Vísir - 03.10.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 03.10.1962, Blaðsíða 11
VISIR Miðvikudagur 3. október 1962. • • • • « WL.i»mwl,j.y m • wW JB aOr •WBSQ (fflflr • •9H« • / • e Tro o •• • « • &AOA Aa«AOOO ****0*** Leikritið Rekkjan hefur nú verið sýnt tvisvar sinnum í Austurbæjarbíói á vegum Fé- lags íslenzkra leikara og hefur verið* iippselt ð báðum sýning- unum og margir þurft frá að hverfa. Nú hefur verið ákveðið að hafa eina sýningu ennhá á þessu vinsæla leikriti og verður hún n.k. fimmtudagskvþld kl. 9.15. Aliur ágóði rennur til Fé- lags íslenzkra leikara. Þetta verður 9Q. sýning leiksins hér,á landi og um leið síðasta sýn- ing leiksins. Mynditi er af Giínn ari Eyjólfssyni og Herdísi Þor- valdsdóttur í hlutverkum sínum Afmæli Áttatíu og finun ára er í tíag Eiríkur Núpdal Eiríksson, Njáls- götu 25, Reykjavík. Tekid á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 11660 &&BlSk®roi Hann (Kristur) var að sönnu þekktur fyrirfram, áður en veröld- in var grundvölluð, en var opin- beraður í lok tímanna vegna yðar. Fyrir Hann trúið þér á Guð, er vakti Hann upp frá dauðum og gaf Honum Dýrð, svo að trú yðar skyldi jafnframt vera von til Guðs. Þegar við hótum skuldunautum með lögfræðing, dómara eða fang- elsi, endum við þá með því að skrifa „virðingarfyllst“, „kærar kVé8jUf,,: éðá „yðar einlægur?" Árbæjarsafn lokað nema fyrii hópferðir .tilkynn áður i síma 18000 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin, sfmi 11510, hvern virkan dag ,nema laugardaga kl. 13—17. ý Næturvr.rsla vikunnar 29 sept. til 6. október er í Laugavegs- apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga ki. 9—7, laugar- daga kl. 9 — 4, helgidaga kl. i-4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4 Stjörnuspó morgundugsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Nám og vísindaleg störf eru und- ir hentugum afstöðum f dag. Sjálfsrýni mundi hjálpa þér í að ná fram metnaðarmálum þínum. Bréfaskriftir eru líklegar til sam- komulags. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Dag- urinn er hentugur til að semja um sameiginleg fjármál maka eða einhvers náins félaga. Mættu gjarnan vera skrifleeir. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Félagsmálin eru undir mjög hent ugum afstöðum og samstarf við maka og félaga undir góðum á- hrifum. Þú ættir yfirleitt í dag að láta þeim eftir forystuhlut- verkið. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Samræður við samstarfsmennina munu hjálpa þér til að finna leið- Suenarsýningu í Ásgrímssafni að Ijiíka Um mánaðamótin maí —júní var opnuð sumarsýning í Ásgrímssafni. Skoðuðu sýninguna m. a. margt erlendra gesta. Nú er þessari sýn- ingu að ljúka. Verður hún aðeins opin tvo daga enn, fimmtudag og næstkomandi sunnudag. Safnið verður sfðan lokað í 2—3 vikur, meðan komið er fyrir nýrri sýningu. Ásgrímssafn er opið frá kl. 1,30 til 4. SKIPIN Laxá er í Keflavík. Rangá er á Akureyri. Gengíð 100 Dar-skur kr 620,88 022,48 100 Norskar kr. 600,76 502,30 100 Sænskar kr. 833.20 837.35 100 Finnsk mörk 13.37 13.40 100 Franskir fr 876,40 878 54 100 Belgiskir fr. 86,28 56,50 100 Gvllini 1192,43 M 95,49 100 Svistneskir fr 993,12 995,67 00 l'ékkneskar kr. 596,40 598,00 1000 V-þýzk mörk 1075,34 1078,10 S 1 Sterl.pund 120,38 120,68 1 Jan ríkjad 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,85 39.96 1000 Lirur 69.20 69 38 ir til að auka framleiðslugetu þína á vinnustað. