Vísir - 03.10.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 03.10.1962, Blaðsíða 14
14 VlSIR . Miðvikudagur 3. október 1962. CAMLA BIO m0*m0*t*0*0*0*0*?*0&*0&t0'**0*j*?*0*t*f BEN - HUR yww*w»iW>iyi^<«<l*A*** Sýnd kl. 4 og 8 Bönnuð innan 12 ára Slrti) 16444 Svikahrappurinn (The Great impostor) Afar skemmtileg og spennandi ný amerísk stórmynd um afrek svikahrappsins Ferdinand Dem- ara. Tony Curtis. Sýnd kl. 5. 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sfmi 19185 A1SDUC.T l R K 0 ttu«^ .Hi ln íJlO fiCREÉ'N ________________________________________¦¦ (Innrás utan úr geimnum) Ný japönsk stórmynd í litum og CinemaScope — eitt stórbrotn- asta vfsindaævintýri allra tíma. Bó..fluð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. TÓNABÍÓ Sfmi 11182 Aðgangur bannaður (Private Property) Snilldarvel gerð og hörkuspenn- andi ný, amerisk stórmynd. — Myndin hefur ven'ð talin djarf- asta og um leið tideildasta myndin frá Amerfku. Corey AUen Kate Mánx. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bátasala Fasteignasala Skipasala Vátryggingar Verðbréfaviðskipti Jón Ó. Hjörleifsson Viðskiptafræðingur Tryggvagötu 8 3. hæð. Símar 17270 20610. Heimasfmi 32869. Auglýsið í Visi NYJA BIO Simi I 15 44 5. vika. Mesf umtalaða mynd síðustu vikurnar Eigum viö aö elskast „Ska! vi elske?") Diöri. eamansrim og glæsil g sænsk titmvnd Aðalhlutverk' Christinj) S- hollin .larl Kulle JPrófessoi Higgins Svfþj (Danskir textar) Bönnur börnum yngri er M ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg kvikmynd: Aldrei á Snnnudögum (Never On Sunday) Mjög skemmtileg og vel ..gerð, ný grísk kvikmynd, sem alls staðar hefur slegið öll met * aðsókn. Aðalhlutverk: Melina Mercouri (hún hlaut gullverðlaun in f Cannes fyrir leik sinn 1 þess- ari mynd) Jules Dassin (en hann er einnig leik- stiórinn) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ævintýrið byrjaði s Napóli (It ¦itarted in Napoli) Hrífandi fögur og skemmtileg amerisk litmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum ttaliu, m. a. á Capri. Aðalhlutverk: Sophia Loren Clark Gable Vittoric De Sícp SýnJ kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ Þaj voru ung jeysi: mdi >g áhrifarík ný amertsk mvnd, er fiallar 3 raun sæian hátt um -"'!n"n "tim ans. AðalhlutverWð leikur siön varns«t?3rn!iTi ">TCK C'.AIK ásamt TUESDAY WELD T myndinni kima fram DUANTs EDDY and ¦*« REBELS SýndHsl. r>, -7 og 9. Bönnuð börnum ÞJÓÐLEIKHTJSID ííi-o franka min Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Slml 32075 38150 Leyni klúbburinn Brezk úrvalsmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Bíla og búvélasalan SELUR: Simca Ariane Superluxe '62. Simca 1000, báðir nýir óskráðir Opel Reccord '60—'61. Consul 315 '62, ekin 8 þús. km. Opel Caravan '55. Chevrolet '55, góður bíll. Chevrolet '59, ekinn 25 þús. mílur. Bíla og búvélasalan við Miklatorg. Sími 2-31-36. Ódýrt Ullargarn, margir f allegir litir. VERZL.C" 15281 Þórscafé Dansað kl. 21 INNHEIMTA LÖOFK&QlSTÖTiF Sendisveinn óskast á skrifstofu vora (hálfan eða allan daginn). H.F. HAMAR Afgreiðslumaður Við viljum ráða lipran og ábyggilegan ung- an mann til afgreiðslustarfa í verzlun okkar nú þegar. — Upplýsingar á skrifstofunni. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Geysir hf. Skrifstofan. Piltur á skellinöðru Skrifstofu í Reykjavík vantar duglegan pilt á skellinöðru í 3—4 vikur. Hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 17104. Byggingarvinna Vantar nokkra trésmiði og verkamenn vana byggingavinnu. Upplýsingar í síma 34609 eftir kl. 7 næstu kvöld. REKKJAN Sýning í Austurbæjarbíói í kvöld fimmtudag kl. 9.15. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Síðasta sinn. FÉLAG ÍSL. LEIKARA. Skrifstofustarí Roskinn maður vanur skrifstofustörfum ósk- ar eftir vinnu við skrifstofustarf eða verzlun. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld merkt „Traustúr". Vantar börn til þess að bera út Vísi í þessi hverfi: Austurstræti Laugavegur Vesturgata Grímsstaðaholt Seltjarnarnes Þórsgata Hlíðarnar. Upplýsingar á afgreiðslunni. j*u»;m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.