Vísir - 03.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 03.10.1962, Blaðsíða 12
VISIR . Miðvikudagur 3. oktober 1962. 7J --.•-•.AAAA wmmmmmm Bifreiðaeigendur. Nú er bezti tfminn að láta bera inn f brettin á bifreiðinni. Uppl. 'í sfma 37032 eftir kl. 6.__________________(2400 Atvinnurekendur. Stúlku, sem er að verða 18 ára, vantar vinnu strax. Uppl. í síma 23849. ' (32 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í mjólkurbúð hálfan eða allan dag- inn. Valgeirsbúð, Láugavegi 116. Sími 37620._______ (23 Góð stúlka óskast í vist. Sfmi 11113. _____ (2583 Ungur maður óskar eftir að hafa samstarf við mann með einhvern smáiðnað. Framlag 20.000 kr., - meira síðar ef með þarf. Tilboð sendist afgreiðslunni merkt „Iðn" fyrir nJc. fðstudag._____________ Vinna óskast. Þrítug stúlka með gagnfræðapróf og góða enskukunn- áttu óskar eftir atvinnu strax. Til- boð ðskast sent Vísi merkt „19". __________________(25 Heimavinna. Tvær laghentar konur óska eftir heimavinnu. — Margt kemur til greina. Uppl. f síma 50526. ___________(44 Stálpaður kettlingur, bröndóttur með hvíta bringu og hosur hefur tapazt frá Klapparstíg. — Uppl. f sfma_32418.__________________(45 Karlmannsgleraugu töpuðust fyr- ir nokkrum dögum frá Borgartúni að Laugarnesvegi 100. Vihsamleg- ast skilist að Laugarnesvegi 49. Tapazt hefur hvítt peningaveski í Háskólabfói s.l. sunnudag. Finn- andi vinsamlegast hringi f sfma 16098. ______________(2590 Telpa týndi fermingarúrinu sfnu í gærkvöldi ' Stjörnubfói. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 18487. VÉLAHREINGERNINGIN -óða Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Sími 35-35-7 - SMURSTÖÐIN Sœtúni 4 — Selium allar tegundir af smuroliu. Fliót og góð afgreiðsla Sfmi 16-2-27. Hreingerning fbúða. — Kristmann sfmi 16-7-39. (43C INNRÖMMUM álverk, liósmynd- ir. og saumaðai myndii Asbrú. Grettisgötu 54 Simi 19108 - 4sbru. Klapparstlg 40__________ Hreingerningar, gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. — Sími 35797. Þórður og Geir._________ Hrelngerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsavið- gerðir. Setjum f tvöfalt gler, o. fl. Sveitastörf. Okkur vantar fólk til starfa í sveitum víðs vegar um landið. Til greina kemur bæði rosk- ið fólk og unglingar. Ráðningar- stofa Landbúnaðarins, sími 19200. Telpa 11-12 ára óskast í vist frá kl. 1—6. Sími 14050. (2587 Drengur 15—18 ára, sem er van- ur í sveit, ðskast til starfa á búi við Reykjavík í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 17891. (41 Smúuuglýsingur einnig u 10. síðu Saumastúlkur Saumastúlkur óskast strax. Upplýsingar á verkstæðinu Vestur- götu 17. Andersen & Lauth h.f. Sendisveinn Sendisveinn óskast hálfan daginn. H.f. Ólgerðin Egill Skalla- grímsson, Ægisgötu 10. Húsnæði — Peningalán Sjómenn eða kærustupar, sem getur lánað 30.000 kr., getur feng- ið stóra stofu með innbyggðum skáp o. fl. þægindum leigða strax. Uppl. f sfma 34653. Afgreiðslustarf Kona óskast í biðskýlið við Háaleiti. Uppl. kl. 5—71 síma 37095. Skrifstofuherbergi Til leigu við Laugaveginn. Uppl. í síma 13311. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. Erum fluttir að Bergþórugötu 19. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. Sími 234-42. Skólafólk — Atvinna Skðlafólk óskast í létta vinnu nokkrá tíma á dag. — Uppl. f síma 14003, eftir kl. 8. Stúlkur — Bókbandsvinna Stúlkur ðskast til bókbandsvinnu. Uppl. i Féíagsbókbandinu, Ingólfsstræti 9 (ekki svarað f sfma). /' Röskur sendisveinn Röskur sendisveinn óskast strax. Uppl. milli kl. 2—5 hjá ráðn- ingarstjóra í sfma 20210. Loftleiðir h.f. HÖltíMl Húsráðendur. - Látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B bakhúsið, sími 10059. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. f síma 22876. ______ (36 Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja — 3ja herbergja íbúð strax. Sími 33920. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 1 herbergi og eldunarplássi sem næst Miðbænum. Upplýsingar f síma 10789 eftir kl. 7. (37 Óska eftir herbergi frá 5. okt til 5. nóv. sem næst Miðbænum. Uppl. í sfma 35699 milli kl. 6—7 í kvöld. _________ ____________(33 Fullorðin hjðn óska eftir 2ja— 3ja herbergja íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 24545. 2 herbergi og eldhús óskast strax. Þrennt fullorðið. Uppl. f sfma 12482. ________ (38 Herbergi óskast til leigu. Sfmi 23344. Lítið herbergi með húsgögnum í kjallara til leigu helzt fyrir skóla- stúlku. Flókagðtu 55, sfmi 15335. Góður bflskúr til leigu á Teigun- um. Uppl. i síma 36483.______(28 2 unga menn vantar herbergi, helzt á sama stað. Uppl. í síma 10494 kl. 5—8. (21 Eitt til tvö herbergi og eldhús óskast nú þegar sem næst iðnskðl- anum. Reglusemi heitið. Uppl. f sfma 10083.__________ (20 Stúlku vantar 1 herb^ejg^i o}j» eld- hús. Fyrirframgreiðslá'ef dslíftð er. Uppl. í síma 34717. (29 Óska eftir góðri stofu á hæð með sérinngangi, helzt nálægt Lands- spítalanum. Uppl. í síma 24172. (46 Ung hjón óska eftir 2 herbergja ibúð. Sfmi 36487._______ (2588 Til leigu fyrir einhleyping tvö lítil herbergi.f Kópavogi. Hægt að elda í öðru. Uppl. f síma 18338 eftir kl. 7.___________________(48 Karlmann vantar gott herbergi, helzt með sérinngangi nú þegar eða fyrir 14. október. Tilboð send- ist til blaðsins merkt: „Október- dagur".______________________(47 Til leigu. Lftið herbergi til leigu gegn barnagæzlu tvö kvöld f viku. Engin leiga. Uppl. i síma 50526. (43 Vantar góða 4ra herbergja fbúð f vetur. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni. Uppl. f sfma 14388. (42 Keflavík Reykjavík. Stýrimað- ur með þriggja, manna fjölskyldu óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. Sírhi 33018. 2 — 4 herbergja fbúð óskast til leigu strax. Sfmi 32030._________ Skólastúlka óskar eftir herbergi sem næst Kennaraskólanum við Stakkahlíð. Uppl. f síma 17460. (55 Herbergi eða lftil fbúð óskast á Ieigu. Uppl. í síma 17308 kl. 8—9 fkvöld. (54 Vantar íbúð eða geymslupláss f stuttan tfma. Barnavagn til sölu á sama stað. Uppl. f sfma 14905, (52 Ung hjón utan af landi óska eftir 2 — 4 herbergja fbúð í Reykja- vfk eða Kópavogi. Sími 33920 f dag og næstu daga. (2593 Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi. helzt í Hlíðunum. Sími 11615 eftir kl. 6. Herbergi **kast, helzt í Vestur- bænum. Einhleypur reglusamur maður. Sími 12956 HUSMÆÐUR. Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes. Sfmi 19832. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj andi. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólsti iir'n Miðstrætl 5 simi 15581 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, .errafatnað, gólfteppi og fl Sími 18570. (000 Tækifærisgjafir á góðu verði. — Myndabúðin. Njálsgötu 44._______ TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun GuSm. Sigurðssonar. — Skólavörðustíg 28. - Simi 10414 Tan Sad barnavagn til sölu. Sími 35762._____________________(2582 Passap automatic prjónavél með kambi til sðlu. Sími 20826. Til sölu eilífðarflash, tegund Netz. Upplýsingar í síma 20033. Stór fataskápur til sölu. Lauga- vegi 84, 3. h.