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Stutt ar ferðir eða heimsóknir gætu orðið þér til mikillar ánægju í dag og kvöld. Tómstundaiðja er einnig undir mjög hagstæðum á- hrifum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Ef þú villt hafa reglulega góð áhrif á heimilisbraginn í dag þá ættirðu að kaupa eitthvað fallegt það mun lífga hlutina meir upp heldur en þig grunar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ferð á fund ættingjanna gæti orðið málefnum þínum talsverð lyfti- stöng nú. Þú ættir að láta aðra vita um skoðanir þínar í við- ræðum eða með bréfaskriftum meðan þú ert með gnægð hug- mynda. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Óljós atriði að tjaldabaki gefa þér möguleika á að bæta fjár- hagsaðstöðu þína. Þekkingin er mikilvæg en þú þarft að hafa taisvert fyrir að afla þér hennar. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Nú er hagstœtt fyrir þig að framfylgja persónulegum metn aðarmálum þfnum með hjálp vina þinna og kunningja. Nú er einnig hagstætt að hefja ný verkefni. Steingeitin, 22. des. til 20 jan.: Þú gætir komizt að talsvert mikilvægum upplýsingum með því að gerast nokkurs konar leyni lögreglumaður í dag. Þú ættir að geta komizt að samkomulagi, sem ekki færi lengra. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Dagurinn er hentugur á allan máta til skrifta og viðskipta við vini og kunningja. Skriflegir samningar mundu geta reynzt mjög vel. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Dagurinn er hagstæður fyrir samningagerðir og undirskriftir þeirra. Það sém þú segir og^gerir í dag getur reynzt þér og-öðrum mjög mikilvægt. Miðvikudagur 3. október. Fastir liðir eins og venjulega 20:00 Varnaðarorð: Friðþjófur Hraundal eftirlitsmaður talar um hættu af rafmagni utanhúss. 20.05 Harmonikulög. 20.20 Erindi: „Sjúk- ur var ég, og þér vitjuðuð mín“ (Jónas Þorbergsson fyrrum útvarps stjóri). 20.45 Tórileikar. 21.05 „í útlegð“, brot úr sjálfsævisögu danska rithöfundarins Hans Kirk. 21.40 íslenzk tónlist: Lög eftir Jón Leifs. 22.10 Kvöldsagan: „í sveita þíns andlits" eftir Moniku Dickens VII. (Brfet Héðinsdóttir). 22.30 ^Næturhljómleikar. 23.25 Dagskrár- lok. Fimmtudagur 4. október. Fastir liðir eins og venjulega 20.00 Tónleikar. 20.20 Erindi: Öryggi á sjó (Hjálmar R. Bárðar- son skipaskoðunarstjóri). 20.45: Orgelleikar: Ragnar Björnsson leik ur. 21.00 Ávextir, V. erindi: Banan- ar, mangó, melónu'r og ananas (Sigurlaug Árnadóttir). 21.15 Frá ; tórili.starhátíðinni í Salzburg í sum- j ar. 21.35 Úr ýmr.um áttum (Ævar R. ,Kvaran). 22.10 Kvöldsagan: „í sveita þíns andlits“ eflir Moniku Dickens: VIII (Bríet Héðinsdóttir). I 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árna- l son). 00 Dagskrárlok. »«™m.rmiip iiwiii 'mni 11 1 r i m ir<—niBT I Hljómlistarflokkurinn er á leið út í sveit. „Vertu ekki hræddLil. Þú verð- ur ekki nema 45 mínútna leið OBHnnnHDnaBani frá Brodway....“ „Haltu kyrru fyrir í klefanum þfnum Inace. Hleyptu engum inn fyrr en þú veizt hver það er. „Allt í lagi Rip“. „Þarna er náunginn sem lumb- raði á mér um daginn. Hann þekkir mig ekki aftur, en nú veit ég, að hann er leynilögreglumað-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.