennd af stakri snyrti-
mennsku.
Undanfarin níu ár hefur Pétur
Ágústsson verið umsjónarmaður í
Útvegsbanka íslands og komið sér
með ágætum í því starfi. Hann er
bæði skyldurækinn og athugull.
Pétur er ágætur félagi, áhugasam-
ur og starfsfús. Glaðlegur í við-
móti, skemmtinn á gleðistundum
og á stundum glettinn f tilsvörum.
Pétur er kvæntur Steinvöru Guð-
rúnu Jóhannesdóttur, sem einnig
er ættuð úr Húnavatnssýslu.
Á bessum merku tímamótum
senda vinir og félagar Péturs
Ágústssonar, afmælisbarninu hug-
heilar framtíðaróskir og þakka
liðnar og minnisstæðar .samveru-
stundir f starfj..x>g.^4-| gððra vina
fundum.
A. B. i
Framhald af bls 8
fyrir þessa helgi. Ekki var það
kvikmyndahátíð (The Cork Film
Festival), sem árlega er haidin
hér, sem dró mig hingað, held-
ur löngun til þess að kynnast
þessari merku borg dálítið rg
íbúum hennar, og nota um leið
tækifærið til þess að skreppa
til Killarney-vatns, sem er einn
fegursti staður á öllu írlandi og
mjög dáður í söng og sögum.
Ferðin hefst f fyrramálið og
til hennar sérstaklega stofnað
í tengslum við fyrrnefnda trvik- j
myndahátíð. Fyrsta kvikmynda-1
hátíðin f Cork var annars hald-
in 1956 og er það sú 7., sem nú
er haldin. Þessar kvikmyndahá-
tíðir í Cork hafa jafnan verið:
yfirlætislausar en virðulegar og :
f kvikmyndaheiminum er nú lit- j
ið á það sem sérstakan viðburð, i
er þær eru haldnar. Þær njóta
viðurkenningar Alþjóðasam-
bands kvikmyndaframleiðenda
(International Federation of
Fiim Producers Associations)og
verðlaunum fyrir beztu kvik-
myndir er úthlutað á vegum Ev-
rópuráðs (Council of Europe),
en samkeppnin um þau miðast
við lönd innan vébanda ráðsins.
Á s.l. ári voru sýndar 22 mynd-
ir. Auk ofannefndra verðla' na
eru mörg önnur verðlaun veitt. |
Þeirra meðal eru Waterford- ■
verðlaunin, sem veitt eru þeirri
leikkonu, sem bezt þykir hafa
skilað hlutverki í kvikmynd
sýndri á htíðinni. Þessi verð-
laun hlaut Sophia Loren á há-
tíðinni 1961 fyrir leik sinn í
myndinni „Tvær konur”.
VEÐRIÐ.
Um allt Irland, er mér sagt,
-Þriðjudagur 25. september 1962.
hafa menn kvartað yfir veðrinu
í sumar, eins og víðar, einkum
sólarleysinu, og nú í vikunni
kom meira úrhelli í Belfast og
norður þar en dæmi eru til í
hálfa öld. Meðan ég dvaldist í
Dubl'n dagana eftir komu
Goðafoss, fannst okkur löndum
veðróttan svipuð og heima. un
hér í Cork hefur verið sólskin
f dag og hlýtt sem á góðum
sumardegi heima, og er það von
mín, að veðrið verði jafnfagurt
í Killarney-ferðinni. ATh.
BLAÐAIITBURÐUR
Vísir vantar börn, unglinga eða eldra fólk,
til að bera blaðið út í nokkur hverfi í bæn-
um. Upplýsingar á afgreiðslunni (ekki í síma).
KELWSN
DIESEL
Það er mikill skaði þegar skip
farast, eins og t.d. þegar fiskiskip-
ið Gunnar Hámundarson RE 77,
sökk út af Langanesi hinn 8. sept.
sfðast liðinn.
En meiri gleðitíðindi að áhöfnin
skyldi bjargast heil á húfi, og send-
um við skipshöfninni beztu ham-
ingjuóskir. Vonandi eignast áhöfn-
in aftur nýjan Gunnar Hámundar-
son, svo að þeir geti hafið sjósókn
að nýju á eigin skipi.
Vél skipsins var 88 ha. Kelvin-
Diesel, 7 ára gömul, og stóð sig
með prýði. En vélin stöðvaðist ekki
fyrr en skipið var komið að þvi
að sökkva.
Kelvin-Diesel vélar hafa marg
oft bjargað skipum að landi þóti
sjór væri það mikill í skipinu að
vélstjóri væði upp fyrir f klofhá-
um vaðstígvélum í vélarúmi skips-
ins.
Vélin í m.b. Gunnari Hámundar-
syni var orðin 7 ára og var í góðu
lagi, eins og áður segir. Við athug-
dn hefur komið í Ijós að varahluta
notkun til vélarinnar, frá byrjun,
varð samtals kr. 2.884.28 eða kr.
412.04 að meðaltali á ri, sem er
eðlileg notkun, miðað víí, t.d. Kel-
vin-Diesel vél hér á landi. sem
þegar er orðin yfir 20 ára gömul,
og hefur notað að meðaltali vara-
hluti fyrir tæpar 400 krónur á ári.
Það er hægt að vanda hlutina
það vel að ending þeirra verði
löng, viðhaldskostnaður lítill, sem
aftur á móti leiðir til velmegunar
ef aðrar aðstæður leyfa.
Sig. H. Ólafsson.
(Stýri & Vélar h.f.)
SÝN
KYNNING
Vér höfum opnað sýningu á Singer prjónavélum í Sýningarsalnum í Kirkjustræti 10. Á
sýningunni starfa fjórar konur og sýna hvernig vélarnar vinna og veita gestunum hvers
konar leiðbeiningar um meðferð þeirra.
Sýningin verður opin frá klukkan 2—7 e. h. næstu daga.
VELADEILD
itvvivkLi.b.ij.-.t í,.í/.Í.Íaí. .t.ia'.»
.1 .i.i.