Vísir - 10.10.1962, Blaðsíða 9

Vísir - 10.10.1962, Blaðsíða 9
V1SIR . Mið\kudagur 10. október 1962. 9 Fyrsta frumvarpif í dag, þegr alþingismenn safnast samn að nýju, verð- ur fyrsta frinvarpið á borð- um þeirra fjrlagafrumvarpið fyrir næstair. Fjárlögineru janfan aðal mál þingsií. Að Iokinni 1. umræðu, sm venjulega fer fram viku 1 tíu dögum eftir þingsetninp, gengur frum- varpið til fjárveitinganefnd- ar, sem fjallar um það á dagleum fundum í 6—7 vikr. Nefndin skilar síðan álit sínu og breyting- artillögur fyrri hluta desem ber-mánaiar. Síðan fa:a fram 2. og 3. vnræða, o gfjárlögin fyrir 196 verða afgreidd frá Alþingi yrir jól. Aðaldœttir. Aðalrættir fjármálafrum- varpsijs eru þessir: Heitartekjur ríkissjóðs eru áætlaíar um 2 þúsund og 126 milljóiir króna. Heildarút- gjöldn um 2 þúsund og 113 millpnir. Tekjuafgangur um 13 nilljónir króna. Ú'.gjöldin hækka frá árinu í ár um háar fjárhæðir. Aðal- hækkanirna- stafa frá niður- Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra: / I dag kemur Alþingi saman greiðslum, auknum almanna- tryggingum, fólksfjölgun í landinu o. fl. En tekjur munu nást til þess að mæta hinum auknu útgjöldum. Óbreyttir skattar og tollar. Það er til marks um á- hrif viðreisnarinnar að þess ar auknu tekjur fást með ó- breyttum tolla- og skattstig- um. Aukin framleiðsla þjóð- arinnar, hækkandi tekjur fólksins, vaxandi neyzla, gefa ríkissjóði meiri tekjur en áð- ur, þótt allir hundraðshlutar séu óbreyttir um aðflutnings gjöld, beina og óbeina skatta. Áður alltaf nýir skattar. Á þeim áratugum, sem undan eru gengnir, hefur sá vandi blasað við flestum þingum, hverja nýja skatta og tollar skildi upp taka til þess að ná saman fjárlögum. Hefur þá oft- ast orðið til úrræðis að hækka þau aðflutningsgjöld, er fyrir voru eða finna upp ný. Á hinu skamma lífs- hlaupi svonefndrar vinstri stjórnar á árabilinu ’56 til> ’58 var lagt á yfirfærslugjald að upphæð 16 af hundraði fyrst, en síðan hækkað í 55 af hundraði, innflutningsgjald innfært og ýmsar kárínur aðrar lagðar á landslýðinn. Áður var jafnan um það spurt, er Alþingi kom saman: Hvaða skattar verða nú hækkaðir eða fundnir upp? Þegar mynduð var sú rík- isstjóm, er nú fer með mál þjóðarinnar, var breytt ýms- um tekjustofnum ríkis- og sveitarsjóða. Beinir skattar voru lækkaðir, sveitarfélög- um fenginn nýr tekjustofn, almennur söluskattur í smá- sölu upp tekinn. Þriðju fjárlög án tolla- og skatta hækkana. Nú hefur það gerzt þriðja sinn í röð að fjárlög eru fram lögð án nokkurra nýrra skatta og tolla. Þótt útgjöld hækki vegna kauphækkana, fólksfjölgunar, aukinnar al- mannatrygginga og annarrar þjónustu við fólkið, munu óbreyttir stigar tolla og skatta skila meiri tekjum en fyrr, því að framleiðslan vex, innflutningur og út- flutningur og þjóðartekjum- ar. Ný ensk lesbók ENSK LEBÓK, 116 bls. - Arngrímr Sigurðsson B.A. annaðis útgáfuna. Leiftur h.f. 196. Tjað hefu því miður verið ^ einkemi á íslenzkum kennslubókim hvað þær eru leiðinlegar, Islenzkir skóla- menn virðist ekki hafa gert sér það ljóst iversu mikil kvöl það er ungu lrandi fólki að dragast gegnum Jurrar og skorpnar og þrautleiðhlegar skræður ár eft- ir ár ái þess að sjá tæpast nokkurn tíma viðleitni til þess að blása ifi í það námsefni sem þeim er ;ert að skyldu að læra. Ég hygj; að hér sé að finna skýrnguna á því vandamáli sem blasir við öllum þeim mönnum sem í skólum starfa. Þetta vandamál er námsleiðinn. Hann kemur fram í þvf hvað starfsorka og greind nemenda nýtist illa ! námi og svo í van- sælu þeirra og óánægju með veru sína í skólanum. Og það er eftirtektarvert og gerir mann undrandi þegar komið er inn í skóla sums staðar erlendis hve nemendur eru þar miklu glað- ari, frjálslegri og hamingju- samari. Með þessu er ég ekki að segja að kennslubækur eigi að vera tómt grín og glens en það ætti að vera öllum ljóst að sér- hver maður vinnur betur það sem hann hefur ánægju af og árangur skólastarfs á bæði að vera arður og gleði, Því minnist ég á þetta hér að með þessari nýju lesbók í ensku er að nokkru gerð tilraun til að breyta til og gera skólabók of- urlítið líflegri en venjulegt er. Og sú viðleitni er athyglisverð. í fyrsta lagi kemur þetta fram í útliti bókarinnar og ytri gerð. Þessi bók er miklu skemmti- legri fyrir augað en þær kennslubæklur í ensku, sem hér hafa verið notaðar. Þetta kem- ur fyrst og fremst fram í