Vísir - 12.10.1962, Blaðsíða 11
V í SIR . Föstudagur 12. október 1962.
11
ÍTtvarpið
Föstudagur 12. október.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.30 Pingfréttir. 20.00 Efst á baugi
■ (Tómas Karlsson og Björgvin Guð
mundsson). 20.30 Frægir hljóðfæra
leikarar. 21.00 Upplestur: Ævar R.
> Kvaran les kvæði eftir Kjartan
' Ólafsson. 21.10 Tónleikar. 21.30
„Bláu páfagaukarnir“ fyrri hluti
sögu eftir H. C. Branner (Sigur-
laug Björnsdóttir þýðir og flytur).
22.10 Kvöldsagan: ,,í sveita þíns
andlits" eftir Moniku Dickens, XII.
(Bríet Héðinsdóttir). 22.30 Á síð-
kvöldi: Létt klassisk tónlist. 23.15
Laugardagur 13. október.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.00 Söngvar í iéttum tón. 18.30
Tómstundaþáttur barna og ung-
linga (Jón Pálsson). 20.00 „Bláu
páfagaukarnir“, síðari hluti sögu
eftir H. C. Branner (Sigurlaug
Björnsdóttir þýðir og flytur). 20.30
Hljómplöturabb (Þorsteinn Hannes
son). 21.25 Leikrit: „Að vera fyrri
til“ eftir Gerard Bauer, í þýðingu
Jökuls Jakobssonar. — Leikstjóri:
Lárus Pálsson. 22.10 Danslög. —
24.00 Dagskrárlok.
Gullkorn
En þó svo sé, að fagnaðarerindi
vort sé hjúpað skýlu, þá er það
hjúpað skýlu hjá þeim sem glatast,
þar sem guð þessarar aldar (satan)
hefir blindað hugsanir hinna van-
trúuðu, til þess að ekki skuli skína
birta af fagnaðarerindinu um dýrð
Krists, Hans sem er ímynd Guðs,
Því ekki predikum vér sjálfa oss,
heldur Krist Jesúm sem Drottinn,
en sjálfa oss sem þjóna yðar,
vegna Jesú, 2. Kor. 4. 3-6.
Bella 1552
Skipin
Hafskip: Laxá fór frá Stornoway
10. þ.m. til íslands. Rangá er í
Gravarna.
Nýr ambassador.
Ríkisstjórn Kóreu hefur ákveðið
að skipa á næstunni ambassador
fyrir ísland með búsetu í London.
Ekki er gert ráð fyrir að fsland
skipi ambassador hjá Kóreustjórn.
Árnað lieilla
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Árelíusi Níelssyni,
ungfrú Vilborg Sigurðardóttir og
Friðgeir Már Alfreðsson, lögreglu-
þjónn. Heimili þeirra verður rð
Cnoðavoqi ’r
Bezti einkaritari Bretlands
Hún er ung, hún er falleg, þægileg í viðmóti, dugleg, hún er í
stuttu máli hægri hönd húsbónda sins. Konan, sem þetta mikla lof
hefir verið borið á, er sú af þúsundum brezkra einkaritara, sem
kjörin var bezti einkaritari Bretlands á þessu ári, og í verðlun
hlaut hún 1000 sterlingspund — 120.000 krónur. Hún heitir
Dorothy Bates, er 34ra ára og gift námaverkfræðingi. Hún skrif-
ar svo hratt á ritvélina, að hendur hennar sjást aðeins óljóst.
^______________________J
Fyrirlestur um
stjórnarskrána
Prófessor Ólafur Jóhannesson
flytur fyrirlestur í hátíðasal há-
skólans n. k. sunnudag 14. okt. kl.
2 e. h. Fyrirlesturinn nefnist:
„Stjórnarskráin og þáttaka íslands
í alþjóðastofnunum". Er fyrirlest-
urinn hinn fimmti f flokki afmæl-
isfyrirlestra háskólans og er öllum
heimill gangur.
