Vísir - 12.10.1962, Side 15
v 1 D li\ . i UblUUU^lll 4 <6. UUIUL/CI lau^.
Friedrich Durrenmaff
GRUNURINN
„Það getur ekki verið. Emm
enberger er ófreskja", skrækti
Bárlach. „Þér vorðuð kommún-
isti, þá hljótið þér að hafa yðar
sannfæringu“.
„Já, ég átti mína sannfær-
ingu“, sagði hún rólega. „Ég var
sannfærð um að við ættum
að elska þessa grjóthrúgu, sem
snýst í kringum sólina og sem
við köllum jörð. Ég var sann-
færð um, að það væri skylda
okkar að hjálpa mannkyninu til
að vinna bug á örbirgð og ósann
girni. Trú mín var eins og kenni
setning. Og þegar kortamálar-
inn með hlægilega yfirskeggið
og skálokkinn fram á ennið,
hrifsaði til sín völdin, flýði ég
til þess lands, sem allir komm-
únistar hafa trúað á sem sína
dyggðugu móður, nefnilega til
hinna æruverðugu Sovétríkja.
Já, ég átti mína sannfæringu.
Ég var staðráðin í að berjast
gegn hinu illa, alveg eins og þér,
lögreglufulltrúi".
„Við þurftum ekki að gefast
upp“, svaraði Bárlach hljóðlega.
,,'Lítið á sjálfa yður í speglin-
um þarná'\lþpi“, sagði hún skip-
andi.
„Ég hef þegar séð mig“ svar-
aði hann og forðaðist'að'Titá'
upp.
ur ekki. Nei, kenningin um bar-
áttuna gegn hinu illa, sem við
megum ekki undir nokkrum
kringumstæðum gefa upp á bát-
inn, á aðeins heima í lofttómu
rúmi, eða á skrifborðinu, en
ekki slíkri jarðkringlu, sem við
þjótum á í gegnum geiminn,
eins og nornir á kústsköftum.
Mín trú var sterk, svo sterk, að
mér kom ekki til hugar að ör-
vilnast, þegar ég kynntist eymd
rússnesku þjóðarinnar. Þegar
Rússarnir lokuðu mig inni í
fangelsum sínum og sendu mig
frá einum búðunum til annarra,
án þess að dæma mig né yfir-
heyra, og án þess að ég hefði
nokkra hugmynd um hvers
vegna. efaðist ég heldur ekki
um, að einnig það hefði tilgang
í hinni miklu áætlun um sigur
örlaganna. Og þegar Stalín og
Hitler gerðu með sér hinn fræga
sáttmála, leit ég. á hann sem
nauðsyn, en setti þó hið komm-
úníska föðurland ofar öllu. En
svo gerðist það einn kaldan vetr
armorgun í lok ársins 1940. Við
höfðum nokkrir fangar verið á
hrakninf’um. vikqm saman. —
Loks komum við :.ð gamalli tré-
brú, sem lá yfir gruggugt stór-
'fljót. Er við komum á hinn bakk
| ann, komu í ljós nokkrir svart-
„Lagleg beinagrind, finnst yð | klæddir SS-menn og tóku þeir
við okkur. Þá loks skildist mér,
hvílík svik höfðu verið unnin,
ekki aðeins gegn okkur, vesa-
lings föngunum, sem nú vorum,
á leið til Stutthof, nei, heldur
gegn sjálfri hugsjón kommúnis-
mans, sem aðeins getur átt rétt
á sér við hlið kærleikans og
mannúðarinnar. Svo að nú er
ég horfin yfir brúna, lögreglu-
fulltrúi, fyrir fullt og allt. Nú
veit ég hvernig maðurinn er
gerður, Hann er eins og leir í
höndum þess, sem valdið hefur,
hvort sem það er Emmenberger
eða einhver annar. Hann getur
haft manninn að sinni vild og
fengið hann til að játa hvað
hvað sem er, því að mannlegur
vilji er takmarkaður og pynting-
araðferðirnar óteljandi. Ég gaf
upp alla von. Það er brjálæði að
verjast og þykjast ætla að berj-
ast fyrir nýjum og betri heimi.
Maðurinn óskar sér sjálfur að
lifa í helvíti. Hann skapar það
í hugsunum sínum og innleiðir
það með gjörðum sínum. Alls
staðar sama sagan, í Stutthof
og einnig hér á Sonnenstein,
sama ömurlega laglínan, sem
sprettur upp úr hyldýpi hinnar
mannlegu sálar. Hafi fangabúð-
irnar í Stutthof verið helvíti gyð
inganna, hinna kristnu og komm
únistanna, þá er þetta heilsu-
Því miður er maðurinn minn önn um kafinn eins og er, hann er að
búa sig undir að fara með mér í leikbúsið.
hæli, í miðri Zúrich, helvíti j regluhundur, sem kominn er á
hinna ríku.“ i eftirlaun, hefur löngun til að
„Hvað eigið þér við með því?
