Vísir - 03.10.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 03.10.1962, Blaðsíða 10
7ö VlSIR . Miðvikudagur 3. október 1962. Viðtcsð dngsins - Framhaid at bls. 4. ið undrandi að hiitta Gagarin líka nrður í Vatnsdal. Snjór og þúfur. — Hvaða hugmyndir heldurðu að þessir útlendu gestir hafi haft um Island áður en þeir komu hingað og hver voru viðbrögð þeirra vrð komuna? — Hugmyndirnar hafa sjálf- sagt verið býsna skrltnar a .m. k. hjá sumum hverjum. Þeir áttu næsta erfitt að hugsa sér það að þurfa ekki að vaða snjó milli kálfa og klofs. Hvar er snjórinn? spurðu þeir alveg undrandi. Þeir gátu sætt sig við auð^ j'örð og snj'óleysi á Suðurlandi en engan veginn á Norðurlandi. Sumir héldu líka að hér væru fsbirnir. Þúfur þótti mörgum merkilegt fyrirbæri — höfðu aldrei séð þær áður. Þeir héldu að þær væru gerðar af mannavöldum i einhverjum hagnýtum tilgangi, sem þeir skildu þó ekki hver gæti verið. Það hlyti að standa í sambandi við landbúnað og e. t. v. stæðu íslendingar öðrum þjóðum framar í þessu efni. Enn þá eitt, sem útlendingarnir skildu ekki var velgengni og góð lífsskilyrði bænda á Islandi. Hvernig það mætti vera að bænd ur lifðu við betri kjör á þessu hrj'óstruga íslandi, heldur en stall bræður þeirra í gróðursælum landbúnaðarhéruðum erlendis. En þá fyrst urðu þeir undrandi fyrir alvöru þegar ég sagði þeim að bændurnir á íslandi væru eng- an veginn ánægðir með kjör sín og krefðust enn meiri velgenghi. Göt á íslandi. Einn Englendinganna, sem veiddi 1 Vatnsdalsá í sumar, hafði 12 ára gamlan son sinn með sér, fjörmikinn strák og fyndinn og hina mestu aflakló. Ventspils — Frh. af 7. siðu: um vikulega, „i þágu uppbygg- ingarinnar. „Húsnæði þess er af lakasta tagi á okkar mælikvarða, lítið og illa haldiðjvið. Algengast var að gluggatj'öldin væru úr ein hvers konar gisnu lérefti, ósjald- an voru þau rifin og yfirleitt ó- hrein. Gluggakistur voru svart- ar af óhreinindum og flugum, dauðum og lifandi. Að utan voru húsin í mestu niðurníðslu. Hvar sem við gengum um götur í bæn- um lagði megnan óþef að vitum okkar. Vatnsleiðslur virtust enn ekki komnar til sögunnar. Gaml- ir brunnar voru I sínu fulla gildi og frárennsli voru ekki sjáanleg. Hef ég ekki getað fmyndað mér hvernig hægt er að viðhalda lífi í einum bæ, sem ber jafn stór merki niðurníðslu, vanhirðu og (skipulagsleysis.' (Frh.) Asmundur Einarsson Að utnn — Framhald af bls. 8. lega til Englands, og engin framleiðsla hér mun betur aug- lyst en Guinnessbj'órinn, en bjórdrykkja á írlandi er kapi- tuli fyrir sig — og ekki út í hana farið hér. Þegar ég hafði kvatt Miss Murphy á miðhæðinní, þar sem skrifstofa hennar er, og var kominn niður í forsalinn, gat ég ekki stiltl mig um að ganga aftur að Ukaninu af „Konunni með slæðuna" og átti þar aftur eitt af þessum augnablikum Iífsins sem aldrei gleymast. A. Th. Hann var búinn að semja lýsingu á Islandi með sjálfum sér. Hann sagði að landið væri búið til úr eintómum götum eða holum. Úr sumum kæmi heitt vatn, öðrum kalt, þeim þriðju gufur, reykja- strókar eða jafnvel eldgos, ofan í sumar holurnar dytti maður, en langmest væri þó af holum á þjóðvegunum, ætlaðar til þess að láta bílana detta ofan í þær. Þannig hljóðaði íslandslýsing þessa pilts. — Heldurðu að útlendu veiði- mennirnir vilji koma f fleiri veiði- ferðir til íslands? — Já, þeir höfðu allir orð á því að þeir vildu koma hingað næsta sumar. Það sýnir bezt hversu ánægðir þeir voru. Mér skildist lika á Vatnsdælingum að þetta hefðu verið gððir gestir og væru velkomnir hvenær sem væri aftur. Hráolía eða benzín. — Höfðu menn ekki' hug á fuglaveiðum jafnhliða laxveið- inni? i — Það bar lítið á því, nema "ein frönsk hjón sem komu hing- að í .