Vísir - 04.10.1962, Blaðsíða 10
w
V í SIR . F^.i atudagur 4. október 1962.
VV4J LJ Ll VUJ Ll
■qy
góð auglýsing
Jeaverbroolt lávarður heyr
i^.jugt skæruliðahernað við
Filippus prins eiginmann drottn
ingar. Notar hann hvert tæki-
færi, sem gefst til að ráðast á
prinsinn og prinsinn hefur svar-
að fyrir sig og kallað blað Bea-
verbrooks Daily Express sorp-
blað. En þessar deiiur hafa
fremur orðið til að auka sölu á
blaðinu en draga úr henni.
Nýlega kom vinur Bever-
brooks að máli við hann og
sagði:
— Ég hef ágæta hugmynd í
auglýsingu fyrir þig.
—- Láttu mig heyrá, sagði
Beaverbrook.
— Þú skalt auglýsa svona:
— Snowdon lávarður vinnur fyr
ir Sunday Times fyrir há laun,
— en Filippus þrins vinnur fyr-
ir Daily Express og tekur ekk-
ert fyrir.
)
listvinur
Filippus Edinborgarhertogi og
eiginmaður drottningar hefur
nú fengið mikinn áhuga á nú-
tímalist. Nýlega festi hann
kaup á , 15 málverkum eftir
franska málarann Bernard
Buffet.
ekki fyrir börn
Robert Kennedy dómsmála-
ráðherra Bandáríkjanna hefur
gefið út fyrirskipun um að al-
menningsbókasöfn landsins
megi ekki lána leynilögreglu-
sögur Agatha Christie til ung-
linga undir 16 ára aldri.
dýrt að deyja
Astor Iávarður er einn auðug-
asti aðalsmaður Breta. Stjórnar
hann mikilli verzlun með loð-
feldi, en hefur nú nýlega til-
kynnt að l...nn ætli að flytja
burt frá Englandi og setjast að
í Suður-Frakklandi. Ástæðan er
sú, að nýlega voru sett lög í
Englandi, sem kveða svo á, að
greiða verði 80% erfðafjárskatt
af Öllum fasteignum erlendis.
- Ég hef ekki efni á að deyja i
í Englandi, sagði Astor lávarð-
ur.
tvíkvæni
Elsa Martinelli, kunn ítölsk
kvikmyndaleikkona, er nú kóm-
in í sömu klípuna og Sofia Lor-
en. Hún vill gjarnan giftast
franska ljósmyndaranum Willy
Rizzo, en það reynist erfitt að
koma þvl í kring, þar sem hún
ef gift ítalska aðalsmanninum
Mancinelli Scotti og hjónaskiln-
aður er sem kunnugt er bann-
aður samkvæmt ítölskum lög-
um /g lögum kirkjunnar.
Elsa er nú að hugsa um að
skreppa til Bandaríkjanna og fá
sk' að I E1 Paso, en hættulegt
verður fyrir hana eftir það að
snúa heim, þvi að ef hún giftist
sínum heittelskaða, verður Iitið
á það sem tvlkvæni á Ítalíu.
í Björgvin í Noregi áttu börnin
í nýju íbúðahverfi erfitt með að
finna húsið sitt, þar sem öll hús
in í hverfinu litu nákvæmlega
eins út. Foreldrafundur var
haldinn í hverfinu og var þar
tekin ákvörðun um að hengja
stóra mynd af húsmóður-
inni framan á hverjar húsdyr
svo að börnin rötuðu heim.
páfa boðið
Sukarno forseti Indónesiu hef-
ur boðið Jóhannesi páfa 23. í
opinbera heimsókn til Indó-
nesíu. Það er alls óvíst að páf-
inn geti tekið boðinu, bæði er
hann orðinn gamall maður og
þungur á sér og svo hitt, að
páfinn hefur aldrei farið í opin-
berar heimsóknir til annarra
landa.
hjálp í viðlögum
Douglas Fairbanks kvik-
myndaleikara hefur verið falið
þýðingarmikið verkefni 1 Bret-
landi, það er að hefja baráttu
gegn slysum á heimilum og sjá
um að á hverju heimili sé einn
maður, sem kann hjálp í við-
lögum.
