Vísir - 25.09.1962, Side 10

Vísir - 25.09.1962, Side 10
1 10 Verkamenn Hafnfirðingar, Reykvíkingar! Okkur vantar nokkra verkamenn í byggingavinnu strax. Upplýsingar í síma 51427. Röskur sendisveinn óskast. Þarf að hafa reiðhjól. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Borgartúni 7. BALLETSKÓLINN Laugaveg 31 (áður Tjarnargötu 4). - Kennsla hefst í byrjun október. — Barnaflokkar fyrir og eftir hádegi. Eft- irmiðdags- og kvöldtím- ar fyrir konur. Upplýsingar og innritun daglega kl. 3—6 í síma 24934. Dansskóli Elly Þorláksson tekur til starfa í október í Keflavík og Hafnarfirði. — Kennslu- greinar: Ballet- og akrobatik fyrir börn og unglinga. Plastik fyrir konur. Upplýsingar í síma 18952 daglega kl. 12—3. HÚSNÆÐI Húsnæði óskast nú þegar fyrir starfsmann hjá okkur, 3—5 herbergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105, sími 22469 (eftir kl. 5 í 35145) Balletskóli Kennsla í Balletskóla Bryndísar Schram hefst í næstu viku. Innritun fer fram daglega milli kl. 5—7 í síma 15043. BRYNDÍS SCHRAM Bremsuborðar í rúllum, margar gerðir. - Viftureimar í flest- ar gerðir bifreiða - Plastáklæði á stýri - Kveikjuhlutii alls konar í amerískar og ev- rópskar bifreiðir SMYRILL Laugavegi 170 Sími 1-22-60 --------------Þriðjudagur 25. september 1962. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Kennsla hefst 2. október. Kenndir verða verða nýju og gömlu dansarnir. íslenzkir og erlendir þjóðdansar, fyrir byrjendur og lengra komna. Einnig kennt í paraflokk. Barnaflokkar verða á þriðjudögum frá kl. 4—7. Fullorðnir kl. 20—23.. Innritun alla daga í síma 12507 og í Alþýðuhúsinu föstudag 28. i þ. m. kl. 5—7. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVIKUR ÍBÚÐ ÓSKAST Prúður einhleypur Bandaríkjamaður, sem vinnur, á Keflavíkurflugvelli, óskar eftir að fá leigða íbúð í Reykjavík, tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag — merkt góð íbúð 76 — Námsflokkar Reykjavíkur Innritun hefst í dag í Miðbæjarskólanum 1. stofu (gengið inn um norðurdyr) Innritað verður daglega þessa viku, kl. 5—7 oð 8—9 síðdegis. GÓLFTEPPI OG gangadreglar Margar mjög fallegar tegundir, nýkomnar. EINNIG Teppafilt tvær þykktir. GEYSIR h.f. Teppa- og dregladeildin.. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast. Eernhöftsbakari, Bergstaðastræti 14. ______ VISIR _________________ fþróttir — Framhald af bls. 2. mesti hnefaleikari, sem uppi hefur verið: Með þessa for- tíð í hnefaleikum á Sonny ekki að fá tækifæri til að verða heimsnieisí—'i. Ég held að Floyd vinni örugglega og það verði K. O. í 6. lotu. ROCEY MARCIANO, heimsmeistari á undan Floyd Patterson, en hætti keppni án þess að vera slcginn út. Sonny er stór og sterkur en ekki veit ég hversu góður hnefaleikari hann er þótt hann hafi góða skýrslu í hringnum. Hann þolir högg og er maður til að gefa önnur, bæði þyngri og meiri. Ég held að Liston vinni í 3 lotu með rothöggi. INGEMAR JOHANSON: Ég hef enn ekki mætt Liston en vona að það verði innan skamms. Floyd er geysigóður hnefaleikari, það hef ég fengið að reyna. Ég spái sigri Floyd Pattersons. DAN FLORIO, aðstoðarmað- ur Floyds frá því hann hóf keppnií Ég hef einu sinni séð Sonny I hringnum. Þá keppti hann við Howard King og vann með rothöggi j 3. Iotu. King var lélegur í þetta skiptið. Rétt er það að Sonny er bæði stór og sterk..r, en hann er líka svifaseinn og klunnalegur. Ég fæ ekki skilið hvemig hann ætlar að vinna eins fljótan og „tekniskan“ hnefaleikara og Floyd Patterson. JOE LOUIS, eitt þekktasta nafnið í hnefaleikasögunni, sem á nú i bardaga við skatta- yfirvöldin í Bandaríkjunum, sem telja sig eiga inni hundr- uð þúsunda dala hjá hinni snauðu kentpuji uogaií 1,1 " Þetta verðra sanriarlega keppni keppnanna og Flóyd vinnur á rothöggi í 5. lotu. ROY HARRIS. Kennari að atvinnu eftir að hann lagði hanzkana á hilluna. Hann er eini hnefaleikarinn sem kappt hefur við þá báða, Patterson og Liston: Það er meira í veði í keppninni nú en var, þegar ég keppti við þá Liston og Patterson. Þegar ég keppti við Floyd var ég í niínu geztaformi, hafði keppt 23 leiki og unnið hvern einn og einasta. Floyd bankaði mig sundur og saman og ég réði ekkert vlð hraðann í honumi Andlitið á mér var ekki sem fallegast, þegar 12 lotur voru búnar og dómarinn stöðvaði leikinn. Ég var ein klessa, bæði augun nær lokuð og spmngið fyrir á báðurn augnabrúnum. Ég hafði þann heiður að vísu, að hafa slegið hann í gólfið f 5. lotu. Leikur- inn gegn Liston b'yrjaði vel, Sonny var seinn og klossaður. gjörólíkur Floyd. Ég kom S eða 4 góðum höggum á hann en hann hristi ekki svo mikið sem hausinn. Liston hefur mjög Iélega vörn og maður kemst ekki hjá því að hitta hann, en langa handleggi með miklum hnefum hefur hann. Mér fannst keppnin eitthvað svo létt og leikandi — — en þá var allt f einu sem syrti að og næst mundi ég eftir mér Iiggj- andi á bekknum í búningsklef- anum. Ég hafði fengið vinstri handar högg eldsnöggt og flaug yfir kaðalinn niður í stúku íþróttafréttaritaranna, þar sem ég var síðan talinn út. Ég finn ennþá til f kjálkanum hægra megin þegar ég rifja þetta upp. Sonny er sterkur boxari, sá sterkasti í hciminum í dag og eflaust mesti i harðhausinn af þeim öllum. Högg Flóyds éru hreinustu kitlur miðað við hans. ÉG SPÁI SIGRI LIST- ONS i 2. LOTU - KNOCK OUTí segir Harris að lokum. - KIp. - KIPAUTGCRP BÍKISINS Herðubreid fer vestur um land í hringferð 29 b.m. Vörpmóttaka f dag til Kópa- skers, Þórshafnar Bakkaffarðar Vopnaffarðar, Borgarfiarðar, Mjóa- fiarðar, Stöðvarfjarðar, Breiðdals- | víkur og Djúpavogs. Farseðlar seld I ir á föstudag. M.s Esio fer austur um land í hringferð 1 okt. Vörumóttaka f dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyð arfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar Sevðisfiarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstu dag.- M s lerióltur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 26. þ.m. Vörumóttaka í dag til Hornafjarðar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.