þeim eina tilgangi að fara á gæsaskytterí. Ég og félagi minn vörum ráðnir tilað fylgja þeim út 4. Hðp, en þar var helzt talin gæsavon. Enga gæsina sáum við, en hins vegar vakti það nokkra undrun — fremur en aðdáun — að við félagarnir sem áttum að aðstoða hjónin í bátsferðinni, settum hráolíu á bátsvélina í staðinn fyrir benzin. Það gekk illa að koma vélinni í gang, enda kvaðst bðndinn — sem léði bát- inn — aldrei hafa kynnzt öðrum eins aulabárðum og fábj'ánum sem okkur. Ég skal fúslega viður- kenna sannindi þessara orða hans, þvf ég hef aldrei borið kennsl á vélar né eiginleika þeirra, rétt með naumindUm að ég kann að greina sundur starfs- 'hlutverk hakkavélar frá rakvél, hvað þá utanborðsmótors á báti. nösn&fl j Einhleypur maður óskar eftir rúmgóðu herbergi. Uppl. f síma 15095 og 23712. Herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast fyrir eldri konu með eitt barn. Til greina kæmi að líta eftir börnum 2—3 kvöld f viku. Sími 16538. Sjálfsbjörg.________ Amerísk eldavél til sölu. Verð kr. 350. Engihlíð 14, uppi. Góð NSU skellinaðra til sölu. Uppl. £ síma 32744. Ný ensk kápa til sölu. Stórt nú- mer. Sími 51408 kl. 5-7 næstu kvöld. Félagslíf Knattspyrnfélagið Víkingur. Handknattleiksdeild. Æfingar verða þannig í vetur: M. 1. og 2. fl. karla, að Hálogal. Mánud. kl. 7.40—8.30 Fimmtudaga kl. 10.10—11 Þriðjud. ki. 10.10-11 Laugardal. 3. fl. karla að Hálogalandi: Mánudaga kl. 6.50—7.40 Sunnud. kl. 11.10—12. 4 fl. karla að Hálogalandi: Mánud. kl. 6 Laugard. kl. 2.40-3.30. Meistara, I. og 2. fl. kvenna, að Hálogalandi: Sunnud. kl. 10.20—11.10. Fimmtud. kl. 9.20—10.10. Þriðjud. kl. 8.30-9.20 Laugardal 3. fl. kvenna: Sunnud. kl. 9.30—10.20 að Hálogalandi. Þriðjud. kl. 7.40—8.30 Laugardal Byrjendur, stúlkur: Þriðjud. kl. 6.50 Laugardal. _______________________Stjórnin. Glímufélag Á'rmanns. Æfingar verða á miðvikudögum kl. 7 — 8 og laugardögum kl. 7—9 (gufubað á eftir) í íþróttahúsi Jóns Þorsteins sonar. Stjórn Glímudeildar Árm. Kirkjuþing ræðir préstskosningar Kirkjuþing, hið þriðja 1 röðinni, kemur saman 20. þ. m. Þetta er síðasta þingið í kjörtímabili þing- íulltrúa, sem er 6 ár. Þingið kemur saman annað hvort ár, kjörnir þingfulltrúar eru 15 að tölu, 7 prestar, 7 leikmenn og- einn guð- fræðiprófessor, en auk þess er biskup sjálfkjörinn þingforseti og kirkjumálaráðherra sækir þing- fu-.di þegar hann óskar þess. Meðal þingmála að þessu sinni verður frumvarp um veitingu prestakalla, nánast um það, hvort kjósa skuli presta framvegis eða afnema prestskosningar. Það frum- varp hefir verið sent til umsagnar héraðsfunda í prófastsdæmunum og hafa þegar borizt 13 umsagnir, og 8 munu berast áður en kirkju- þing kemur saman. Mun mörgum þykja fróðlegt að fylgj'ast með því, er þar að kemur, hvort söfnuðurn- ir vilja afnema prestskosningar eða halda í gamla fyrirkomulagið. Þá mun og frumvarp um kirkju- garða liggj'a fyrir kirkj'uþingi að þessu sinni. Fyrirhugaðar eru ýmsai breytingar á rekstri kirkj'u- garða með það fyrir augum að koma þeim í betra horf en verið hefir og er þar um mikið menning- ar og metnaðarmál að ræða fyrir söfnuðina og þj'óðina í heild. Gert mun vera ráð fyrir stofnun sjóðs, sem allar sóknir eigi aðild að, ávaxti rekstrarfé kirkj'ugarð- anna í, og veiti lán til að koma upp og halda við kirkjugörðum með fullri sæmd. Sendisveinn óskast strax hálfan eða allan daginn. i REI\IT Ingólfsstræti 9 ERK| Sendisveinar Vantar 1 sendisvein allan daginn og 2 sendi- sveina hálfan daginn á afgreiðslu blaðsins. VÍSIR Viðskiptafræðingur Framkvæmdabanki íslands vill ráða viðskipta- fræðing til starfa hið fyrsta. Nánari upplýsingar veittar í bankanum, Hverf- isgötu 6. 2 sendisveinar óskast nú þegar. Annar fyrir hádegi, hinn eftir hádegi. I. Brynjólfsson & Kvaran. HEILSUVERND Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun og öndunaræfingum hefjast fyrst í október. Þeir, sem óska, geta komizt í hópkennslu í þessum greinum og leikfimi 1 tíma vikulega í vetur. Vinsamlegast hafið samband við mig sem fyrst. - SÍMI 12240. Vignir Andrésson, íþróttakennari. SMYRILL Laugavegi 170 sími 1 22 60. Raf- geymar 6 volt 90 og 120 ampt. 12 volt 60 ampt. Skrifsfofa mín er fflutt Frá Austurstræti 12 oð KIRKJUTORGI 6 Baldvin Jónsson, hrl.,. Símí 15545. SENDISVEINN Sendisveinn óskast strax hálfan eða allah daginn. Prentsmiðjan Hólar h.f. Þingholts- stræti 27.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.