Vísir - 28.09.1962, Síða 11
Föstudagur 28. september 1962.
VISIR
n
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8,
sími 15030.
Neyðarvaktin, sími 11510, hvern
virkan dag ,nema laugardaga kl.
13—17.
Næturvarsla vikunnar 22—29
september er i Ingólfsapóteki
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin virka daga kl. 9—7, iaugar-
daga kl. 9 — 4, helgidaga kl. 1-4.
Apótek Austurbæjar er opið virka
daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4
UTVARPIÐ
Föstudagur 28. september.
Fastir 'liðir eins og venjulega.
18.30 Ýmis þjóðlög. 20.00 Efst á
baugi (Tómas Karlsson og Björgvin
Guðmundsson) 20.30 Frægir hljóð
færaleikarar. 21.00 Upplestur:
Hulda Runólfsdóttir les kvæði eftir
Einar Benediktsson. 21.10 Dansa-
svíta eftir Béla Bartók. 21.30 Ot-
varpssagan: „Frá vöggu til grafar“
eftir Guðmund G. Hagalín: XV.
(Höfundur les). 22.10 Kvöldsagan:
„í sveita síns andlits“ eftir Moniku
Dickens: VI. (Bríet Héðinsdóttir).
22.30 Á síðkvöldi: Létt klassísk
tónlist. 23.00 Dagskrálok.
Laugardagur 29. september.
Fastir liðir eins og venjulega
18.00 Söngvar f léttum tón. 18.30
Tómstundaþáttur barna og ung-
linga (Jón Pálsson). 20.00 Hljóm-
plöturabb (Þorsteinn Hannesson).
21.00 Leikrit: „Vöxtur bæjarins",
brosmild satíra fyrir útvarp. Höf-
undur: Bjarni Benediktsson frá
Hofteigi. — Leikstjóri: Gfsli Hall-
dórsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dag-
skrálok.
Ýmislegt
Kvenfék.g Hallgrimskirkju. —
Kaffisala félagsins er á sunnudag-
inn kemur, 30. þ. m.. í Silfurtungl-
inu við Snorrabraut.
Þær félags- og safnaðarkonur, I
sem hafa hugsað sér að gefa kök
ur eða annað til kaffiveitinganna, |
eru vinsamlega beðnar að koma j
því f Silfurtunglið fyrir hádegi á
sunnudag. Treystum ykkur að gefa ;
rausnarlega og hjálpa til við kaffi
söluna eins og vant er.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Fyrsti fundur á haustinu verður
mánudaginn 1. október kl. 8,30
í fundarsal félagsins í kirkjunni. j
Konur, sem tóku band til að vinna
úr fyrir bazarinn, eru sérstaklega
beðnar að mæta. Félagskonur fjöl-
mennið.
SKIPDII
Hafskip hf. Laxá er í Wuk. Rangá
er í Reykjavík.
Fr«x borgarráðs-
fundi
Á fundi borgarráðs, sem hald-
inn var þriðjud. 25. sept. voru
samþ. eftirfarandi tillögur: Tillaga
rafmagnsstjóra um að Ellert Árna
son verði ráðinn yfirvélstjóri við
aflstöðvar Rafmagnsveitunnar og
Sogsvirkjunarinnar. Tillaga raf-
magnsstjóra um að Jón Ásgeirsson
verði skipaður stöðvarstjóri að
vatnsaflstöðinni við Elliðaár. Till.
gjaldheimtustjóra um að Jakobína
Jósefsdóttir verði ráðin gjaldkeri
Við Gjaldheimtuna í Rvík.
„Blöð og útvarp hafa mikið
rætt um ávísanafals og gefið f skyn
að nú væri farið að taka þá aðila
föstum tökum sem voga sér að
gefa út falska ávísun. En nú væri
gaman að sýna lesendum svart á
hvítu hvernig þessu er framfylgt.
Og máli mínu til stuðnings læt ég
fylgja með ávísun sem mér var
fengin hjá fyrirtæki í sumar. Og
auðvitað er fyrirtækið virðulegt og
nýtur vafalaust trausts bankans.
— Farið var með ávísunina
í bankann fyrir mánuði, og þegar
í afgreiðsluna kom, gerðist það
markverðast að afgreiðslumaður
tók ávísunina og stimplaði aftan á
hana þau fallegu orð að ekki væri
til inni fyrir henni. Svo líður mán-
uður og ég rölti niður f banka og
nú eru komnir tveir stirhplar á ávís
unina. Ég spurði afgreiðslumann-
inn hvað ég ætti að gera í mál-
inu, en hann sagði mér að koma
seinna. Nú bið ég Vísi að koma
þessu á framfæri og jafnframt
þeirri fyrirspurn til bankans hvers-
vegna hann láti slfkt sem þetta við-
gangast? Bankinn veit í þessu til-
felli að gefin hefur verið út fölsk
ávísun en lætur það afskiptalaust.
En svo ef einhverjum einstakling
verður það á að gefa út ávísun upp
á nokkrar krónur sem ekki er til
innstæða fyrir, þá vantar ekki rögg
semina og mönnum jafnvel hótað
fangelsi. Er eftirlit bankanna þá
ekki meira en agspur eitt, með við-
skiptavinum sínum?"
Párið þakkar línurnar og vill að
gefnu tilefni taka undir það að
það eru því miður, þó nokkur
þrögð af því að fyrirtæki gefi út
ávfsanir sem engin innstæða er
fyrir og væri gaman að fá að
heyra hvernig slíkur atburður sem
hér er talað um, getur átt sér stað.