__________ (22 Lítið barnatvíhjól óskast. Sími 35031._______________________(26 Pedigree barnavagn til sölu. Sími 33112. ___________________(24 Til sölu Tan Sad barnavagn, ný- Iegur og vel með farinn, á Birki- mel 10, 3. hæð t. hægri. Sfmi 12781.____________________(27 Skrifborð og eldri gerð af Rafha eldavél til sðlu. Sími 33844. (53 Olíufíring til sölu. Á sama stað er dívari til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. f sfma 18591 kl. 7 e.h. (56 Litið biluð Rafha eldavél til sölu ódýrt. Uppl. í sfma 19036. (51 Barnakojur 1x60 og mjög góð handsnúin saumavél, til sölu. Sími 34982.______________________ Nýlegt skrifborð og stóll, eld- húsborð og 4 kollar, dívan og bókaskápur, allt til sölu. — Sími 23075. _______________(2589 Kaupum flöskur merktar ÁVR, 2 kr. stk. Einnig hálfflöskur. — Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82. Sfmi 37718.________________(2392 SÖLUSKALINN á Klapparstig II kaupir og selur alls konar notaða muni. Sfmi 12926 (318 Gott skrifstofuskrifborð til sölu. Sfmi 18267. Seljum og kaupum alls konar vel með farna notaða muni. Vörusalan Óðinsgötu 3._______________(2592 Til sölu vegna flutnings Rafha eldavél, sem ný, tækifærisverð. — Sími 20665 eftir kl. 6. Otvarpstæki f bíl til sölu við tækifærisverði. Sími 20961. Notuð Rafha eldavél til sölu. — Sfmi 19036.________ Eripa ritvél, lítið notuð, til sölu Uppl. í síma 12468 eftir kl. 7 í kvöld. KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk, vatnslitamyndir, litaðar ljsmyndii hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð. Asbru Grettisg. 54 Barnavagnar. Nýir og notaðir barnavagnar, einnig kerrur með skermi og skermlausar. — Barna- vagnasalan Baldursgötu 39. Sími 20390. ________ Til sölu skrifborð fyrir 1000 kr. Til sýnis á Lækjarteigi 2, jarðhæð, milli kl. 2 — 6 — sama hús og Klúbburinn._________________(809 Notað barnarúm til sölu Álf- heimum 13. _______________(31 Fataskápur óskast, sem skrúfa má í sundur. Uppl. f síma 37634. Sem nýr Pedigree vagn til sölu. Uppl. í síma 34508. * (40 Orgel til sblu. Uppl. í síma 10346 Til sölu er ný 36 mm ljósmynda- vél, Kodak Retina Automatic. Uppl. í síma 38245 alla daga milli kl. 1 og 5._____________________ Kvenskátabúningur óskast, lítið númer. Sími 23738. Silver-Cross barnavagn til sölu að Miðtúni 66, kj. _______ Dívan og lítið borð til siilu, Eg- ilsgötu 28. ____ Til sölu 4 borðstofustólar, lítil handvinda, emeleraður vaskur og taurulla. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24543._______________________(35 Harmonika 32 bassa til .sölu. — Verð kr. 1400. Sími j4036.g> _(50 Tveir ljóslækningalampar, mjög góðir, til sölu ásamt þremur til- heyrandi Ijósaperum. Uppl. í síma 36732._________________ (49 UCENMSWy Vélritunarkennsla (hraðnám- skeið). Kenni enn fremur' og les með nemendum ensku og dönsku. Til viðtals í sima 37771, f-rá kl. 9 til 11 f.h. og 7—10 e.h. Cecilía Helgason.__________________(2591 Vélritunarnámskeið (hraðnám- skeið) hefst nú þegar. (Verð að- eins í bænum í 2 mánuði). Uppl f síma 16488. Cecelia Helgason. Kennsla f ensku og dönsku. — Áherzla lögð á lifándi talmál og skrift. Eldri nemendur tali við mig sem fyrst. Kristín Ólafsdóttir, sími 14263. . (2572 Enska, þýzka, franska, sænska danska. Notkun segulbandstækis auðveldar námið. Einnig bókfærsla og reikningur. Harry Wilhelmsson Haðarstíg 22. Sími 1-81-28. f™'yr:*;*7~'*'.;'-''" ;"- *.•. • .....•• ímm ®g®&mm HRAFNÍS7TJ344.5ÍMÍ 38443 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR Konan mín INGIBJÖRG ASGFIRSDÓTTIR GALLAGHER Ándaðist þriðjudaginn 2. október á sjúkrahúsi Keflavíkur. Móðir, synir og systkini Pal Gallagher

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.