Það eru undarleg orð, sem þér
notið,“ sagði Bárlach, sem fylgd
ist forviða með frásögn aðstoð-
arlæknisins.
„Þér eruð forvitinn," sagði
hún, „og eruð hreykinn af því
að vera það. Þér hafið vogað
yður í refagildru, sem engin und
ankomuleið er frá. Þér skuluð
gera mikla uppljóstrun, geri ég
ráð fyrir.“
Hún hló.
„Óréttlætisins skal leita, þar
sem það er að finna,“ svaraði
gamli maðurinn. „Lög eru lög.“
„Ég skil. Yður finnst gaman
að stærðfræði," svaraði hún og
kveikti sér í nýrri sígarettu. —
Ennþá stóð hún við rúm hans,
ekki reiða yður á mig Mér ekki hikandi og nærgætin, eins
stendur algjörlega á sama um og við rúm sjúklings, heldur
mennina, einnig Emmenberger, hörð og miskunnarlaus, eins og
enda þótt hann sé elskhugi við hlið glæpamanns, sem lagð-
minn.“ ur hefur verið á líkbörur, og
hvers dauða er litið á. fiefiwútt-
mætan og sjálfsagðan% J&a'ð
HELVÍTI HINNA RÍKU.
Hún hélt áfram að tala:
„Hvers vegna hafið þér ekki lát-
ið yður nægja yðar daglegu
hafði ég hugsað, a& pSl* •Œæruð
einn af þeim bjánumseirusyerja
allt við stærðfræðina* Eðg eru
þjáningar, og til hvers þurftuð lö x er sama senxX.Sú<im
þér endilega að komast hingað uriegasta kenning, sem nokkri
til Sonnenstem, þar sem þér eig|sinni hefur komið framttfkka'
ið ekkert erindi? Jafnvel lög- soruga, svarta heimi,“ hlð húr.
T
A
R
Z
A
1) Þegar Tarzan hafði gert sét
grein fyrir hvað hafði gerzt, flýtti
hann sér, alveg óhræddur, á eftir
THERE HE P’AUSEP’,
CUKIOUS WHEN JUAN
EKJTEREP A CSCUPE
STONE RUILP'INS.
óvini sínum ,sem var kominn upp
á efsta tind fjallsins.
2) Þegar Tarzan var kominn
upp stanzaði hann til að kasta
mæðinni, forvitinn, þegar Juan
fór inn í ófullgerða steinbygg-
ingu.
3 Andartaki birtist Juan, fliss-
andi eins og vitfírringur, — og
hann var í einkennisbúningi
spánskra 16. aldar hermanna.
Barnasagan
KALLI
m græm
pófo>
naukur-
Jack Tar kom fyrs.u. uj tjoðr þeirra, hakkið þá í plokkfisk, fé- Itlester komnir til Kalla, en Dan yrði og önnur álíka falleg orð.
inu, og þar mætti hann Kalla og lagar.‘‘ — „Þið sjóræningjaþorp- Dint og menn hans héldu sig hjá Glundroðinn var mikill og jókst
Tomma, Andlit Tars ljómaði þvi arar, svaraði Kalli, skal kenna foringja sínum. Hvorugur hópur- til muna þegar páfagaukarnir tóku
að hann var viss um að hafa ykkur að vera ekki uarra okk- inn vildi hefja bardagann, svo að að herma eftir öllu sein mennirnlr
fundið þjófana, sem aðeins voru ur með talandi páfagaukunum ykk þeir létu sér nægja að hrópa blóts- sögðu.
tveir. ..Halló, hrópaði hann til ar“. Nú voru stýrimaðurinn • og
„Eins og hægt sé aS fullyrða
nokkuð um mennina, Sn þess að
taka tillit til valdsins, sem einn
maður getur ráðið yfir. Lög eru
ekki lög, heldur er yaldið lög.
Og þetta spakmæli stendur rit-
að yfir djúpinu, þar Sem við
munurr. tortímast. Ekkert er
sjálfu sér samkvæmt í þessum
heimi. Allt lýgi. Þegar við töl-
um um lög, meinum við völd.
Tölum við um vald, hugsum við
fram á varir okkar, þá vonumst
um auðævi ,og komi auðævi
við til þess að geta notið synda
heimsins. Lög eru synd, lög eru
auðæfi, lög eru sprengjurnar,
gróðahringarnir, stjórnmála-
flokkarpir. Við getum sagt að
lög séu hva ðsem er, allt milli
himins og jarðar, með fyllstu
röksemdum. En að segja að lög
séu lög. Það eitt er Iýgi. Stærð-
fræðin lýgur, skynsemin, skiln-
ingurinn, listin lýgur. Hvað vilj-
Nýkomiacir
krepsokkabuxur
uðeins kr. 95.
zas&