Þetta er kona forstjórans, svo
að okkur er alveg óhætt að stinga
af 1 verzlunarferð.
Hjónabönd
Nýlega voru gefin saman f hjóna
band í Dómkirkjunni af séra
Óskari J. Þoriákssyni ungfrú Hall-
dóra Hafdís Hallgrímsdóttir Drápu
hlfð 28 og Gunnar Blöndal Fló-
ventsson bifreiðarstjóri frá Sauð-
árkróki. Heimili þeirra er að Sauð
árkróki.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Jakobi Jónssyni
Margit Sofie Henriksen hjúkrunar-
kona frá Nyborg Danmörku og
Árni L. Jónsson húsgagnabólstrari.
Heimili þeirra er að Nýbýlavegi
42 Kópavogi.
Stjörnuspá
morgundupsins E
Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl:
Þú ættir að hitta félaga þína að
máli eins og þú getur í dag þar
eð hagstæðar afstöður eru til
bollalegginga um sameiginleg
vandamál.
Nautið, 21. apríl til 21. maí: Dag-
urinn getur orðið hinn ánægjuleg
asti ef þú leitar eftir sámstarfi
við meðbræður þína á vinnustað
Nokkurrar fljótfærni og óþolin-
mæði gætir hjá þér seinnihluta
dagsins.
Tvíburarnir, 22. maí til 21. júni:
Bezti hluti sólarhringsins verður
í kvöld en þá ættirðu að geta
átt mjög ánægjulegar samræður
við þér yngra fólk. Tómstunda-
iðja er einnig undir góðum áhrif-
um nú.
Krabbin.., 22. júní til 23. júlí:
Heimilislífið er nú undir sérstak-
lega góðum afstöðum og sam-
ræður á heimilinu í kvöld ættu
að geta orðið mjög uppbyggi-
legar.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Þú
ættir að hafa gott tækifæri til
að ræða við nágrannana í dag
og kvöld. Einnig virðast ættingjar
þfnir koma þó nokkuð við sögu
í dag og það á hagstæðan hátt.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
- Genglð
100 Dar.skar kr. 620,88 022,48
100 Norskai kr. 600,76 602,30
190 Sænskai kr. 835,20 837,35
100 Finnsk mörk 13.37 13.40
100 Franskir fr 876,40 878.64
100 Belgfskir fr. 86,28 86,50
100 Gyllini 1192,43 1195,49
100 Sviscneskir fr 993,12 995.67
00 Tékkneskar kr. 59C.4C 598,00
1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10
S 1 Sterl.pund 120,38 120,68
1 Jan ríkjad 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,85 39,96
1000 Lfrur 69.20 89.38
Gullkorn
Þér hafið ekki séð Hann (Jesú),
en elskið Hann þó: þér hafið Hann
ekki nú fyrir augum yðar, en trúið
samt á hann: þér munuð fagna með
óumræðanlegri og dýrlegri gleði:
þegar þér náið takmarkinu fyrir
trú yðar, frelsun sálar yðar. 1. Pét.
1. 6—8.
Hagstætt væri fyrir þig að kaupa
þér eitthvað í dag t.d. góða bók
eða einhverja aðra uppbyggjandi
Iesningu. Einnig gætu ýmsir list-
rænir munir komið til greina t.d.
úr silfri.
Vqgin, 24. sept. til 23. okt.:
Persónuleg málefni þín eru undir
hagstæðum áhrifum í dag, og
því væri hentugt fyrir þig að
sinna þeim fremur heldur en mál
efnum annarra, jafnvel þó slfkt
kœmi þér við.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú ættir að heimsækja einhvern
sjúkan eða einmana vin þinn
í dag eða kvöld þar eð hann
mundi vel kunna að meta tillit-
semi þína.!
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú ættir að sjá eitthvað af
vonum þínum og óskum rætast
í dag eða kvöld. Félagslífið er
undir góðum áhrifum, þar eð
vel stendur nú yfirleitt á fyrir
kunningjunum.
Steingeitinn, 22. des. til 20. jan.:
Þú ættir að liðsinna foreldrum
þfnum eftir þvf, sem þú hefur
aðstöðu til í dag eða þá einhverj
um eldri manni eða konu, sem
þú þekkir.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.:
Fréttir utan af landi eða langt
að munu létta skapið til muna
f dag. Þú ættir að sinna ósvöruð
um bréfskriftunr ef mögulegt er.
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz:
Ekki er ólíklegt að einhver draum
ur næturinnar verði þér minni-
stæður f dag og jafnvel að þig
hafi beinlínis dreymt fyrir dag-
látum. Annars er dagurinn hag-
stæður fjárhagslega.
Flugvélar
Pan American flugvélar komu til
Keflavíkurflugvallar f morgun frá
New York og London og héldu
áfram eftir skamma viðdvöl til
þessara sömu þorga.
n
p
K
2
b
Carter Campell álítur sig hafa
fundið lausnina: „Stella er betri
en Inace Marsh og verður þvi
í öllu falli stjarnan....“
rnmnnnnHnH
You SAY X HAVE
TO APP ANOTHER
PERSOM TO THE
OAST? WHOf
Rip Kirby heldur líka að hann
hafi fundið lausnina.
„Á þessu hóteli er þér alveg
óhætt, Inace. Fáðu þér nú blund,
á neðan ég fer að tala við Victor
Coren...“
„Þakka þér fyrir Rip“.
„Þú segir, að ég verði að bæta
öðrum manni'í hóp sýningarfólks
ins, hverjum-"
„Desmond, þjóninum mfnum‘*.
M«>!WHBBairag~TO^.teWKgaBBI».«BMha»