upp- setningu bókarinnar, fyrirsögn- um, myndum og millifyrirsögn- um. /~kg þá er að geta um efni bókarinnar. Það er mjög fjölbreytt og víða bæði fróðlegt legt og skemmtilegt. Það er hins vegar hvergi nærri nóg. Mikill hluti bókarinnar er tek- inn úr Time, sem er bæði vel skrifað og skemmtilegt tímarit en það er ekki skrifað sem kennslubók. Og þar er kominn galli þessarar bókar og um leið skyldieiki hennar við fyrri kennslubækur í tungumálum. Grundvallaratriði allrar tungu- málakennslu er uppbygging orðaforðans. Vandinn er þá þessi: hvaða orð þarf nemand- inn að læra á hverju stigi, hve mörg orð á hann að læra á hverri blaðsíðu og hversu oft þarf að endurtaka þau með á- kveðnu millibili til þess að tryggt sé að nemandinn læri þau á eðlilegan og fremur auð- veldan hátt. Fram til þessa hefur ekki verið gefinn gaumur að þessum atriðum í samningu íslenzkra kennslubóka í erlend- um málum. Það er algengt að á einni blaðsíðu séu kannski 10 ný orð og svo 40 á þeirri næstu og síðan eru orðin ef til vill aldrei endurtekin. Ekki hefur heldur verið tekið tillit til þess af smekkvísi. Hef ég þar fyrst og fremst f huga kafla á bls. 55 sem heitir The Wall og fjallar um Beríínarmúrinn. Greinin er skrifuð út frá pólitísku sjónar- miði og verður því afdráttar- laust að fordæma hana i '’snnslubðk. : Þetta verður að gera án tillits til þess hvort maður er á móti kommúnisma eða ekki. Við lifum f lýðræðis- ríki þar sem skoðanafrelsi er í hávegum haft og það er nógu mikill áróður 1 daglegu lífi hvers konar orðaforða nemand- inn þurfi. Þennan mikla vanda tungumálakennslunnar leysir þessi nýja lesbók ekki og þess vegna verður nýstárleiki henn- ar miklu minni en ella. Hún er unnin með sömu aðferðum og fyrri kennslubækur, efninu er safnað úr erlendum blöðum og tímaritum og ef til vill bókum. Kennslubækur þarf hins vegar að semja eða að minnsta kosti að umskrifa efnið með tilliti til orðaforðans, Það eru þess kon- ar bækur sem okkur vantar til kennslu en ekki gömlu aðferð- irnar færðar í nýjan búning. j^kki hefur heldur alltaf tek- izt að velja efni bókarinnar manna og nægilega mörg öfl sem reyna að hafa áhrif á skoð- anamyndun almennings þótt þvf sé ekki haldið að nemend- um í skóla. Skólakennsla verð- ur að vera laus við öll áhrif stjórnmála og þvf verður þessi kafli óhjákvæmilega til að kasta rýrð á bókina. Þá eru og fleiri kaflar sem mætti deila um en það er miklu minna mál og verður Iátið kyrrt liggja hér. Tjá er að lokum eitt átriði enn 1 sem skiptir miklu máli í tungumálakennslu. Það er hvemig eigi að vekja athygli á nýjum orðum sem ekki hafa áður verið lærð. Ótaldar eru þær stundir sem fslenzkt skóla- fólk hefur eytt til lítils gagns í glósugerð með mikilli fyrir- höfn. Nemandinn á að læra orð- in en það er enginn partur af tungumálakennslu að láta hann endilega sitja klukkutímum saman yfir orðabókum við það eitt að elta uppi þau orð sem hann á að læra. Þar fer dýr- mætur tími til einskis. Am- grímur Sigurðsson hefur reynt að leysa þetta mál að nokkru með því að hafa aftast f bók- inni glósur yfir allmarga kafla. Það er nokkur lausn en ekki nægileg. Ég hef átt þess kost að skoða kennslubækur f ensku sem notaðar em f Svfþjóð og þar er notuð aðferð sem við gætum mikið af lært. Þar er hvert nýtt orð feitletrað til þess að vekja athygli á þvf sér- staklega, framburður er gefinn fyrlr aftan orðið f svigum og jafnvel þýðing. Þannig lærir nemandinn hvert orð jafnóðum og fyrirhafnarlítið og allt gert til þess að auðvelda honum námið. Nemandinn veit þá einnig að öll orð sem ekki em feitletmð á hann að kunna. Menn verða að muna að kennslubækur eru fyrst og fremst skrifaðar fyrir nemend- ur og eins að hjálpa honum eins og mögulegt er til að læra hratt og auðveldlega. Cé þetta allt haft f huga kem- ur í ljós hversu mjög við stöndum að baki erlendum þjóðum í kennslubókagerð. Þetta er mál sem vert er að huga rækilega að, þvf það er dýrt spaug að eyða orku ungs fólks að óþörfu og ber að nýta greind þeirra og starfskrafta sem allra bezt. Lesbók Am- gríms Sigurðssonar er tilraun til að gera nemendum lesefnið skemmtilegra og lfflegra og það hefur vfða tekizt. Hins veg- ar leysir hún á engan hátt þörf okkar fyrir veralega góða kennslubók f ensku. Þessi bók er þvf spor í rétta átt en engin lausn. Njörður P. Njarðvík. í .,. 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.