Þessi barátta er ekki ástæðu-
laus. Á s.l. ári fórust um 7 þús-
und manns í bílslysum á Bret-
landi en um 8 þúsund í slysum
á heimilum.
betl á stræti
Adlai Stvenson er enn aðal-
fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sam-
einuðu þjóðunum. Hann er mjög
sár yfir því að þátttökuríkin í
samtökunum greiða ekki skilvís
iega framlag sitt til stofnunar-
innar og sagði nýlega:
— Er hægt að ætlast til þess
að Sameinuðu þjóðirnár séu
reknar þannig, að U Thant fari
út á strætið og betli fyrir sam-
tökin?
ofreynsla
Rosemary Clooney, dægur-
lagasöngkonan bandaríska, hef-
ur lagzt á sjúkrahús í bænum
Santa Monica. Hún ofreyndi sig,
þegar hún var nýlega að vinna
við hljómplötuupptökur og er
alvarlega veik. Hún er nú 33
ára.
í Nýja Sjálandi var nýlega hald-
ið Ijósmóðurnámskeið f höfuð-
borginni Wellington. — Meðal
þeirra, sem létu innrita sig var
einn karlmaður. Það var leigu-
bílstjóri, sem hafði orðið fyrir
þvi fjórum sinnum að böm
fæddust í bfl hans.
Nýjar bækur —
Framhald af bls. 8.
móður sinnar, og þess vegna er
hinni verðandi móður ráðlagt að
víkja einstaka sinnum að áhuga-
málum föðurins ...
Þetta er hægt að gera mjög
hratt og alls ekki nauðsynlegt
að hætta að prjóna á meðan,
eða Ieiða hugann frá kviðsprikl-
inu. Það nægir oftast að hún
spyrji hann, hvort ekki hafi ver-
ið annríkt í skrifstofunni þenn-
an daginn ...
Hreint loft og töluverð hreyf-
ing er hinum verðandi föður
nauðsynleg. Stutt hjólreiðaför
getur varla gert honum mein ...
Verði andlegir fyigikvillar þung-
unarinnar svo ískyggilegir hjá
verðandi föður, að hann taki
vart á heilum sér, ætti eiginkon-
an að leyfa honum að skreppa
á dansleik eða á kráarflakk með
piparsveinum eina kvöldstund.
Líkamleg sjúkdómseinkenni
eru fátíð hjá verðandi feðrum,
meðan á þungun stendur. Þeir
geta að vísu stundum fengið of-
urlitla ógleði, jafnvel selt upp
(t. d. er þeir hafa ekki hlýtt
reglum um vökvaneyzlu). Brjóst
sviði, hiksti og ropi geta gert
vart við sig en stafa oftast af
því, að hinn verðandi faðir fær
ekki á meðgöngutímanum þá
umhyggju og aðhlynningu, sem
hann er vanur, en verður oft að
matreiða máltíðir sínar sjálf-
ur ...
Það ætti ekki að vera nauð-
synlegt, að hinn tilvonandi fað-
ir fari í reglubundna læknisrann
sókn á þungunartímanum, en
þó er rétt að láta lækninn at-
huga æðasláttinn við og við og
jafnvel skrifa lyfseðil á eitthvað
róandi. Ef heilsu hans virð-
ist bráð hætta búin, getur lækn-
irinn gripið til þess örþrifaráðs
að framkalla fæðinguna fyrir
tímann, til þess að forða föð-
urnum úr lífshættu. Þetta er
þd tæplega rétt að gera nema
í samráði við móðurina.
Ég vil að lokum leggja á-
herzlu á þetta: Það er engin á-
stæða til Skelfingar. Á hverju
ári fæðast 789,765,000 börn í
heiminum, og 39,2% af þessum
börnum eiga upphafs síns að
leita hjá frumfeðrum, og 99,7%
af þessum frumfeðrum lifa fæð-
inguna af og ná fullri heilsu og
réttu eðli fijótlega eftir að þetta
er um garð gengið ...“.
Eins og menn sjá af þessu,
er þetta góðlátlegt gaman, og
þannig er bókin öll. Það úir og
grúir af glensi í henni, og þetta
glens, sem bæði karlar og kon-
ur, frumbyrjur og feður, sem og
eldra og reyndara fóik af því
tagi, hefur áreiðanlega ánægju
af — og svo ejnnig þeir, sem
eiga eftir að lenda í þessum
vanda.
H. P.
Álaveiðar ná hámarki
Álaveiðaraar eru að nú hámarki
sínu i sumar að þvi er Gylfi Guð-
mundsson forstöðumaður tilrauna-
stöðvar SÍS í Hafnarfirði sagði Vísi
í rnorgun.
