Vísir - 04.10.1962, Blaðsíða 13

Vísir - 04.10.1962, Blaðsíða 13
V1SIR . Fimmtudagur 4. október 1962. 13 Orðsending til ökumanna Lesið grein í 40. tbl. Vikunnar, sem nefnist Negrakóngssaga frá íslandi og fjallar um ástand vegamála. Félag ísl. bifreiðaeigenda. Starfsmaður óskast Maður óskast til ýmissa innistarfa. Uppl. á staðnum, ekki í síma. G. Ólafsson & Sandholt Laugaveg 36. Stúlkur Stúlkur vantar til eldhússtarfa í Kjötbúðina Borg, Laugaveg 78. Argangurinn kostar að- eins 55 krónur. Kemur út einu sinni i mánuði. ÆSKAN er stærsta og ódýrasta barnablaðið. Flytur fjölbreytt efni við hæfi barna og unglinga, svo sem skemmtilegar fram- haldssögur, smásögur, fræðandi greinar og margs konar þætti og þrjár myndasögur sem eru: Ævintýri Litla og Stóra, Kalli og Palli og Bjössi bolla. Síðasti árgangur var 244 slður og þar birtust yfir 500 myndir. Allir þeir, sem gerast nýir kaupendur að Æskunni, og borga yfirstandandi árgang, 55 krónur, fá I kaupbæti HAPPASEÐIL ÆSKUNNAR, en vinningar hans verða 12. — Þeir eru: 1. Flugferð á leiðum Flugfélags íslands hér innanlands. 2. Tíu af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 3. Innskotsborð. 4. Tíu af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 5. Pennasett, góð tegund. 6. Ævintýrið um Albert Schweit- zer. 7. Aflraunakerfi Atlas. 8. Eins árs áskrift að Æskunni. 9. Fimm af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 10. Ævin- týrið um Edison. 11. Fimm af útgáfubókum Æskunnar, eftir eigin vali. 12. Eins árs áskrift að Æskunni. Ekkert bamaheimili getur verið án ÆSKUNNAR Ég undirrit......... óska að gerast áskrifandi að Æskunni og sendi hér með áskriftargjaldið, kr. 55.00. Heimili: Póststöð: ....................................................... ! Saumastúlkur Saumastúlkur óskast strax. Upplýsingar á verkstæðinu Vestur- götu 17. Andersen & Lauth h.f. Sendisveinn Sendisv.einn óskast hálfan daginn. H.f. Ólgerðin Egill Skalla- grfmsson, Ægisgötu 10. Verkamenn — Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn, mikil og löng vinna. Upplýs- ingar hjá Verk h.f., Laugavegi 105, sími 11380 Volkswagen Einstakt tækifæri til oð eignast bil ★ Vinningar í Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins eru hvorki meira né minna en 3 Volkswagen-bílar — alls að verðmæti 360 þúsund krónur. ★ Miðinn kostar aðeins 100 krónur. ★ Dregið 26. október. BCAUPIÐ MIÐA STRAX í DAG FAST 1 HAPPDRÆTTISBÍLNUNUM SJÁLFUM 1 AUSTUR- STRÆTI (VIÐ ÚTVEGSBANKANN) OG í SKRIFSTOFU HAPP- DRÆTTISINS í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU. GAMLA BÍLASALAN Hefur alltaf til sölu mik- ið af nýjum og eldri bfl- um af öllum stærðum og gerðum, og oft litlar sem engar útborganir. v/Rauðará, Skúlag. 55 Sími 15812. GAMLA BÍLASALAN Skúlagötu 55 - Siml 15812 Nýir&nýlegir bílar TIL SÖLU. Volkswagen ’62 ekinn 13 þús. km. Útvarp, hvítur, útborgun kr. 60 þús. Volkswagen ’6I Útvarp. ekinn 17 þús. km. Útb. kr. 50 þús. Volvo Station ’61 ekinn 17 þús. km. sem nýr Land Rover ’62 Consul 315 ’62 ekinn 5 þús. km. hvítur. Zephyr 4 ’62 ekinn 4 þús. km. hvítur. 40+~ ^Iml sELUR <> Volvo, gerð 544 ’59. Verð sam- komulag. Landrover ’62, lengri gerð, benzín. Kr. 190 þús. Chevrolet ’49, kr 35 þús. Dodge ’50, kr. 45 þús. Vauxhall ’58. Góður bfll kr. 100 þús. Vauxhall ’49. Mjög góðu standi kr. 35 þús. Samkomulag. ilodge Weapon í góðu standi vill skipta á Ford eða Chevro- let, Dodge kemur til greina, verðmunur greiðist strax. Volkswagen ’59. fallegur bfl! kr 80 þús. Samkomulag. Ford Consul ’57 1 góðu standi vill skipta á nýlegum bfl. Opel, Record, Taunus o. fl. Mercides Benz, gerð 180, 190, 220. árgangar '55—’58, verð og ereiðslur samkomulag. Úrval af öllum gerðum. Gjörið svo vel að koma og skoða bílana. BIFREIDASALAM Borgartún' l. Slmar 18085 19615 Millan HJÓLBARÐAVERKSTÆÐl Opið alla daga frá kl. 8 að morgni til 11 að kvöldi. Viðgerðir á alls konar hjólbörð um. Fljót og vönduð vinna. Seljum einnig allar stærðir af hjólbörðum. Hagstætt verð. — Reynið viðskiptin. Millan Þverholti 5. Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög góður Gievrolet '59 6 cyl. beinskiptur, 4ra dyra með aðeins 40 þús. kr. útborgun. Bíla og bílpartasalon Hellisgötu 20 - Hafnarfirði Sími 50271. IB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.