I fyrirlestrinum verður fyrst og
fremst fjallað um þau takmörk,
sem stjórnarskráin setur aðild ís-
lands að alþjóðastofnunum. Jafn-
framt verður það nokkuð rætt,
hvort skuldbindingar íslands gagn-
vart alþjóðas: ..ítökum geti haft
það í för með sér, að Iandið verði
ekki Iengur talið fullvalda. Loks
verður vikið að þeirri spurningu,
hvort þörf sé á nýjum stjórnlaga-
ákvæðum vegna aukinnar þátt-
töku íslands í alþjóðlegu samstarfi.
í sambandi við þessar spurningar
verður kannað, hvort Island geti
gerzt aðili að Efnahagsbandalag-
inu og öðrum álíka valdamiklum
stofnunum án undangenginnar
stjórnarskrárbreytingar.
Stjörnuspá
morgunclagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl:
Þetta er dagur þegar þér kann
að virðast allir vera á móti þér.
Það eina rétta er að sýna fyllstu
þolinmæði og taka öllu með jafn
aðargeði.
Nautið, 21. apríl til 21. maí: Ým
islegt gamalt mun koma fram i
dagsljósið í dag, sem Iegið hefur
í láginni um tíma. Þú munt þurfa
að ljúka ýmsum verkefnum sem
beðið hafa afgreiðslu um sinn.
Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní:
Misklíð við vini þína getur vald-
ið drætti á að þú sjáir eina af
þfnum duldu óskum rætast. Þú
ættir ekki að vera mikið í félags-
lífinu í kvöld.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú gætir orðið fyrir nokkrum
töfum á vinnustað í dag eða í sam
bandi við atvinnu þína. Þú gietir
Ég sé, að þér hafið aðeins beðið
fjórum sinnum um kauphækkun á
síðasta ári -— viljið þér segja mér
hvaða aukavinnu þér hafið haft
utan fyrirtækisins — ?
þurft á talsverðu að taka til að
halda jafnvægi í mótlætinu.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú
ættir ekki að vinna þér verkin of
erfið í dag, þrátt fyrir að margt
komi til, sem aðkallandi virðist
vera að afgreiða.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Fjármálin munu að öllum líkum
vera það, sem kalla má óklár í
dag milli þín og félaga þinna eða
makans. Forðastu ákvarðanir í
fjármálum nú.
Vog, 24. sept. til 23. okt.: Að
öllum líkum verðurðu tilneyddur
til að slá á frest öllum persónu-
legum áhugamálum þínum í dag
og 1 þess stað að hjálpa öðrum til
að framfylgja sfnum áhugamál-
um.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þú
mátt reikna með að yfirmenn
þfnir verði nokkuð kröfuharðir
í dag og reikni með að þú fram
kvæmir fyrirætlanir þeirra þegar
í stað.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Dagurinn getur átt eftir að
leiða af sér talsverðan ágreining
við vini og kunningja, sem endað
getur með skilpaði. .
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.
Gamlar hugmyndir þínar munu
að öllum líkindum krefjast úr-
lausnar í dag. Einhver ágreining-
ur getur risið út af atvinnumálum
þínum.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Ferðalög eru ekki undir
heillastjörnu fyrir Vatnsberamerk
inga í dag, sakir spennu og æs-
ingar annarra. Varúð skal við-
höfð við kaup og sölur.
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz:
Gamlar skuldir, sem þú hafðir
nærri þvf gleymt gætu skotið upp
kollinum í dag og krafizt tafar-
lauss uppgjörs.
„Hvað sérðu í skránni, herra sem Carter Campbell gæti losnað
minn?“ „Hérna er það, Desmond, við Inace Marsh."
„Það er atriði, þar sem Inace
kemur fram oem kúreki, ballet- „í eitt skipti er hún í loftfim-
dansmær og í nokkrum öðrum leikum — — og Campbell á að
gervum“. grípa hana.“
Meyðarvaktin simi 11510, hvern
virkar dae nema taue "daga kl
13—17
Holísapóíck oe Garðsapótek ern
opin virka daga kl. 9—7, laugar
daga kl 9 — 4 helgidaga kl. 1-4
“Vpótek Austurbæjar.er opið virke j
daga kl 9-7 laueardaga kl 9-4
'læturvarzla vikunnar 6. október
’3 október er i Vesturbæjar-
’.oðteki.