Gylfi hefur skipulagt álaveiðar
um allt land, nema á Vestfjarða-
kjálkanum, svo að nú eru: um eitt
þúsund álagildrur i vatni. Veiðin
byrjaði i vor og gekk sæmilega
framan af, en datt niður um Jóns-
messuna. Eftir að skyggja tók á
nýjan leik hafa veiðarnar farið
vaxandi, svo að þær virðast nú
vera að ná hámarki sfnu. Það er
ekki vitað hve lengi verður hægt
að stunda veiðarnar. En útlit er
fyrir að þær geti staðið út október.
Fer það eftir því hvernig haustar.
Röskur helmingur þess, sem
veiðzt hefur í sumar, veiddist í
september. Mest var veiðin i
Skaftafellssýslum. Aðallega hefur
állinn verið fiuttur út, en innan-
landsneyzla er samt þó nokkur.
Kíióið kostar hér í smásölu 110
krónur.
Háskólsafyrirlestur
Lau^ ..daginn 6. október n.k. kl.
5 e.h. mun ungfrú Arnheiður Sig-
urðardóttir flytja meistaraprófs-
fyrirlestur í 1. kennslustofu há-
skólans. Fyrirlestur þessi er loka-
þáttur í meistaraprófi hennar i ís-
lenzkum fræðum. Efni fyrirlestrar-
ins verður „Störf Benedikts Svein-
bjarnarsonar Gröndals að íslenzk-
um fræðum." 6. október er teð-
ingardagur Benedikts Gröndals og
eru nú tæp hundrað ár síðan hann
lauk meistaraprófi í norrænum
fræðum fyrstur íslenzkra manna.
Öllum er heimill aðgangur að fyrir-
lestrinum.
Lávarður verður land-
flótta vegna skatta
í Madrid hefur veitingahúseig-
andi einn opnað einstakt safn.
Það er safn áfengistegunda úr
öllum heiminum. Hefur hann
safnað 21 þús. mismunandi teg-
undum. Þegar safnverðir voru
ráðnir var það sett sem skil-
yrði að þeir væru algerir bind-
indismenn.
Astor lávarður af Hever
hefir tilkynnt, að hann
hann ætli að flytjast úr
landi, því að hann hafi ekki
efni á að búa í Bretlandi,
meðan skattar þar séu eins
háir og raun ber vitni.
Það er blað,; sem lávarðurinn er
einn aðaleigandi að, Times í Lond-
on, sem segir frá þessu, og verða
menn víst að taka það trúanlegt.
Astor lávarður hefur Iengi verið
óánægður með skattþyngslin I Bret
landi, en honum var loks nóg boðið
á s. 1. sumri, þegar samþykkt voru
í brezka þinginu lög, sem miða að
þvi að girða fyrir að menn, sem
eigi eignir erlendis, sleppi við að
gjalda af þeim skatt. Astor lávarð-
ur erfði miklar eignir í Bandaríkj-
unum að föður sinum látnum, og á
þær á nú að leggja 80% sam-
kvæmt þessum nýju Iögum, en
Astor vill hliðra sér hjá því vegna
afkomenda sinna. Erfingjar hans
mundu nefnilega verða að segja
sig til sveitar og fá fátækrastyrk,
ef ekkert væri að gert, að honum
látnum.
Það er mikilvægt atriði I þessu
skattamáli lávarðsins, að hann get-
ur hvorki selt né gefið þessar eign-
ir ;ínar vestan hafs. Bandarísk lög
banna það, þar sem eignum þess-
um hefur verið breytt í sjálfsstjórn
arsjóði. Annars er haft fyrir satt,
að hann viti ekki aura sinna tal
þrátt fyrir allan barlóminn. Faðir
hans var sagður eiga um fimm
milljarðra króna.
Astor lávarður náði meirihluta
aðstöðu í Times árið 1922 eftir ein-
hverja dramatískustu fjármálavið-
ureig.i, sem um getur I brezka
blaðaheiminum. Northcliffe lávarð-
ur var látinn, og bróðir hans, Rot-
hermere lávarður, hafði hug á að
komast yfir meirihluta hans í
Times. En Astor lá í leyni, ef svo
má að orði komast, og eftir ýmsar
brellur tókst/honum að ná meiri-
hlutanum i hlutafélaginu fyrir um
það bil hálfa aðra milljón sterlings-
punda.